Eiður Smári: Styrktarþjálfarinn er orðinn besti vinur minn Tómas Þór Þórðarson skrifar 2. mars 2016 08:22 Eiður Smári í leiknum gegn Mjöndalen í gær. mynd/moldefk.no Eiður Smári Guðjohnsen, landsliðsmaður í fótbolta, spilaði með Molde í fyrsta sinn í gær þegar norska liðið gerði 3-3 jafntefli við Mjöndalen í æfingaleik. Fram kemur á vef Aftenbladet að Eiður Smári hafi sýnt brot af því góða sem hann getur fært Molde í norsku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð, en hann virkar þungur og á enn langt í land með að komast í leikform. „Styrktarþjálfarinn er orðinn besti vinur minn. Það er ekkert óeðlilegt fyrst ég er svo langt á eftir öðrum í leikformi,“ segir Eiður Smári í viðtali við Aftenbladet.no. „Það mikilvæga er að finna jafnvægi í æfingaskipulaginu. Það má ekki vera of lítið og ekki of mikið. Ég geri vanalega aðeins meira en hinir leikmennirnir, hvort sem það er í líkamsræktarsalnum eða fer út að hlaupa.“ Eiður segir að leikurinn gegn Mjöndalen hafi verið eins og hefðbundinn æfingaleikur sem er auðvitað ekki líkur leik í efstu deild. „Aðalatriðið fyrir mig er bara að spila heilan leik og læra inn á samherja mína og þeirra hreyfingar. Ég hugsa ekkert svo mikið um hvernig ég stóð mig eða liðið. Aðalatriðið er bara að komast í gegnum leikinn meiðslalaus,“ segir Eiður Smári Guðjohnsen. Molde hefur leik í norsku úrvalsdeildinni á móti Aroni Sigurðarsyni og félögum í Tromsö sunnudaginn 13. mars. Eiður Smári spilaði fyrir aftan framherjann Fredrik Gullbrandsen í æfignaleiknum í gær og segir á vef Aftenbladet að það sé ekki ólíkleg uppstilling í fyrsta leik liðsins. Fótbolti á Norðurlöndum Tengdar fréttir Alfreð á stall með Eiði Smára Landsliðsframherjinn jafnaði met Eiðs Smára Guðjohnsen með sínu fyrsta marki fyrir Augsburg í Þýskalandi. 29. febrúar 2016 09:00 Eiður: Verður að svara þegar maður eins og Ole Gunnar hringir Eiður Smári Guðjohnsen gekk í raðir Molde í Noregi í dag þar sem United-goðsögnin Ole Gunnar Solskjær er þjálfari. 12. febrúar 2016 12:08 Eiður Smári: Þetta er greinilega stór frétt í fótboltanum hérna Vísir ræddi við markahæsta leikmann karlalandsliðsins frá upphafi sem samdi við Molde í Noregi í dag. 12. febrúar 2016 16:45 Myndband af Eiði Smára á fyrstu æfingu: Fólkið mun sjá mann sem nýtur þess að spila Eiður Smári æfði í fyrsta sinn með sínu nýja liði Molde í dag. 12. febrúar 2016 15:30 Solskjær: Svíþjóð hefur Zlatan, Danir hafa Laudrup en Ísland hefur Eið Smára Ole Gunnar Solskjær, þjálfari Molde, sparar ekki stóru orðin þegar hann lýsir Eiði Smára Guðjohnsen. 12. febrúar 2016 12:19 Mest lesið Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn Fleiri fréttir Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Sjá meira
