Spennan magnast fyrir „Ólafur Ragnar hefur ákveðið að Kanye taki við embættinu“ Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 18. apríl 2016 11:19 Ekkert kemur fram um efni fundarins. Forsetaritari útilokar ekki að framboð til forseta sé fundarefni. vísir/Anton brink Óhætt er að segja að Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands undanfarin tuttugu ár, hafi hrist upp í samfélaginu með fréttatilkynningu á ellefta tímanum í dag. Og ekki í fyrsta skipti. Hann boðar blaðamenn til fundar á Bessastöðum klukkan 16:15 en ekkert kemur fram um efni fundarins. Örnólfur Thorsson forsetaritari vildi ekkert tjá sig um efni fundarins. Spurður að því hvort fundurinn tengdist mögulegu framboði Ólafs Ragnars til forseta vildi Örnólfur ekkert tjá sig um það. Ýmsar kenningar eru á lofti um tilefni fundarins og fara notendur á Twitter sem fyrr á kostum þar sem rýnt er í stöðuna. Íslandsvinurinn Kanye West kemur við sögu og sömuleiðis Maggi á Texasborgurum. Ólafur Ragnar hefur ákveðið að Kanye taki við embættinu - nánari útskýringar kl 16:15 í dag #bessastaðir— Oli Jones (@HerraJones) April 18, 2016 Ólafur Ragnar boðar til fréttamannafundar. Örugglega út af þessum hjólahjálmum sem eru að kljúfa þjóðina í tvær fylkingar.— Þorsteinn Guðmunds (@ThorsteinnGud) April 18, 2016 Ólafur Ragnar Grímsson er okkar Sir Alex Ferguson, megum ekki klikka eins og Utd og losa okkur við hann— Skúli Jarl (@skulihalldors) April 18, 2016 Getur Ólafur Ragnar mögulega haft eitthvað annað að tilkynna en framboð?— Hlynur Magnússon (@hlynurm) April 18, 2016 Ólafur Ragnar mun á þessum blaðamannafundi á eftir tilkynna hvort hann hafi gefið kjósendum heimild til geðrofs.— Jón Trausti (@jondinn) April 18, 2016 Popplag í G? https://t.co/VIs9hbtfVh via @visir_is— Kristinn Hrafnsson (@khrafnsson) April 18, 2016 Nei! Stopp nú https://t.co/TLxcSlYAu9— Íris Ellenberger (@sverdlilja) April 18, 2016 Ég fer burt í einn fokking dag og Ólafur Ragnar boðar blaðamannafund.— Natan Kolbeinsson (@NatanKol) April 18, 2016 Sagan segir að Ólafur hafi verið að gúgla sig, rekist á þessa síðu og öskrað svo upphátt "FOKKIT! ÉG ER TIL!!" pic.twitter.com/77kH6J2AB4— Bragi Páll (@BragiPall) April 18, 2016 Ólafur Ragnar Grímsson er einu ári eldri en sjálfstæði Íslands.— Nadia Skepchat (@nadia_semichat) April 18, 2016 Ólafur opnaði vef 2005. Síðan eru liðin 11 ár og forseti.is er óbreytt. Tilkynnir hann um nýjan vef í dag? pic.twitter.com/QfIu0mSOfw— Andrés Ingi (@andresingi) April 18, 2016 Hvaða orð mun Ólafur Ragnar nota oftast á blaðamannafundinum? #biðin16— Logi Bergmann (@logibergmann) April 18, 2016 Árið er 3989. Ólafur finnur fyrir miklum stuðningi frá samfélaginu og býður sig fram aftur. #nolafur— Anna Guðjónsdóttir (@annagaua) April 18, 2016 Ólafur Ragnar er frábær í svona Stop the press moment-um. Hann sópar öllum öðrum útaf sviðinu. Bara eins og Bruce Springsteen.— Magnús Halldórsson (@MaggiHalld) April 18, 2016 Ólafur Ragnar með blaðamannafund. Mjög trúlega að tilkynna þjóðinni að Eini maðurinn sem kemur til greina sem arftaki hans er Maggi Texas!— Hjalti Einarsson (@Hjaltie2009) April 18, 2016 Ólafur er að fara tilkynna brottför sína út fyrir himinhvolfið. Það var ekki Dorrit vildi út í geim, það var hann.— Guðmundur Snæbjörns (@gudmundursn) April 18, 2016 Ólafur Ragnar boðar til blaðamannafundar. Ég minni á sumarútsölu á ríkisborgararéttinum á Möltu. #fourmoreyears #ÓRG #kingólafur— Sema Erla (@semaerla) April 18, 2016 Ólafur Ragnar boðar til blaðamannafundar eina daginn sem þessar aðstæður eru tölfræðilega mögulegar... pic.twitter.com/PuDaCm3joX— Atli Fannar (@atlifannar) April 18, 2016 Á Bessastöðum kl. 16:15 mun Ólafur Ragnar tilkynna bardaga sinn við Conor McGregor. Í kjölfarið verða þeir vigtaðir og svara svo spurningum.— Ari Eldjárn (@arieldjarn) April 18, 2016 Hvað er kallinn að fara að gera??Ólafur Ragnar Grímsson boðar til blaðamannafundar í dag - Vísir https://t.co/gzetSGNsKU— Marvin Vald (@MarvinVald) April 18, 2016 Ólafur Ragnar. Næturvaktin ný sería. Þessi verður sú besta. Þetta verður ekki toppað. Sjón verður sögu ríkari. Tökur hefjast í dag. Eina.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) April 18, 2016 Ég ætla að boða til blaðamannafundar klukkan 16:15 í dag þar sem ég tilkynni að ég muni kveikja í mér ef Ólafur Ragnar býður til aftur fram.— Krummi (@hrafnjonsson) April 18, 2016 Eftir daginn í dag þá verða 5 í framboði til forseta íslands. Ólafur Ragnar, Andri Snær, vörubíllinn, Texas Maggi og friður 2000— Ómar Örn Ólafsson (@omardiego) April 18, 2016 Takk Texasborgara Maggi......Ólafur Ragnar boðar til blaðamannafundar - DV https://t.co/fFCcoDmydm— Ásta Sigrún (@astasigrun) April 18, 2016 Forsetakosningar 2016 Tengdar fréttir Ólafur Ragnar Grímsson boðar til blaðamannafundar í dag Ekki er vitað hvert tilefnið er. 18. apríl 2016 10:46 Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Fleiri fréttir Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Sjá meira
Óhætt er að segja að Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands undanfarin tuttugu ár, hafi hrist upp í samfélaginu með fréttatilkynningu á ellefta tímanum í dag. Og ekki í fyrsta skipti. Hann boðar blaðamenn til fundar á Bessastöðum klukkan 16:15 en ekkert kemur fram um efni fundarins. Örnólfur Thorsson forsetaritari vildi ekkert tjá sig um efni fundarins. Spurður að því hvort fundurinn tengdist mögulegu framboði Ólafs Ragnars til forseta vildi Örnólfur ekkert tjá sig um það. Ýmsar kenningar eru á lofti um tilefni fundarins og fara notendur á Twitter sem fyrr á kostum þar sem rýnt er í stöðuna. Íslandsvinurinn Kanye West kemur við sögu og sömuleiðis Maggi á Texasborgurum. Ólafur Ragnar hefur ákveðið að Kanye taki við embættinu - nánari útskýringar kl 16:15 í dag #bessastaðir— Oli Jones (@HerraJones) April 18, 2016 Ólafur Ragnar boðar til fréttamannafundar. Örugglega út af þessum hjólahjálmum sem eru að kljúfa þjóðina í tvær fylkingar.— Þorsteinn Guðmunds (@ThorsteinnGud) April 18, 2016 Ólafur Ragnar Grímsson er okkar Sir Alex Ferguson, megum ekki klikka eins og Utd og losa okkur við hann— Skúli Jarl (@skulihalldors) April 18, 2016 Getur Ólafur Ragnar mögulega haft eitthvað annað að tilkynna en framboð?— Hlynur Magnússon (@hlynurm) April 18, 2016 Ólafur Ragnar mun á þessum blaðamannafundi á eftir tilkynna hvort hann hafi gefið kjósendum heimild til geðrofs.