Heimildarmynd Benedikts sýnd á Tribeca Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 10. mars 2016 07:00 Benedikt Erlingsson og Margrét Jónasdóttir Mynd/Benedikt Erlingsson Heimildarmyndin The Show of Shows: 100 Years of Vaudeville, Circuses and Carnivals, í leikstjórn Benedikts Erlingssonar hefur verið valin til sýningar á kvikmyndahátíðinni Tribeca sem haldin er árlega í New York í Bandaríkjunum. Myndin er framleidd af Margréti Jónasdóttur og Sagafilm. Myndin fjallar um sirkusfólk og er í henni áður óséð myndefni við tónlist Georgs Holm og Orra Páls Dýrasonar úr Sigur Rós. Myndin hefur fengið góða dóma. Til stendur að frumsýna myndina á hátíðinni 17. apríl og verður hún sýnd endurtekið á nútímalistasafninu MoMa. „Við erum auðvitað himinlifandi með að myndin okkar hafi verið valin inn á þessa virtu kvikmyndahátíð,“ segir Margrét Jónasdóttir, framleiðandi myndarinnar. Bíó og sjónvarp Mest lesið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Dóttir De Niro kemur út sem trans Lífið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Gengst við kókaínfíkn sinni Lífið „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Menning Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið Fleiri fréttir Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Heimildarmyndin The Show of Shows: 100 Years of Vaudeville, Circuses and Carnivals, í leikstjórn Benedikts Erlingssonar hefur verið valin til sýningar á kvikmyndahátíðinni Tribeca sem haldin er árlega í New York í Bandaríkjunum. Myndin er framleidd af Margréti Jónasdóttur og Sagafilm. Myndin fjallar um sirkusfólk og er í henni áður óséð myndefni við tónlist Georgs Holm og Orra Páls Dýrasonar úr Sigur Rós. Myndin hefur fengið góða dóma. Til stendur að frumsýna myndina á hátíðinni 17. apríl og verður hún sýnd endurtekið á nútímalistasafninu MoMa. „Við erum auðvitað himinlifandi með að myndin okkar hafi verið valin inn á þessa virtu kvikmyndahátíð,“ segir Margrét Jónasdóttir, framleiðandi myndarinnar.
Bíó og sjónvarp Mest lesið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Dóttir De Niro kemur út sem trans Lífið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Gengst við kókaínfíkn sinni Lífið „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Menning Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið Fleiri fréttir Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira