GameTíví heimsækir íslenska leikjaframleiðandann Lumenox Samúel Karl Ólason skrifar 21. mars 2016 16:45 Þeir Óli og Sverrir úr GameTíví kíktu nýverið til íslenska leikjafyrirtækisins Lumenox. Þar ræddu þeir við Jóhann, einn af hönnuðum partíleiksins YamaYama. Þeir bræður spiluðu leikinn við Jóhann og ræddu við hann um leikinn og fleira. Fjórir geta spilað YamaYama og keppt þar í skemmtilegum og óhefðbundnum smáleikjum. Strákarnir fara yfir nokkra af leikjunum sem er í boði en við spyrjum ekki að leikslokum. Til að sjá hver ber sigur úr býtum er hægt að horfa á innslag GameTíví hér að neðan. Gametíví Leikjavísir Mest lesið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið
Þeir Óli og Sverrir úr GameTíví kíktu nýverið til íslenska leikjafyrirtækisins Lumenox. Þar ræddu þeir við Jóhann, einn af hönnuðum partíleiksins YamaYama. Þeir bræður spiluðu leikinn við Jóhann og ræddu við hann um leikinn og fleira. Fjórir geta spilað YamaYama og keppt þar í skemmtilegum og óhefðbundnum smáleikjum. Strákarnir fara yfir nokkra af leikjunum sem er í boði en við spyrjum ekki að leikslokum. Til að sjá hver ber sigur úr býtum er hægt að horfa á innslag GameTíví hér að neðan.
Gametíví Leikjavísir Mest lesið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið