Ritarinn telur ótækt að Sigmundur sitji áfram á þingi en formaðurinn segir hann hafa rétt til þess Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 6. apríl 2016 10:23 Bjarni Benediktsson, Sigmundur Davíð Gunnlaugsson og Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir. vísir Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, ritari Sjálfstæðisflokksins, segir það ótækt að Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, fráfarandi forsætisráðherra, sitji áfram á þingi en segir lítið sem að Sjálfstæðisflokkurinn geti gert í því. Þetta kemur fram á Twitter-síðu Áslaugar Örnu þar sem hún segir einnig að Sjálfstæðisflokkurinn hafi ekki samþykkt ríkisstjórn undir forystu Sigurðar Inga Jóhannssonar, varaformanns Framsóknarflokksins, en þingflokkur Framsóknar samþykkti tillögu Sigmundar Davíðs í gær um að hann myndi stíga til hliðar sem forsætisráðherra og að Sigurður Ingi myndi taka við sem forsætisráðherra. Sigmundur Davíð mun þó halda áfram sem formaður Framsóknarflokksins og þingmaður. Vísir spurði Bjarna Benediktsson, fjármálaráðherra og formann Sjálfstæðisflokksins, út í skoðun hans á þessari stöðu í gærkvöldi. „Hann hefur rétt til þess. Ég hef enga athugasemd við það.“ Fyrir liggur að Bjarni og Sigurður Ingi muni ræða saman um dag um næstu skref en vilji er hjá báðum stjórnarflokkunum að halda samstarfinu áfram. Fram kom í máli þeirra beggja í gær að á meðal þess sem þeir muni ræða sé hvort flýta eigi þingkosningum sem að óbreyttu fara fram í maí á næsta ári.Skjáskot af Twitter-síðu Áslaugar Örnu, ritara Sjálfstæðisflokksins. Panama-skjölin Tengdar fréttir Tæp 70 prósent vilja að Bjarni hætti rétt eins og Sigmundur Sigmundur Davíð Gunnlaugsson ætlar að láta af embætti forsætisráðherra eftir að upp komst að konan hans á aflandsfélag. Stór hluti þjóðarinnar vill að fjármálaráðherra og innanríkisráðherra hætti líka. 6. apríl 2016 07:00 Bjarni Benediktsson: „Landinu verður ekki stýrt af mótmælum“ Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, segir það augljóst að það sé eðlismunur á Wintris-máli Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, forsætisráðherra sem steig til hliðar í dag, og máli hans sjálfs og máli Ólafar Nordal, innanríkisráðherra. 5. apríl 2016 22:18 Mest lesið Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Innlent Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Innlent Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Innlent Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa Erlent „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Innlent Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Innlent Fleiri fréttir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Sjá meira
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, ritari Sjálfstæðisflokksins, segir það ótækt að Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, fráfarandi forsætisráðherra, sitji áfram á þingi en segir lítið sem að Sjálfstæðisflokkurinn geti gert í því. Þetta kemur fram á Twitter-síðu Áslaugar Örnu þar sem hún segir einnig að Sjálfstæðisflokkurinn hafi ekki samþykkt ríkisstjórn undir forystu Sigurðar Inga Jóhannssonar, varaformanns Framsóknarflokksins, en þingflokkur Framsóknar samþykkti tillögu Sigmundar Davíðs í gær um að hann myndi stíga til hliðar sem forsætisráðherra og að Sigurður Ingi myndi taka við sem forsætisráðherra. Sigmundur Davíð mun þó halda áfram sem formaður Framsóknarflokksins og þingmaður. Vísir spurði Bjarna Benediktsson, fjármálaráðherra og formann Sjálfstæðisflokksins, út í skoðun hans á þessari stöðu í gærkvöldi. „Hann hefur rétt til þess. Ég hef enga athugasemd við það.“ Fyrir liggur að Bjarni og Sigurður Ingi muni ræða saman um dag um næstu skref en vilji er hjá báðum stjórnarflokkunum að halda samstarfinu áfram. Fram kom í máli þeirra beggja í gær að á meðal þess sem þeir muni ræða sé hvort flýta eigi þingkosningum sem að óbreyttu fara fram í maí á næsta ári.Skjáskot af Twitter-síðu Áslaugar Örnu, ritara Sjálfstæðisflokksins.
Panama-skjölin Tengdar fréttir Tæp 70 prósent vilja að Bjarni hætti rétt eins og Sigmundur Sigmundur Davíð Gunnlaugsson ætlar að láta af embætti forsætisráðherra eftir að upp komst að konan hans á aflandsfélag. Stór hluti þjóðarinnar vill að fjármálaráðherra og innanríkisráðherra hætti líka. 6. apríl 2016 07:00 Bjarni Benediktsson: „Landinu verður ekki stýrt af mótmælum“ Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, segir það augljóst að það sé eðlismunur á Wintris-máli Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, forsætisráðherra sem steig til hliðar í dag, og máli hans sjálfs og máli Ólafar Nordal, innanríkisráðherra. 5. apríl 2016 22:18 Mest lesið Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Innlent Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Innlent Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Innlent Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa Erlent „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Innlent Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Innlent Fleiri fréttir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Sjá meira
Tæp 70 prósent vilja að Bjarni hætti rétt eins og Sigmundur Sigmundur Davíð Gunnlaugsson ætlar að láta af embætti forsætisráðherra eftir að upp komst að konan hans á aflandsfélag. Stór hluti þjóðarinnar vill að fjármálaráðherra og innanríkisráðherra hætti líka. 6. apríl 2016 07:00
Bjarni Benediktsson: „Landinu verður ekki stýrt af mótmælum“ Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, segir það augljóst að það sé eðlismunur á Wintris-máli Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, forsætisráðherra sem steig til hliðar í dag, og máli hans sjálfs og máli Ólafar Nordal, innanríkisráðherra. 5. apríl 2016 22:18