Suárez fyrstur til að skora fernu í tveimur leikjum í röð Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 23. apríl 2016 22:00 Luis Suárez skoraði fjögur mörk í 6-0 sigri Barcelona á Sporting Gijón í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Úrúgvæinn, sem hefur verið sjóðheitur í allan vetur, skoraði öll fjögur mörkin í seinni hálfleik en tvö þeirra komu af vítapunktinum. Suárez gerði einnig fernu í 0-8 sigri Barcelona á Deportivo La Coruna á miðvikudaginn og hefur því skorað átta mörk í síðustu tveimur leikjum Börsunga. Þetta hefur enginn leikmaður afrekað í sögu spænsku deildarinnar, þ.e. að skora fernu í tveimur leikjum í röð. Tölfræðigúrúrinn sem kallar sig Mr. Chip benti á þetta á Twitter.ALL TIME RECORD!!!! Luis Suárez is the first player EVER to score four goals in two straight games in La Liga history — MisterChip (English) (@MisterChiping) April 23, 2016Suárez átti einnig þrjár stoðsendingar í leiknum gegn Deportivo og hefur því komið með beinum hætti að 11 mörkum í síðustu tveimur leikjum.Öll 14 mörkin sem Barcelona hefur skorað í síðustu tveimur leikjum má sjá hér að neðan. Suárez er sem stendur markahæstur á Spáni en hann hefur gert 34 mörk í 32 deildarleikjum. Úrúgvæinn hefur skorað tvær fernur, þrjár þrennur og þrjár tvennur á tímabilinu. Takist Suárez að verða markakóngur á Spáni verður það í þriðja landinu sem hann afrekar það. Framherjinn öflugi var markakóngur í Hollandi tímabilið 2009-10, þegar hann skoraði 35 mörk fyrir Ajax, og á Englandi tímabilið 2013-14, þegar hann gerði 31 mark fyrir Liverpool.Barcelona 6-0 Sporting Deportivo 0-8 Barcelona Spænski boltinn Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Körfubolti Fleiri fréttir Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Sjá meira
Luis Suárez skoraði fjögur mörk í 6-0 sigri Barcelona á Sporting Gijón í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Úrúgvæinn, sem hefur verið sjóðheitur í allan vetur, skoraði öll fjögur mörkin í seinni hálfleik en tvö þeirra komu af vítapunktinum. Suárez gerði einnig fernu í 0-8 sigri Barcelona á Deportivo La Coruna á miðvikudaginn og hefur því skorað átta mörk í síðustu tveimur leikjum Börsunga. Þetta hefur enginn leikmaður afrekað í sögu spænsku deildarinnar, þ.e. að skora fernu í tveimur leikjum í röð. Tölfræðigúrúrinn sem kallar sig Mr. Chip benti á þetta á Twitter.ALL TIME RECORD!!!! Luis Suárez is the first player EVER to score four goals in two straight games in La Liga history — MisterChip (English) (@MisterChiping) April 23, 2016Suárez átti einnig þrjár stoðsendingar í leiknum gegn Deportivo og hefur því komið með beinum hætti að 11 mörkum í síðustu tveimur leikjum.Öll 14 mörkin sem Barcelona hefur skorað í síðustu tveimur leikjum má sjá hér að neðan. Suárez er sem stendur markahæstur á Spáni en hann hefur gert 34 mörk í 32 deildarleikjum. Úrúgvæinn hefur skorað tvær fernur, þrjár þrennur og þrjár tvennur á tímabilinu. Takist Suárez að verða markakóngur á Spáni verður það í þriðja landinu sem hann afrekar það. Framherjinn öflugi var markakóngur í Hollandi tímabilið 2009-10, þegar hann skoraði 35 mörk fyrir Ajax, og á Englandi tímabilið 2013-14, þegar hann gerði 31 mark fyrir Liverpool.Barcelona 6-0 Sporting Deportivo 0-8 Barcelona
Spænski boltinn Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Körfubolti Fleiri fréttir Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Sjá meira