NBA: Curry með tíu þrista í 73. sigri Golden State | Bættu met Bulls frá 1996 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. apríl 2016 06:59 Stephen Curry og félagar hans Golden State Warriors áttu ekki í miklum vandræðum með að bæta met Michael Jordan og Chicago Bulls frá 1996 yfir flesta sigurleiki á einu NBA-tímabili þegar meistararnir enduðu deildarkeppnina á 21 stigs sigri á Memphis Grizzlies í nótt. Stephen Curry náði öðru sögulegu takmarki í leiknum en hann skoraði tíu þrista í leiknum og varð fyrsti maðurinn í NBA-sögunni til að skora 400 þriggja stiga körfur á einu tímabili. Þessar tíu þýddu að Curry skoraði alls 402 þriggja stiga körfur á leiktíðinni. Það setur kannski þetta afrek hans í samhengi að hann varð fyrr í vetur fyrsti NBA-leikmaðurinn til að skora 300 þriggja stiga körfur á einu tímabili og gamla metið hans frá því í fyrra voru 286 þristar. Curry bætti því metið sitt um 116 þriggja stiga körfur. Stephen Curry endaði leikinn með 46 stig og 6 stoðsendingar þrátt fyrir að spila bara í 30 mínútur. Hann nýtti 15 af 24 skotum þar af 10 af 19 fyrir utan þriggja stiga línuna. Chicago Bulls vann 72 af 82 leikjum sínum tímabilið 1995-96 og stóð það met í tuttugu ár. Golden State vann 73 af 82 leikjum sínum á þessu tímabili og varð því fyrsta liðið sem tapar undir tíu leikjum en tapleikirnir urðu bara níu. Klay Thompson skoraði 16 stig (4 þristar), Harrison Barnes var með 15 stig, Marreese Speights skoraði 12 stig á 12 mínútum og Draymond Green bætti við 11 stigum, 9 fráköstum og 7 stoðsendingum.Flestir sigurleikir á einu NBA-tímabili73-9 Golden State Warriors 2015-1672-10 Chicago Bulls 1995-9669-13 Los Angeles Lakers 1971-72 Chicago Bulls 1996-9768-13 Philadelphia 76ers 1966-6768-14 Boston Celtics 1972-7367-15 Boston Celtics 1985-86 Chicago Bulls 1991-92 Los Angeles Lakers 1999-2000 Dallas Mavericks 2006-07 San Antonio Spurs 2015-1666-16 Milwaukee Bucks 1970-71 season Boston Celtics 2007-08 Cleveland Cavaliers 2008-09 NBA Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Sport Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Fleiri fréttir ÍR - Valur | Sjóðheitir gestir í Breiðholti Tindastóll - KR | Sá fyrsti eftir metaleikinn mikla Þór Þ. - Grindavík | Ólíkt hafast þau að Keflavík - Njarðvík | Montrétturinn í húfi fyrir jólin Liðsfélagar Guðbjargar ekki fæddir þegar hún spilaði fyrsta leikinn Þola þeir ekki gott umtal? „Helmingur minna leikmanna skilur ekki íslensku“ „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Tryggvi og Sara best á árinu New York Knicks vann titil í nótt Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Martin áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar Valskonur ekki í neinum vandræðum á heimavelli Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Sjá meira
Stephen Curry og félagar hans Golden State Warriors áttu ekki í miklum vandræðum með að bæta met Michael Jordan og Chicago Bulls frá 1996 yfir flesta sigurleiki á einu NBA-tímabili þegar meistararnir enduðu deildarkeppnina á 21 stigs sigri á Memphis Grizzlies í nótt. Stephen Curry náði öðru sögulegu takmarki í leiknum en hann skoraði tíu þrista í leiknum og varð fyrsti maðurinn í NBA-sögunni til að skora 400 þriggja stiga körfur á einu tímabili. Þessar tíu þýddu að Curry skoraði alls 402 þriggja stiga körfur á leiktíðinni. Það setur kannski þetta afrek hans í samhengi að hann varð fyrr í vetur fyrsti NBA-leikmaðurinn til að skora 300 þriggja stiga körfur á einu tímabili og gamla metið hans frá því í fyrra voru 286 þristar. Curry bætti því metið sitt um 116 þriggja stiga körfur. Stephen Curry endaði leikinn með 46 stig og 6 stoðsendingar þrátt fyrir að spila bara í 30 mínútur. Hann nýtti 15 af 24 skotum þar af 10 af 19 fyrir utan þriggja stiga línuna. Chicago Bulls vann 72 af 82 leikjum sínum tímabilið 1995-96 og stóð það met í tuttugu ár. Golden State vann 73 af 82 leikjum sínum á þessu tímabili og varð því fyrsta liðið sem tapar undir tíu leikjum en tapleikirnir urðu bara níu. Klay Thompson skoraði 16 stig (4 þristar), Harrison Barnes var með 15 stig, Marreese Speights skoraði 12 stig á 12 mínútum og Draymond Green bætti við 11 stigum, 9 fráköstum og 7 stoðsendingum.Flestir sigurleikir á einu NBA-tímabili73-9 Golden State Warriors 2015-1672-10 Chicago Bulls 1995-9669-13 Los Angeles Lakers 1971-72 Chicago Bulls 1996-9768-13 Philadelphia 76ers 1966-6768-14 Boston Celtics 1972-7367-15 Boston Celtics 1985-86 Chicago Bulls 1991-92 Los Angeles Lakers 1999-2000 Dallas Mavericks 2006-07 San Antonio Spurs 2015-1666-16 Milwaukee Bucks 1970-71 season Boston Celtics 2007-08 Cleveland Cavaliers 2008-09
NBA Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Sport Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Fleiri fréttir ÍR - Valur | Sjóðheitir gestir í Breiðholti Tindastóll - KR | Sá fyrsti eftir metaleikinn mikla Þór Þ. - Grindavík | Ólíkt hafast þau að Keflavík - Njarðvík | Montrétturinn í húfi fyrir jólin Liðsfélagar Guðbjargar ekki fæddir þegar hún spilaði fyrsta leikinn Þola þeir ekki gott umtal? „Helmingur minna leikmanna skilur ekki íslensku“ „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Tryggvi og Sara best á árinu New York Knicks vann titil í nótt Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Martin áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar Valskonur ekki í neinum vandræðum á heimavelli Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Sjá meira