Alfreð leikmaður mánaðarins Tómas Þór Þórðarson skrifar 1. apríl 2016 09:05 Alfreð Finnbogason skorar á móti Dortmund. vísir/getty StadtZeitung, staðarblað í Augsburg í Þýskalandi, valdi Alfreð Finnbogason leikmann mánaðarins hjá Augsburg í þýsku 1. deildinni en frá þessu greinir blaðið í morgun. Alfreð, sem gekk í raðir Augsburg eftir stutta dvöl hjá Olympiacos í Grikklandi, skoraði tvö mörk og lagði upp önnur tvö fyrir Augsburg í mars mánuði, en liðið er í baráttu í neðri hluta deildarinnar. Augsburg gerði tvö jafntefli og tapaði tveimur leikjum í mars og innbyrti því tvö stig en Alfreð átti stóran þátt í þessum stigum sem liðið halaði inn. „Loksins virðist Augsburg vera komið mann sem veldur usla í teignum. Íslendingurinn hleypur gríðarlega mikið, leggur mikið á sig og er mættur í teiginn til að klára færin,“ segir í umsögn um íslenska landsliðsmanninn.Unser @FCAugsburg #SpielerdesMonats ist @A_Finnbogason. Til hamingju! https://t.co/7kroxRfnpP #Augsburg #FCA #buLi pic.twitter.com/eFfRpvfSab— StadtZeitungAugsburg (@StaZ_Augsburg) March 31, 2016 Þýski boltinn Tengdar fréttir Mark Alfreðs dugði ekki til gegn Dortmund | Sjáðu markið Alfreð Finnbogason var á skotskónum fyrir Augsburg gegn Dortmund í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag, en það dugði ekki til því Augsburg tapaði 1-3. 20. mars 2016 18:15 Alfreð hetja Augsburg | Sjáðu þegar hann jafnar í uppbótartíma Alfreð Finnbogason var hetja Augsburg sem náði í stig gegn Darmstadt þegar liðin mættust í miklum botnslag. 12. mars 2016 16:30 23 ár síðan að Íslendingur skoraði síðast á móti Dortmund Íslenski landsliðsframherjinn Alfreð Finnbogason skoraði í sínum öðrum leik leik í röð í Bundesligunni um helgina þegar hann gerði eina mark Augsburg í 3-1 tapi á móti Borussia Dortmund. 21. mars 2016 14:00 Alfreð átti þátt í tveimur mörkum þegar Augsburg og Leverkusen skildu jöfn Alfreð Finnbogason átti þátt í tveimur mörkum þegar Augsburg og Bayer Leverkusen gerðu 3-3 jafntefli. 5. mars 2016 16:14 Alfreð í þýsku sjónvarpsviðtali: Við erum allir vinir í landsliðinu Alfreð Finnbogason skoraði sitt annað mark í þýsku Bundesligunni um helgina þegar hann tryggði Augsburg 2-2 jafntefli á útivelli á móti Darmstadt 98. Hann var fyrir vikið gestur í þýskum sjónvarpsþætti. 14. mars 2016 13:00 Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Club Brugge - Barcelona | Börsungar í Belgíu Man. City - Dortmund | Tekst gamla liðinu að stöðva Haaland? „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Sjá meira
StadtZeitung, staðarblað í Augsburg í Þýskalandi, valdi Alfreð Finnbogason leikmann mánaðarins hjá Augsburg í þýsku 1. deildinni en frá þessu greinir blaðið í morgun. Alfreð, sem gekk í raðir Augsburg eftir stutta dvöl hjá Olympiacos í Grikklandi, skoraði tvö mörk og lagði upp önnur tvö fyrir Augsburg í mars mánuði, en liðið er í baráttu í neðri hluta deildarinnar. Augsburg gerði tvö jafntefli og tapaði tveimur leikjum í mars og innbyrti því tvö stig en Alfreð átti stóran þátt í þessum stigum sem liðið halaði inn. „Loksins virðist Augsburg vera komið mann sem veldur usla í teignum. Íslendingurinn hleypur gríðarlega mikið, leggur mikið á sig og er mættur í teiginn til að klára færin,“ segir í umsögn um íslenska landsliðsmanninn.Unser @FCAugsburg #SpielerdesMonats ist @A_Finnbogason. Til hamingju! https://t.co/7kroxRfnpP #Augsburg #FCA #buLi pic.twitter.com/eFfRpvfSab— StadtZeitungAugsburg (@StaZ_Augsburg) March 31, 2016