— Jón Trausti (@jondinn) April 18, 2016 Popplag í G? https://t.co/VIs9hbtfVh via @visir_is— Kristinn Hrafnsson (@khrafnsson) April 18, 2016 Nei! Stopp nú https://t.co/TLxcSlYAu9— Íris Ellenberger (@sverdlilja) April 18, 2016 Ég fer burt í einn fokking dag og Ólafur Ragnar boðar blaðamannafund.— Natan Kolbeinsson (@NatanKol) April 18, 2016 Sagan segir að Ólafur hafi verið að gúgla sig, rekist á þessa síðu og öskrað svo upphátt "FOKKIT! ÉG ER TIL!!" pic.twitter.com/77kH6J2AB4— Bragi Páll (@BragiPall) April 18, 2016 Ólafur Ragnar Grímsson er einu ári eldri en sjálfstæði Íslands.— Nadia Skepchat (@nadia_semichat) April 18, 2016 Ólafur opnaði vef 2005. Síðan eru liðin 11 ár og forseti.is er óbreytt. Tilkynnir hann um nýjan vef í dag? pic.twitter.com/QfIu0mSOfw— Andrés Ingi (@andresingi) April 18, 2016 Hvaða orð mun Ólafur Ragnar nota oftast á blaðamannafundinum? #biðin16— Logi Bergmann (@logibergmann) April 18, 2016 Árið er 3989. Ólafur finnur fyrir miklum stuðningi frá samfélaginu og býður sig fram aftur. #nolafur— Anna Guðjónsdóttir (@annagaua) April 18, 2016 Ólafur Ragnar er frábær í svona Stop the press moment-um. Hann sópar öllum öðrum útaf sviðinu. Bara eins og Bruce Springsteen.— Magnús Halldórsson (@MaggiHalld) April 18, 2016 Ólafur Ragnar með blaðamannafund. Mjög trúlega að tilkynna þjóðinni að Eini maðurinn sem kemur til greina sem arftaki hans er Maggi Texas!— Hjalti Einarsson (@Hjaltie2009) April 18, 2016 Ólafur er að fara tilkynna brottför sína út fyrir himinhvolfið. Það var ekki Dorrit vildi út í geim, það var hann.— Guðmundur Snæbjörns (@gudmundursn) April 18, 2016 Ólafur Ragnar boðar til blaðamannafundar. Ég minni á sumarútsölu á ríkisborgararéttinum á Möltu. #fourmoreyears #ÓRG #kingólafur— Sema Erla (@semaerla) April 18, 2016 Ólafur Ragnar boðar til blaðamannafundar eina daginn sem þessar aðstæður eru tölfræðilega mögulegar... pic.twitter.com/PuDaCm3joX— Atli Fannar (@atlifannar) April 18, 2016 Á Bessastöðum kl. 16:15 mun Ólafur Ragnar tilkynna bardaga sinn við Conor McGregor. Í kjölfarið verða þeir vigtaðir og svara svo spurningum.— Ari Eldjárn (@arieldjarn) April 18, 2016 Hvað er kallinn að fara að gera??Ólafur Ragnar Grímsson boðar til blaðamannafundar í dag - Vísir https://t.co/gzetSGNsKU— Marvin Vald (@MarvinVald) April 18, 2016 Ólafur Ragnar. Næturvaktin ný sería. Þessi verður sú besta. Þetta verður ekki toppað. Sjón verður sögu ríkari. Tökur hefjast í dag. Eina.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) April 18, 2016 Ég ætla að boða til blaðamannafundar klukkan 16:15 í dag þar sem ég tilkynni að ég muni kveikja í mér ef Ólafur Ragnar býður til aftur fram.— Krummi (@hrafnjonsson) April 18, 2016 Eftir daginn í dag þá verða 5 í framboði til forseta íslands. Ólafur Ragnar, Andri Snær, vörubíllinn, Texas Maggi og friður 2000— Ómar Örn Ólafsson (@omardiego) April 18, 2016 Takk Texasborgara Maggi......Ólafur Ragnar boðar til blaðamannafundar - DV https://t.co/fFCcoDmydm— Ásta Sigrún (@astasigrun) April 18, 2016
Forsetakosningar 2016 Tengdar fréttir Ólafur Ragnar Grímsson boðar til blaðamannafundar í dag Ekki er vitað hvert tilefnið er. 18. apríl 2016 10:46 Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Fleiri fréttir Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Sjá meira
Ólafur Ragnar Grímsson boðar til blaðamannafundar í dag Ekki er vitað hvert tilefnið er. 18. apríl 2016 10:46