Vantrauststillögunni haldið til streitu: Byggjum ekki upp traust með svona bixi Birgir Olgeirsson skrifar 5. apríl 2016 16:04 Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna. Vísir Stjórnarandstaðan mun halda til streitu vantrauststillögu sinni sem liggur fyrir Alþingi. Það gerir hún þrátt fyrir þá ákvörðun Framsóknarflokksins að Sigmundur Davíð Gunnlaugsson stigi til hliðar sem forsætisráðherra og þá tillögu að Sigurður Ingi Jóhannsson, varaformaður Framsóknarflokksins, taki við embættinu af Sigmundi Davíð. Sigmundur Davíð mun áfram gegna formennsku í Framsóknarflokknum að því er fram kom í máli Sigurður Inga eftir þingflokksfund Framsóknarflokksins. Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, segist telja íslenskt samfélag krefjast þess að traust verði byggt upp og stjórnarandstaðan standi fyrir breyttum starfsháttum í stjórnmálum. „Það gerum við ekki með svona bixi,“ segir hún um fléttu Framsóknarflokksins. „Við erum búin að horfa upp á atburðarás í dag þar sem forsætisráðherra sagði klukkan níu í morgun að ríkisstjórnarsamstarfið stæði styrkum fótum og væri ekki á bláþræði. Klukkan tólf er hann að krefjast kosninga og þingrofs. Klukkan þrjú er hann að afhenda varaformanni sínum forsætisráðherraembættið. Þetta er ótrúleg atburðarás og ekki til þess fallið að auka traust á að ríkisstjórnin að hún valdi sínu vandasama verkefni,“ segir Katrín í samtali við Vísi. Panama-skjölin Mest lesið Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Erlent Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Innlent Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Innlent Neitað um lausn gegn tryggingu Erlent Fleiri fréttir Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Sjá meira
Stjórnarandstaðan mun halda til streitu vantrauststillögu sinni sem liggur fyrir Alþingi. Það gerir hún þrátt fyrir þá ákvörðun Framsóknarflokksins að Sigmundur Davíð Gunnlaugsson stigi til hliðar sem forsætisráðherra og þá tillögu að Sigurður Ingi Jóhannsson, varaformaður Framsóknarflokksins, taki við embættinu af Sigmundi Davíð. Sigmundur Davíð mun áfram gegna formennsku í Framsóknarflokknum að því er fram kom í máli Sigurður Inga eftir þingflokksfund Framsóknarflokksins. Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, segist telja íslenskt samfélag krefjast þess að traust verði byggt upp og stjórnarandstaðan standi fyrir breyttum starfsháttum í stjórnmálum. „Það gerum við ekki með svona bixi,“ segir hún um fléttu Framsóknarflokksins. „Við erum búin að horfa upp á atburðarás í dag þar sem forsætisráðherra sagði klukkan níu í morgun að ríkisstjórnarsamstarfið stæði styrkum fótum og væri ekki á bláþræði. Klukkan tólf er hann að krefjast kosninga og þingrofs. Klukkan þrjú er hann að afhenda varaformanni sínum forsætisráðherraembættið. Þetta er ótrúleg atburðarás og ekki til þess fallið að auka traust á að ríkisstjórnin að hún valdi sínu vandasama verkefni,“ segir Katrín í samtali við Vísi.
Panama-skjölin Mest lesið Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Erlent Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Innlent Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Innlent Neitað um lausn gegn tryggingu Erlent Fleiri fréttir Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Sjá meira