Eiður Smári Guðjohnsen, landsliðsmaður í fótbolta, spilaði með Molde í fyrsta sinn í gær þegar norska liðið gerði 3-3 jafntefli við Mjöndalen í æfingaleik. Fram kemur á vef Aftenbladet að Eiður Smári hafi sýnt brot af því góða sem hann getur fært Molde í norsku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð, en hann virkar þungur og á enn langt í land með að komast í leikform. „Styrktarþjálfarinn er orðinn besti vinur minn. Það er ekkert óeðlilegt fyrst ég er svo langt á eftir öðrum í leikformi,“ segir Eiður Smári í viðtali við Aftenbladet.no. „Það mikilvæga er að finna jafnvægi í æfingaskipulaginu. Það má ekki vera of lítið og ekki of mikið. Ég geri vanalega aðeins meira en hinir leikmennirnir, hvort sem það er í líkamsræktarsalnum eða fer út að hlaupa.“ Eiður segir að leikurinn gegn Mjöndalen hafi verið eins og hefðbundinn æfingaleikur sem er auðvitað ekki líkur leik í efstu deild. „Aðalatriðið fyrir mig er bara að spila heilan leik og læra inn á samherja mína og þeirra hreyfingar. Ég hugsa ekkert svo mikið um hvernig ég stóð mig eða liðið. Aðalatriðið er bara að komast í gegnum leikinn meiðslalaus,“ segir Eiður Smári Guðjohnsen. Molde hefur leik í norsku úrvalsdeildinni á móti Aroni Sigurðarsyni og félögum í Tromsö sunnudaginn 13. mars. Eiður Smári spilaði fyrir aftan framherjann Fredrik Gullbrandsen í æfignaleiknum í gær og segir á vef Aftenbladet að það sé ekki ólíkleg uppstilling í fyrsta leik liðsins.
Fótbolti á Norðurlöndum Tengdar fréttir Alfreð á stall með Eiði Smára Landsliðsframherjinn jafnaði met Eiðs Smára Guðjohnsen með sínu fyrsta marki fyrir Augsburg í Þýskalandi. 29. febrúar 2016 09:00 Eiður: Verður að svara þegar maður eins og Ole Gunnar hringir Eiður Smári Guðjohnsen gekk í raðir Molde í Noregi í dag þar sem United-goðsögnin Ole Gunnar Solskjær er þjálfari. 12. febrúar 2016 12:08 Eiður Smári: Þetta er greinilega stór frétt í fótboltanum hérna Vísir ræddi við markahæsta leikmann karlalandsliðsins frá upphafi sem samdi við Molde í Noregi í dag. 12. febrúar 2016 16:45 Myndband af Eiði Smára á fyrstu æfingu: Fólkið mun sjá mann sem nýtur þess að spila Eiður Smári æfði í fyrsta sinn með sínu nýja liði Molde í dag. 12. febrúar 2016 15:30 Solskjær: Svíþjóð hefur Zlatan, Danir hafa Laudrup en Ísland hefur Eið Smára Ole Gunnar Solskjær, þjálfari Molde, sparar ekki stóru orðin þegar hann lýsir Eiði Smára Guðjohnsen. 12. febrúar 2016 12:19 Mest lesið Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn Fleiri fréttir Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Sjá meira
Alfreð á stall með Eiði Smára Landsliðsframherjinn jafnaði met Eiðs Smára Guðjohnsen með sínu fyrsta marki fyrir Augsburg í Þýskalandi. 29. febrúar 2016 09:00
Eiður: Verður að svara þegar maður eins og Ole Gunnar hringir Eiður Smári Guðjohnsen gekk í raðir Molde í Noregi í dag þar sem United-goðsögnin Ole Gunnar Solskjær er þjálfari. 12. febrúar 2016 12:08
Eiður Smári: Þetta er greinilega stór frétt í fótboltanum hérna Vísir ræddi við markahæsta leikmann karlalandsliðsins frá upphafi sem samdi við Molde í Noregi í dag. 12. febrúar 2016 16:45
Myndband af Eiði Smára á fyrstu æfingu: Fólkið mun sjá mann sem nýtur þess að spila Eiður Smári æfði í fyrsta sinn með sínu nýja liði Molde í dag. 12. febrúar 2016 15:30
Solskjær: Svíþjóð hefur Zlatan, Danir hafa Laudrup en Ísland hefur Eið Smára Ole Gunnar Solskjær, þjálfari Molde, sparar ekki stóru orðin þegar hann lýsir Eiði Smára Guðjohnsen. 12. febrúar 2016 12:19