Gefur verðlaunaféð til langveikra barna Telma Tómasson skrifar 11. mars 2016 13:15 Árni Björn Pálsson afreksknapi kom, sá og sigraði í keppni í fimmgangi í Meistaradeildinni í hestaíþróttum í gærkvöldi með fagmannlegri og öruggri sýningu á hestinum Oddi frá Breiðholti í Flóa. Sjá má brot frá fimmgangskeppninni í meðfylgjandi myndbandi. Árna Birni hefur gengið afburðavel í Meistaradeildinni í ár, hefur unnið þrjár síðustu keppnisgreinar og er nú búinn að stinga aðra keppendur af í stigasöfnun í mótaröðinni. Hann sagði þó að lokinni keppni í gærkvöldi að sigurinn hefði komið sér á óvart: „Þetta var ótrúlegt...ég átti engan veginn von á þessu.“Árna Birni gengur vel í Meistaradeildinni.Verðlaunafé fellur knapa í skaut sem sigrar í Meistaradeildinni, en Árni Björn hefur gefið allt sem komið hefur í hans hlut til Styrktarsjóðs langveikra barna. Aðspurður um málið sagðist hann aldrei hafa greint frá því áður. „Ég ætlaði nú aldrei að segja frá þessu því ég er ekki að sækjast eftir auglýsingu fyrir sjálfan mig, það er hugurinn á bak við þetta sem skiptir máli.“ Hesturinn sem Árni Björn keppti á er í eigu Kára Stefánssonar, forstjóra Íslenskrar erfðagreiningar. Kári var að vonum himinsæll með árangurinn, en hann fylgdist vel með fimmgangskeppninni úr áhorfendastúkunni. Niðurstöður A-úrslita voru eftirfarandi: 1. Árni Björn Pálsson - Oddur frá Breiðholti í Flóa - 7.26 2. Daníel Jónsson - Þór frá Votumýri 2 - 7.21 3. Hulda Gústafsdóttir - Birkir frá Vatni - 7.10 4. Ísólfur Líndal Þórisson - Sólbjartur frá Flekkudal- 7.00 5. Sigurður Vignir Matthíasson - Gormur frá Efri-Þverá - 6.64 6. Hinrik Bragason - Hervar frá Hamarsey - 6.62 Frekari niðurstöður er að finna á meistaradeild.is Hestar Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Körfubolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Stjarnan - ÍBV | Fara heimamenn á toppinn? Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Leiksigur Wright vekur lukku Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tók næstum því ranga beygju en setti nýtt met Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Sonur þjálfara Falcons með ljótan hrekk Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Sjá meira
Árni Björn Pálsson afreksknapi kom, sá og sigraði í keppni í fimmgangi í Meistaradeildinni í hestaíþróttum í gærkvöldi með fagmannlegri og öruggri sýningu á hestinum Oddi frá Breiðholti í Flóa. Sjá má brot frá fimmgangskeppninni í meðfylgjandi myndbandi. Árna Birni hefur gengið afburðavel í Meistaradeildinni í ár, hefur unnið þrjár síðustu keppnisgreinar og er nú búinn að stinga aðra keppendur af í stigasöfnun í mótaröðinni. Hann sagði þó að lokinni keppni í gærkvöldi að sigurinn hefði komið sér á óvart: „Þetta var ótrúlegt...ég átti engan veginn von á þessu.“Árna Birni gengur vel í Meistaradeildinni.Verðlaunafé fellur knapa í skaut sem sigrar í Meistaradeildinni, en Árni Björn hefur gefið allt sem komið hefur í hans hlut til Styrktarsjóðs langveikra barna. Aðspurður um málið sagðist hann aldrei hafa greint frá því áður. „Ég ætlaði nú aldrei að segja frá þessu því ég er ekki að sækjast eftir auglýsingu fyrir sjálfan mig, það er hugurinn á bak við þetta sem skiptir máli.“ Hesturinn sem Árni Björn keppti á er í eigu Kára Stefánssonar, forstjóra Íslenskrar erfðagreiningar. Kári var að vonum himinsæll með árangurinn, en hann fylgdist vel með fimmgangskeppninni úr áhorfendastúkunni. Niðurstöður A-úrslita voru eftirfarandi: 1. Árni Björn Pálsson - Oddur frá Breiðholti í Flóa - 7.26 2. Daníel Jónsson - Þór frá Votumýri 2 - 7.21 3. Hulda Gústafsdóttir - Birkir frá Vatni - 7.10 4. Ísólfur Líndal Þórisson - Sólbjartur frá Flekkudal- 7.00 5. Sigurður Vignir Matthíasson - Gormur frá Efri-Þverá - 6.64 6. Hinrik Bragason - Hervar frá Hamarsey - 6.62 Frekari niðurstöður er að finna á meistaradeild.is
Hestar Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Körfubolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Stjarnan - ÍBV | Fara heimamenn á toppinn? Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Leiksigur Wright vekur lukku Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tók næstum því ranga beygju en setti nýtt met Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Sonur þjálfara Falcons með ljótan hrekk Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Sjá meira