Fjórði dagur mótmæla Samúel Karl Ólason skrifar 7. apríl 2016 07:22 Frá mótmælunum í gær. Vísir/Vilhelm Búið er að boða til fjórðu mótmælanna á Austuvelli á fjórum dögum. Það er hópurinn Jæja sem stendur að mótmælunum en þegar þetta er skrifað hafa um 2.600 boðað komu sína. Mótmælin byrjuðu á mánudaginn og samkvæmt lögreglu voru um tíu til fimmtán þúsund manns á Austurvelli. Mun það vera fjölmennustu mótmæli í sögu lýðveldisins. Mun færri komu saman á þriðjudaginn og um 2.500 mættu í gær. Jæja hefur einnig boðað til mótmæla á laugardaginn, samkvæmt Facebooksíðu þeirra og hafa þegar um 500 boðað komu sína. Panama-skjölin Tengdar fréttir Mótmælin á Austurvelli hafin Um 500 manns voru mættir snemma. Mótmælendum fjölgar hægt. 6. apríl 2016 17:00 Sálfræðingur hvetur mótmælendur til að skilja börnin eftir heima „Sumir nota afar ljót orð og lýsingar við að lýsa þeim sem reiðin beinist hvað mest að,“ segir Kolbrún Baldursdóttir 6. apríl 2016 15:10 Enn er boðað til mótmæla Hópurinn Jæja boðar til þriðju mótmælanna á þremur dögum. 6. apríl 2016 07:38 Deginum lýst sem leikhúsi fáránleikans Ríkisstjórnin sprakk í gær í beinni útsendingu. Framsókn og sjálfstæðismenn ætla að reisa nýja á rústunum. Forseti Íslands niðurlægði Sigmund Davíð sem vildi vilyrði um þingrof. Sigmundur segir Ólaf Ragnar ljúga. 6. apríl 2016 07:00 Ríkisstjórn Sigurðar Inga hefur störf sín í miklum mótbyr Ný ríkisstjórn tekur við völdum í dag. Ráðherralið Sjálfstæðisflokks óbreytt - Framsókn tekur inn utanþingsráðherra við lítinn fögnuð. 7. apríl 2016 07:00 Búist við margmenni á mótmælum í dag Fjöldi fólks hefur boðað komu sína á mótmælin á Austurvelli í dag. Það verða þriðju mótmælin í röð síðan á mánudag. 6. apríl 2016 12:40 Mest lesið Allt í rugli á Rauðahafi Erlent Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Erlent Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Erlent Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Innlent Mikilvægt að vera betri í bakgarðinum en óvelkomnir gestir Innlent Von á allhvössum vindi og rigningu Veður Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Erlent Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Fleiri fréttir Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Mikilvægt að vera betri í bakgarðinum en óvelkomnir gestir „Við erum mjög háð rafmagninu“ Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Sjá meira
Búið er að boða til fjórðu mótmælanna á Austuvelli á fjórum dögum. Það er hópurinn Jæja sem stendur að mótmælunum en þegar þetta er skrifað hafa um 2.600 boðað komu sína. Mótmælin byrjuðu á mánudaginn og samkvæmt lögreglu voru um tíu til fimmtán þúsund manns á Austurvelli. Mun það vera fjölmennustu mótmæli í sögu lýðveldisins. Mun færri komu saman á þriðjudaginn og um 2.500 mættu í gær. Jæja hefur einnig boðað til mótmæla á laugardaginn, samkvæmt Facebooksíðu þeirra og hafa þegar um 500 boðað komu sína.
Panama-skjölin Tengdar fréttir Mótmælin á Austurvelli hafin Um 500 manns voru mættir snemma. Mótmælendum fjölgar hægt. 6. apríl 2016 17:00 Sálfræðingur hvetur mótmælendur til að skilja börnin eftir heima „Sumir nota afar ljót orð og lýsingar við að lýsa þeim sem reiðin beinist hvað mest að,“ segir Kolbrún Baldursdóttir 6. apríl 2016 15:10 Enn er boðað til mótmæla Hópurinn Jæja boðar til þriðju mótmælanna á þremur dögum. 6. apríl 2016 07:38 Deginum lýst sem leikhúsi fáránleikans Ríkisstjórnin sprakk í gær í beinni útsendingu. Framsókn og sjálfstæðismenn ætla að reisa nýja á rústunum. Forseti Íslands niðurlægði Sigmund Davíð sem vildi vilyrði um þingrof. Sigmundur segir Ólaf Ragnar ljúga. 6. apríl 2016 07:00 Ríkisstjórn Sigurðar Inga hefur störf sín í miklum mótbyr Ný ríkisstjórn tekur við völdum í dag. Ráðherralið Sjálfstæðisflokks óbreytt - Framsókn tekur inn utanþingsráðherra við lítinn fögnuð. 7. apríl 2016 07:00 Búist við margmenni á mótmælum í dag Fjöldi fólks hefur boðað komu sína á mótmælin á Austurvelli í dag. Það verða þriðju mótmælin í röð síðan á mánudag. 6. apríl 2016 12:40 Mest lesið Allt í rugli á Rauðahafi Erlent Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Erlent Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Erlent Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Innlent Mikilvægt að vera betri í bakgarðinum en óvelkomnir gestir Innlent Von á allhvössum vindi og rigningu Veður Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Erlent Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Fleiri fréttir Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Mikilvægt að vera betri í bakgarðinum en óvelkomnir gestir „Við erum mjög háð rafmagninu“ Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Sjá meira
Mótmælin á Austurvelli hafin Um 500 manns voru mættir snemma. Mótmælendum fjölgar hægt. 6. apríl 2016 17:00
Sálfræðingur hvetur mótmælendur til að skilja börnin eftir heima „Sumir nota afar ljót orð og lýsingar við að lýsa þeim sem reiðin beinist hvað mest að,“ segir Kolbrún Baldursdóttir 6. apríl 2016 15:10
Enn er boðað til mótmæla Hópurinn Jæja boðar til þriðju mótmælanna á þremur dögum. 6. apríl 2016 07:38
Deginum lýst sem leikhúsi fáránleikans Ríkisstjórnin sprakk í gær í beinni útsendingu. Framsókn og sjálfstæðismenn ætla að reisa nýja á rústunum. Forseti Íslands niðurlægði Sigmund Davíð sem vildi vilyrði um þingrof. Sigmundur segir Ólaf Ragnar ljúga. 6. apríl 2016 07:00
Ríkisstjórn Sigurðar Inga hefur störf sín í miklum mótbyr Ný ríkisstjórn tekur við völdum í dag. Ráðherralið Sjálfstæðisflokks óbreytt - Framsókn tekur inn utanþingsráðherra við lítinn fögnuð. 7. apríl 2016 07:00
Búist við margmenni á mótmælum í dag Fjöldi fólks hefur boðað komu sína á mótmælin á Austurvelli í dag. Það verða þriðju mótmælin í röð síðan á mánudag. 6. apríl 2016 12:40