Bryan Adams aflýsir tónleikum í mótmælaskyni Birgir Örn Steinarsson skrifar 11. apríl 2016 14:39 Bryan Adams stendur með samkynhneigðum í Mississippi. Vísir Íslandsvinurinn Bryan Adams er ekki par sáttur við nýja löggjöf sem samþykkt var í Mississippi fylki Bandaríkjanna nýverið sem gefur fyrirtækjum og trúarhópum leyfi til þess að synja samkynhneigðum um þjónustu. Á dagskrá tónlistarmannsins voru tónleikar á fimmtudaginn í borginni Biloxi í Mississippi-ríki og ákvað hann að afboða þá í mótmælaskyni við nýju lögin. Þar fylgdi hann í kjölfar rokkarans Bruce Springsteen sem afboðaði fyrirhugaða tónleika sína í Norður-Karólínuríki af sömu ástæðu.Í fréttatilkynningu sagði Adams að hann gæti ómögulega skilið að brotið sé með lögbundnum hætti á LGBT fólki og að hann gæti þess vegna ekki með góðri samvisku staðið við skuldbindingar sínar um tónleikahald. „Vonandi mun Mississippi sjá að sér og leiðrétta þetta. Þá mun ég snúa aftur og spila fyrir fjölmarga aðdáendur mína í fylkinu.“ Tónlist Tengdar fréttir Springsteen aflýsir tónleikum til að berjast gegn „salernislögunum“ Vill sýna samstöðu með transfólki og samkynhneigðum í Norður-Karólínu. 8. apríl 2016 22:18 Mest lesið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið „Ekkert of gott að vera of grannur“ Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Lífið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni Algjör óvissa með Söngvakeppnina Lífið Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum Lífið Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Fleiri fréttir Ekkert rapplag á topp 40 í fyrsta sinn í 35 ár „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Englar Birnis frumsýndir og heimildarmynd á leiðinni Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Sjá meira
Íslandsvinurinn Bryan Adams er ekki par sáttur við nýja löggjöf sem samþykkt var í Mississippi fylki Bandaríkjanna nýverið sem gefur fyrirtækjum og trúarhópum leyfi til þess að synja samkynhneigðum um þjónustu. Á dagskrá tónlistarmannsins voru tónleikar á fimmtudaginn í borginni Biloxi í Mississippi-ríki og ákvað hann að afboða þá í mótmælaskyni við nýju lögin. Þar fylgdi hann í kjölfar rokkarans Bruce Springsteen sem afboðaði fyrirhugaða tónleika sína í Norður-Karólínuríki af sömu ástæðu.Í fréttatilkynningu sagði Adams að hann gæti ómögulega skilið að brotið sé með lögbundnum hætti á LGBT fólki og að hann gæti þess vegna ekki með góðri samvisku staðið við skuldbindingar sínar um tónleikahald. „Vonandi mun Mississippi sjá að sér og leiðrétta þetta. Þá mun ég snúa aftur og spila fyrir fjölmarga aðdáendur mína í fylkinu.“
Tónlist Tengdar fréttir Springsteen aflýsir tónleikum til að berjast gegn „salernislögunum“ Vill sýna samstöðu með transfólki og samkynhneigðum í Norður-Karólínu. 8. apríl 2016 22:18 Mest lesið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið „Ekkert of gott að vera of grannur“ Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Lífið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni Algjör óvissa með Söngvakeppnina Lífið Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum Lífið Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Fleiri fréttir Ekkert rapplag á topp 40 í fyrsta sinn í 35 ár „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Englar Birnis frumsýndir og heimildarmynd á leiðinni Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Sjá meira
Springsteen aflýsir tónleikum til að berjast gegn „salernislögunum“ Vill sýna samstöðu með transfólki og samkynhneigðum í Norður-Karólínu. 8. apríl 2016 22:18