Ótrúlegar myndir: Mývatn í ljósum logum við tökur á Fast 8 Stefán Árni Pálsson skrifar 6. apríl 2016 13:30 Svo virðist sem Subaru Impreza WRX sé hreinlega í ljósum logum þarna. vísir/Deividas Rimkus Tökum á hasarkvikmyndinni Fast 8 hafa farið fram á Mývatni undanfarnar vikur. Bráðlega mun tökuliðið færa sig yfir til Akraness þar sem framleiðslan mun halda áfram fram á vor. Alls voru áttatíu tryllitæki flutt hingað til lands í tengslum við kvikmyndina og hafa þessi farartæki vakið mikla athygli víðsvegar um landið. Á Mývatni er öllu tjaldað til eins og sjá má á meðfylgjandi myndum sem Lífið hefur fengið sent. Þar má sjá rosaleg ökutæki hreinlega springa í loft upp. Hér að neðan má sjá ótrúlegar myndir sem náðust frá tökunum á þessari frægu hasarmynd. Myndirnar voru teknar í gær.Imprezan, Rally Fighter og gerbreyttur Dodge Charger rétt sloppnir úr eldhafinu.Svo þykkur er ísinn á Mývatni að hann heldur skriðdrekum.vísir/Deividas RimkusImprezan elt af herbíl.vísir/Deividas Rimkus Bíó og sjónvarp Mest lesið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Lífið „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Lífið Bay segir skilið við Smith Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Hver dáleiðsla er spennandi og ófyrirsjáanlegt ferðalag Lífið samstarf Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Tökum á hasarkvikmyndinni Fast 8 hafa farið fram á Mývatni undanfarnar vikur. Bráðlega mun tökuliðið færa sig yfir til Akraness þar sem framleiðslan mun halda áfram fram á vor. Alls voru áttatíu tryllitæki flutt hingað til lands í tengslum við kvikmyndina og hafa þessi farartæki vakið mikla athygli víðsvegar um landið. Á Mývatni er öllu tjaldað til eins og sjá má á meðfylgjandi myndum sem Lífið hefur fengið sent. Þar má sjá rosaleg ökutæki hreinlega springa í loft upp. Hér að neðan má sjá ótrúlegar myndir sem náðust frá tökunum á þessari frægu hasarmynd. Myndirnar voru teknar í gær.Imprezan, Rally Fighter og gerbreyttur Dodge Charger rétt sloppnir úr eldhafinu.Svo þykkur er ísinn á Mývatni að hann heldur skriðdrekum.vísir/Deividas RimkusImprezan elt af herbíl.vísir/Deividas Rimkus
Bíó og sjónvarp Mest lesið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Lífið „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Lífið Bay segir skilið við Smith Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Hver dáleiðsla er spennandi og ófyrirsjáanlegt ferðalag Lífið samstarf Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira