Landsliðskonur greiða 170 þúsund krónur fyrir mót á Íslandi Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 17. mars 2016 08:45 Thea Imani Sturludóttir er í íslenska U-20 landsliðinu. Vísir/Ernir Leikmenn íslenska kvennalandsliðsins, 20 ára og yngri, greiða 170 þúsund krónur hver vegna þátttöku þess í undankeppni HM. Ísland er í fjögurra liða riðli sem fer fram hér á landi föstudag, laugardag og sunnudag. En þrátt fyrir að leikið er hér á landi þurfa landsliðskonurnar að leggja fram þessa upphæð fram hver, eins og fram kom í Morgunblaðinu í dag. Sjá einnig: Íslensku strákarnir borga 120.000 fyrir uppihald hinna liðanna Heildarkostnaður við mótahaldið er nærri fimm milljónir króna og þurfa leikmenn að greiða um helming af því. „Stelpurnar, foreldrar og þeir sem eru í landsliðsnefnd kvenna hafa verið mjög dugleg við að safna fyrir þátttökunni,“ sagði landsliðsþjálfarinn Einar Jónsson við Morgunblaðið í dag. Það hefur viðgengist um árabil að leikmenn yngri landsliða Íslands, bæði í karla- og kvennaflokki, þurfi að standa sjálf straum af stórum hluta kostnaðar við þátttöku í alþjóðlegum verkefnum. Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Ferðin kostar 360 þúsund á hvern leikmann Leikmenn íslenska U18 ára landsliðiðsins í handbolta þurfa að greiða um helminginn af rándýrri keppnisferð til Póllands í ágúst. Það sama er upp á teningunum hjá unglingalandsliðum körfuboltans enda koma engir styrkir að utan. Í fótboltalandsliðunum er allt greitt fyrir leikmenn. 1. ágúst 2014 07:00 Íslensku strákarnir borga 120.000 fyrir uppihald hinna liðanna Framkvæmdarstjóri HSÍ segir að það sé engin stefna til staðar í afreksmannaíþróttastarfi á Íslandi. Leikmenn og aðstandendur yngri landsliða þurfa að fjármagna þátttöku sína í alþjóðlegum verkefnum sjálfir. 8. janúar 2015 07:45 Mest lesið Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikur í Katalóníu Sport Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Valur einum sigri frá úrslitum Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Sjá meira
Leikmenn íslenska kvennalandsliðsins, 20 ára og yngri, greiða 170 þúsund krónur hver vegna þátttöku þess í undankeppni HM. Ísland er í fjögurra liða riðli sem fer fram hér á landi föstudag, laugardag og sunnudag. En þrátt fyrir að leikið er hér á landi þurfa landsliðskonurnar að leggja fram þessa upphæð fram hver, eins og fram kom í Morgunblaðinu í dag. Sjá einnig: Íslensku strákarnir borga 120.000 fyrir uppihald hinna liðanna Heildarkostnaður við mótahaldið er nærri fimm milljónir króna og þurfa leikmenn að greiða um helming af því. „Stelpurnar, foreldrar og þeir sem eru í landsliðsnefnd kvenna hafa verið mjög dugleg við að safna fyrir þátttökunni,“ sagði landsliðsþjálfarinn Einar Jónsson við Morgunblaðið í dag. Það hefur viðgengist um árabil að leikmenn yngri landsliða Íslands, bæði í karla- og kvennaflokki, þurfi að standa sjálf straum af stórum hluta kostnaðar við þátttöku í alþjóðlegum verkefnum.
Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Ferðin kostar 360 þúsund á hvern leikmann Leikmenn íslenska U18 ára landsliðiðsins í handbolta þurfa að greiða um helminginn af rándýrri keppnisferð til Póllands í ágúst. Það sama er upp á teningunum hjá unglingalandsliðum körfuboltans enda koma engir styrkir að utan. Í fótboltalandsliðunum er allt greitt fyrir leikmenn. 1. ágúst 2014 07:00 Íslensku strákarnir borga 120.000 fyrir uppihald hinna liðanna Framkvæmdarstjóri HSÍ segir að það sé engin stefna til staðar í afreksmannaíþróttastarfi á Íslandi. Leikmenn og aðstandendur yngri landsliða þurfa að fjármagna þátttöku sína í alþjóðlegum verkefnum sjálfir. 8. janúar 2015 07:45 Mest lesið Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikur í Katalóníu Sport Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Valur einum sigri frá úrslitum Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Sjá meira
Ferðin kostar 360 þúsund á hvern leikmann Leikmenn íslenska U18 ára landsliðiðsins í handbolta þurfa að greiða um helminginn af rándýrri keppnisferð til Póllands í ágúst. Það sama er upp á teningunum hjá unglingalandsliðum körfuboltans enda koma engir styrkir að utan. Í fótboltalandsliðunum er allt greitt fyrir leikmenn. 1. ágúst 2014 07:00
Íslensku strákarnir borga 120.000 fyrir uppihald hinna liðanna Framkvæmdarstjóri HSÍ segir að það sé engin stefna til staðar í afreksmannaíþróttastarfi á Íslandi. Leikmenn og aðstandendur yngri landsliða þurfa að fjármagna þátttöku sína í alþjóðlegum verkefnum sjálfir. 8. janúar 2015 07:45