Þýski boltinn Tengdar fréttir Mark Alfreðs dugði ekki til gegn Dortmund | Sjáðu markið Alfreð Finnbogason var á skotskónum fyrir Augsburg gegn Dortmund í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag, en það dugði ekki til því Augsburg tapaði 1-3. 20. mars 2016 18:15 Alfreð hetja Augsburg | Sjáðu þegar hann jafnar í uppbótartíma Alfreð Finnbogason var hetja Augsburg sem náði í stig gegn Darmstadt þegar liðin mættust í miklum botnslag. 12. mars 2016 16:30 23 ár síðan að Íslendingur skoraði síðast á móti Dortmund Íslenski landsliðsframherjinn Alfreð Finnbogason skoraði í sínum öðrum leik leik í röð í Bundesligunni um helgina þegar hann gerði eina mark Augsburg í 3-1 tapi á móti Borussia Dortmund. 21. mars 2016 14:00 Alfreð átti þátt í tveimur mörkum þegar Augsburg og Leverkusen skildu jöfn Alfreð Finnbogason átti þátt í tveimur mörkum þegar Augsburg og Bayer Leverkusen gerðu 3-3 jafntefli. 5. mars 2016 16:14 Alfreð í þýsku sjónvarpsviðtali: Við erum allir vinir í landsliðinu Alfreð Finnbogason skoraði sitt annað mark í þýsku Bundesligunni um helgina þegar hann tryggði Augsburg 2-2 jafntefli á útivelli á móti Darmstadt 98. Hann var fyrir vikið gestur í þýskum sjónvarpsþætti. 14. mars 2016 13:00 Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Club Brugge - Barcelona | Börsungar í Belgíu Man. City - Dortmund | Tekst gamla liðinu að stöðva Haaland? „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Sjá meira
Mark Alfreðs dugði ekki til gegn Dortmund | Sjáðu markið Alfreð Finnbogason var á skotskónum fyrir Augsburg gegn Dortmund í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag, en það dugði ekki til því Augsburg tapaði 1-3. 20. mars 2016 18:15
Alfreð hetja Augsburg | Sjáðu þegar hann jafnar í uppbótartíma Alfreð Finnbogason var hetja Augsburg sem náði í stig gegn Darmstadt þegar liðin mættust í miklum botnslag. 12. mars 2016 16:30
23 ár síðan að Íslendingur skoraði síðast á móti Dortmund Íslenski landsliðsframherjinn Alfreð Finnbogason skoraði í sínum öðrum leik leik í röð í Bundesligunni um helgina þegar hann gerði eina mark Augsburg í 3-1 tapi á móti Borussia Dortmund. 21. mars 2016 14:00
Alfreð átti þátt í tveimur mörkum þegar Augsburg og Leverkusen skildu jöfn Alfreð Finnbogason átti þátt í tveimur mörkum þegar Augsburg og Bayer Leverkusen gerðu 3-3 jafntefli. 5. mars 2016 16:14
Alfreð í þýsku sjónvarpsviðtali: Við erum allir vinir í landsliðinu Alfreð Finnbogason skoraði sitt annað mark í þýsku Bundesligunni um helgina þegar hann tryggði Augsburg 2-2 jafntefli á útivelli á móti Darmstadt 98. Hann var fyrir vikið gestur í þýskum sjónvarpsþætti. 14. mars 2016 13:00