Spieth byrjaði skelfilega á Valspar Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 11. mars 2016 12:30 Vísir/Getty Jordan Spieth, meistari síðasta árs á Valspar PGA-mótinu, fór illa af stað á mótinu í ár og spilaði á 76 höggum á fyrsta keppnisdegi. Spieth átti frábært keppnistímabil í fyrra sem hófst með sigri hans á þessu móti en meðal móta sem hann vann á síðasta ári var Masters-mótið og opna bandaríska auk þess sem hann sankaði að sér öðrum titlum. En Spieth komst aldrei í gang í gær og byrjaði á því að fá skolla af fimm af fyrstu sjö holunum sínum í gær. Hann endaði í 117. sæti og gæti því auðveldlega ekki komist í gegnum niðurskurðinn ef hann stórbætir sig ekki í dag. Sjá einnig: Nær einhver að stríða Jordan Spieth á nýju ári? Keegan Bradley, Charles Howell og Ken Duke eru efstir eftir fyrsta keppnisdag á 67 höggum en Bradley spilaði vel á flötinni í gær og púttaði aðeins 25 sinnum allan hringinn. Þetta var kærkomið fyrir Bradley sem hefur ekki komist í gegnum niðurskurðinn á fjórum af síðustu fimm PGA-mótum sínum. Valspar-mótið er í beinni útsendingu á Golfstöðinni en útsending hefst klukkan 18.00 í kvöld. Golf Tengdar fréttir Spieth í vandræðum á fyrsta hring Sextán höggum á eftir fyrsta manni eftir fyrsta hringinn á Northern Trust Open. 19. febrúar 2016 09:53 Nær einhver að stríða Jordan Spieth á nýju ári? 2015 var frábært ár fyrir Jordan Spieth sem situr í efsta sæti heimslistans en Rory McIlroy og Jason Day gerðu líka góða hluti. Tiger Woods var i tómu tjóni og leiðin fyrir hann á toppinn á ný gæti verið löng. 31. desember 2015 13:00 Spieth enn með yfirburði á móti meistaranna Er á 24 höggum undir pari eftir þrjá hringi og leiðir með fimm á næsta mann. 10. janúar 2016 16:30 Bubba leiðir en Spieth komst ekki í gegnum niðurskurðinn Jordan Spieth komst ekki í gegnum niðurskurðinn á opna Northern Trust mótinu sem fer nú fram í Kaliforníu. Spieth sem hefur verið sjóðandi heitur að undanförnu spilaði hörmulega á fyrsta hringnum sem gerði útslagið. 21. febrúar 2016 00:19 Mest lesið Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sport „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Íslenski boltinn „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Fótbolti Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ Fótbolti Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Enski boltinn Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Fótbolti Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag Fótbolti Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Körfubolti Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Enski boltinn Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gunnlaugur keppir á besta áhugamannamóti heims Vilja komast í mjúkinn hjá Bandaríkjaforseta með að gefa honum stórmót Fjórtán ára strákur kominn í lokaúrtökumót fyrir Opna bandaríska Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið McIlroy vann Masters í bráðabana Hræddur um að McIlroy klúðri málunum Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Sló kúluna í rassinn á starfsmanni McIlroy stoltur af sjálfum sér Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Gat ekki haldið lengur í sér og létti á sér á Augusta Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Fylgstu með þessum tíu á Masters Masters hefst í kvöld: Allra augu á Rory McIlroy McIlroy segist aldrei hafa verið í jafn góðum gír fyrir Masters „Ég get algjörlega unnið Masters-mótið“ Skítaveður og æfingum frestað á Augusta Vann fyrsta mótið eftir að hafa losnað úr fangelsi „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu McIlroy meiddur í aðdraganda Masters Sjá meira
Jordan Spieth, meistari síðasta árs á Valspar PGA-mótinu, fór illa af stað á mótinu í ár og spilaði á 76 höggum á fyrsta keppnisdegi. Spieth átti frábært keppnistímabil í fyrra sem hófst með sigri hans á þessu móti en meðal móta sem hann vann á síðasta ári var Masters-mótið og opna bandaríska auk þess sem hann sankaði að sér öðrum titlum. En Spieth komst aldrei í gang í gær og byrjaði á því að fá skolla af fimm af fyrstu sjö holunum sínum í gær. Hann endaði í 117. sæti og gæti því auðveldlega ekki komist í gegnum niðurskurðinn ef hann stórbætir sig ekki í dag. Sjá einnig: Nær einhver að stríða Jordan Spieth á nýju ári? Keegan Bradley, Charles Howell og Ken Duke eru efstir eftir fyrsta keppnisdag á 67 höggum en Bradley spilaði vel á flötinni í gær og púttaði aðeins 25 sinnum allan hringinn. Þetta var kærkomið fyrir Bradley sem hefur ekki komist í gegnum niðurskurðinn á fjórum af síðustu fimm PGA-mótum sínum. Valspar-mótið er í beinni útsendingu á Golfstöðinni en útsending hefst klukkan 18.00 í kvöld.
Golf Tengdar fréttir Spieth í vandræðum á fyrsta hring Sextán höggum á eftir fyrsta manni eftir fyrsta hringinn á Northern Trust Open. 19. febrúar 2016 09:53 Nær einhver að stríða Jordan Spieth á nýju ári? 2015 var frábært ár fyrir Jordan Spieth sem situr í efsta sæti heimslistans en Rory McIlroy og Jason Day gerðu líka góða hluti. Tiger Woods var i tómu tjóni og leiðin fyrir hann á toppinn á ný gæti verið löng. 31. desember 2015 13:00 Spieth enn með yfirburði á móti meistaranna Er á 24 höggum undir pari eftir þrjá hringi og leiðir með fimm á næsta mann. 10. janúar 2016 16:30 Bubba leiðir en Spieth komst ekki í gegnum niðurskurðinn Jordan Spieth komst ekki í gegnum niðurskurðinn á opna Northern Trust mótinu sem fer nú fram í Kaliforníu. Spieth sem hefur verið sjóðandi heitur að undanförnu spilaði hörmulega á fyrsta hringnum sem gerði útslagið. 21. febrúar 2016 00:19 Mest lesið Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sport „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Íslenski boltinn „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Fótbolti Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ Fótbolti Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Enski boltinn Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Fótbolti Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag Fótbolti Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Körfubolti Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Enski boltinn Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gunnlaugur keppir á besta áhugamannamóti heims Vilja komast í mjúkinn hjá Bandaríkjaforseta með að gefa honum stórmót Fjórtán ára strákur kominn í lokaúrtökumót fyrir Opna bandaríska Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið McIlroy vann Masters í bráðabana Hræddur um að McIlroy klúðri málunum Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Sló kúluna í rassinn á starfsmanni McIlroy stoltur af sjálfum sér Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Gat ekki haldið lengur í sér og létti á sér á Augusta Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Fylgstu með þessum tíu á Masters Masters hefst í kvöld: Allra augu á Rory McIlroy McIlroy segist aldrei hafa verið í jafn góðum gír fyrir Masters „Ég get algjörlega unnið Masters-mótið“ Skítaveður og æfingum frestað á Augusta Vann fyrsta mótið eftir að hafa losnað úr fangelsi „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu McIlroy meiddur í aðdraganda Masters Sjá meira
Spieth í vandræðum á fyrsta hring Sextán höggum á eftir fyrsta manni eftir fyrsta hringinn á Northern Trust Open. 19. febrúar 2016 09:53
Nær einhver að stríða Jordan Spieth á nýju ári? 2015 var frábært ár fyrir Jordan Spieth sem situr í efsta sæti heimslistans en Rory McIlroy og Jason Day gerðu líka góða hluti. Tiger Woods var i tómu tjóni og leiðin fyrir hann á toppinn á ný gæti verið löng. 31. desember 2015 13:00
Spieth enn með yfirburði á móti meistaranna Er á 24 höggum undir pari eftir þrjá hringi og leiðir með fimm á næsta mann. 10. janúar 2016 16:30
Bubba leiðir en Spieth komst ekki í gegnum niðurskurðinn Jordan Spieth komst ekki í gegnum niðurskurðinn á opna Northern Trust mótinu sem fer nú fram í Kaliforníu. Spieth sem hefur verið sjóðandi heitur að undanförnu spilaði hörmulega á fyrsta hringnum sem gerði útslagið. 21. febrúar 2016 00:19