Spieth byrjaði skelfilega á Valspar Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 11. mars 2016 12:30 Vísir/Getty Jordan Spieth, meistari síðasta árs á Valspar PGA-mótinu, fór illa af stað á mótinu í ár og spilaði á 76 höggum á fyrsta keppnisdegi. Spieth átti frábært keppnistímabil í fyrra sem hófst með sigri hans á þessu móti en meðal móta sem hann vann á síðasta ári var Masters-mótið og opna bandaríska auk þess sem hann sankaði að sér öðrum titlum. En Spieth komst aldrei í gang í gær og byrjaði á því að fá skolla af fimm af fyrstu sjö holunum sínum í gær. Hann endaði í 117. sæti og gæti því auðveldlega ekki komist í gegnum niðurskurðinn ef hann stórbætir sig ekki í dag. Sjá einnig: Nær einhver að stríða Jordan Spieth á nýju ári? Keegan Bradley, Charles Howell og Ken Duke eru efstir eftir fyrsta keppnisdag á 67 höggum en Bradley spilaði vel á flötinni í gær og púttaði aðeins 25 sinnum allan hringinn. Þetta var kærkomið fyrir Bradley sem hefur ekki komist í gegnum niðurskurðinn á fjórum af síðustu fimm PGA-mótum sínum. Valspar-mótið er í beinni útsendingu á Golfstöðinni en útsending hefst klukkan 18.00 í kvöld. Golf Tengdar fréttir Spieth í vandræðum á fyrsta hring Sextán höggum á eftir fyrsta manni eftir fyrsta hringinn á Northern Trust Open. 19. febrúar 2016 09:53 Nær einhver að stríða Jordan Spieth á nýju ári? 2015 var frábært ár fyrir Jordan Spieth sem situr í efsta sæti heimslistans en Rory McIlroy og Jason Day gerðu líka góða hluti. Tiger Woods var i tómu tjóni og leiðin fyrir hann á toppinn á ný gæti verið löng. 31. desember 2015 13:00 Spieth enn með yfirburði á móti meistaranna Er á 24 höggum undir pari eftir þrjá hringi og leiðir með fimm á næsta mann. 10. janúar 2016 16:30 Bubba leiðir en Spieth komst ekki í gegnum niðurskurðinn Jordan Spieth komst ekki í gegnum niðurskurðinn á opna Northern Trust mótinu sem fer nú fram í Kaliforníu. Spieth sem hefur verið sjóðandi heitur að undanförnu spilaði hörmulega á fyrsta hringnum sem gerði útslagið. 21. febrúar 2016 00:19 Mest lesið Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Körfubolti Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fótbolti O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Fótbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Fótbolti Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Jordan Spieth, meistari síðasta árs á Valspar PGA-mótinu, fór illa af stað á mótinu í ár og spilaði á 76 höggum á fyrsta keppnisdegi. Spieth átti frábært keppnistímabil í fyrra sem hófst með sigri hans á þessu móti en meðal móta sem hann vann á síðasta ári var Masters-mótið og opna bandaríska auk þess sem hann sankaði að sér öðrum titlum. En Spieth komst aldrei í gang í gær og byrjaði á því að fá skolla af fimm af fyrstu sjö holunum sínum í gær. Hann endaði í 117. sæti og gæti því auðveldlega ekki komist í gegnum niðurskurðinn ef hann stórbætir sig ekki í dag. Sjá einnig: Nær einhver að stríða Jordan Spieth á nýju ári? Keegan Bradley, Charles Howell og Ken Duke eru efstir eftir fyrsta keppnisdag á 67 höggum en Bradley spilaði vel á flötinni í gær og púttaði aðeins 25 sinnum allan hringinn. Þetta var kærkomið fyrir Bradley sem hefur ekki komist í gegnum niðurskurðinn á fjórum af síðustu fimm PGA-mótum sínum. Valspar-mótið er í beinni útsendingu á Golfstöðinni en útsending hefst klukkan 18.00 í kvöld.
Golf Tengdar fréttir Spieth í vandræðum á fyrsta hring Sextán höggum á eftir fyrsta manni eftir fyrsta hringinn á Northern Trust Open. 19. febrúar 2016 09:53 Nær einhver að stríða Jordan Spieth á nýju ári? 2015 var frábært ár fyrir Jordan Spieth sem situr í efsta sæti heimslistans en Rory McIlroy og Jason Day gerðu líka góða hluti. Tiger Woods var i tómu tjóni og leiðin fyrir hann á toppinn á ný gæti verið löng. 31. desember 2015 13:00 Spieth enn með yfirburði á móti meistaranna Er á 24 höggum undir pari eftir þrjá hringi og leiðir með fimm á næsta mann. 10. janúar 2016 16:30 Bubba leiðir en Spieth komst ekki í gegnum niðurskurðinn Jordan Spieth komst ekki í gegnum niðurskurðinn á opna Northern Trust mótinu sem fer nú fram í Kaliforníu. Spieth sem hefur verið sjóðandi heitur að undanförnu spilaði hörmulega á fyrsta hringnum sem gerði útslagið. 21. febrúar 2016 00:19 Mest lesið Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Körfubolti Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fótbolti O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Fótbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Fótbolti Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Spieth í vandræðum á fyrsta hring Sextán höggum á eftir fyrsta manni eftir fyrsta hringinn á Northern Trust Open. 19. febrúar 2016 09:53
Nær einhver að stríða Jordan Spieth á nýju ári? 2015 var frábært ár fyrir Jordan Spieth sem situr í efsta sæti heimslistans en Rory McIlroy og Jason Day gerðu líka góða hluti. Tiger Woods var i tómu tjóni og leiðin fyrir hann á toppinn á ný gæti verið löng. 31. desember 2015 13:00
Spieth enn með yfirburði á móti meistaranna Er á 24 höggum undir pari eftir þrjá hringi og leiðir með fimm á næsta mann. 10. janúar 2016 16:30
Bubba leiðir en Spieth komst ekki í gegnum niðurskurðinn Jordan Spieth komst ekki í gegnum niðurskurðinn á opna Northern Trust mótinu sem fer nú fram í Kaliforníu. Spieth sem hefur verið sjóðandi heitur að undanförnu spilaði hörmulega á fyrsta hringnum sem gerði útslagið. 21. febrúar 2016 00:19