Svona lítur stelpan úr Little Miss Sunshine út í dag Stefán Árni Pálsson skrifar 2. mars 2016 14:30 Það muna allir eftir Olive Hoover. Kvikmyndin Little Miss Sunshine sló heldur betur í gegn fyrir um áratugi síðan og vann hún til að mynda tvenn Óskarsverðlaun. Leikkonan Abigail Breslin sló heldur betur í gegn í myndinni en hún fór með hlutverk stúlkunnar Olive Hoover. Myndin fékk Óskarinn árið 2007 fyrir besta handritið og fékk Alan Arkin fyrir besta leikara í aukahlutverki. Olive Hoover var aðalsöguhetja kvikmyndarinnar og var um að ræða krúttlegustu stelpuna í heiminum árið 2006 þegar myndin kom út. Abigail var níu ára þegar hún lék í myndinni og hefur hún því eðlilega breyst töluvert síðan þá en í dag er hún 19 ára. Hún var tilnefnd til Óskarsverðlauna fyrir hlutverk sitt í Little Miss Sunshine. Í dag leikur hún í þáttunum Scream Queens á sjónvarpsstöðinni FOX en hér að neðan má sjá hvernig hún lítur út í dag. Bíó og sjónvarp Mest lesið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Lífið Dóttir De Niro kemur út sem trans Lífið Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Fleiri fréttir Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Kvikmyndin Little Miss Sunshine sló heldur betur í gegn fyrir um áratugi síðan og vann hún til að mynda tvenn Óskarsverðlaun. Leikkonan Abigail Breslin sló heldur betur í gegn í myndinni en hún fór með hlutverk stúlkunnar Olive Hoover. Myndin fékk Óskarinn árið 2007 fyrir besta handritið og fékk Alan Arkin fyrir besta leikara í aukahlutverki. Olive Hoover var aðalsöguhetja kvikmyndarinnar og var um að ræða krúttlegustu stelpuna í heiminum árið 2006 þegar myndin kom út. Abigail var níu ára þegar hún lék í myndinni og hefur hún því eðlilega breyst töluvert síðan þá en í dag er hún 19 ára. Hún var tilnefnd til Óskarsverðlauna fyrir hlutverk sitt í Little Miss Sunshine. Í dag leikur hún í þáttunum Scream Queens á sjónvarpsstöðinni FOX en hér að neðan má sjá hvernig hún lítur út í dag.
Bíó og sjónvarp Mest lesið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Lífið Dóttir De Niro kemur út sem trans Lífið Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Fleiri fréttir Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira