Alfreð og félagar töpuðu | Óvænt tap Bayern á heimavelli 2. mars 2016 20:45 Alfreð Finnbogason. vísir/getty Alfreð Finnbogason og félagar í Augsburg þurftu að sætta sig við tap gegn Hoffenheim á útivelli í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Alfreð, sem var á skotskónum í síðustu umferð, var tekinn af velli á 61. mínútu. Kevin Volland kom Hoffenheim yfir, en Paul Verhaegh jafnaði fyrir Augsburg af vítapunktinum. Mark Uth tryggði svo Hoffenheim sigurinn með marki níu mínútum fyrir leikslok, en Hoffenheim enn í næst neðsta sæti, nú með 21 stig. Augsburg er í þrettánda sæti með 25 stig. Þýskalandsmeistararnir í Bayern Munchen lentu í kröppum dansi á heimavelli gegn Mainz 05. Jairo kom Mainz yfir á 26. mínútu og þannig stóðu leikar í hálfleik. Gestirnir frá Mainz leiddu allt fram til 65. mínútu þegar Hollendingurinn Arjen Robben jafnaði metin. Það var svo Jhon Cordoba sem tryggði Mainz sigurinn fjórum mínútum fyrir leikslok. Þetta var fyrsta tap Bayern í síðustu átta leikjum í þýsku deildinni. Bayern er nú með fimm stiga forskot á toppi deildarinnar, en þeir eru á toppnum með 62 stig. Mainz er í fimmta sætinu með 39 stig eftir þennan frækna sigur. Dortmund heldur áfram að reyna að narta í hæla Bayern, en þeir unnu 2-0 sigur á Darmstadt í dag. Dortmund hefur ekki tapað leik í þýsku deildinni eftir áramót (sex sigrar - eitt jafntefli). Adrian Ramos kom Dortmund yfir skömmu fyrir hlé og Eric Durm bætti við öðru marki í síðari hálfleik. Dortmund er í öðru sætinu með 57 stig, en Darmstad er í því fjórtánda með 25 stig.Öll úrslit dagsins: Bayer Leverkusen - Werder Bremen 1-4 Bayern Munchen - Mainz 05 1-2 Borussia Mönchengladbach - VfB Stuttgart 4-0 Darmstadt - Borussia Dortmund 0-2 Hertha Berlin - Eintracht Frankfurt 1-0 Hoffenheim - Augsburg 1-1 Schalke 04 - Hamburger SV 3-2 Þýski boltinn Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Club Brugge - Barcelona | Börsungar í Belgíu Man. City - Dortmund | Tekst gamla liðinu að stöðva Haaland? „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Sjá meira
Alfreð Finnbogason og félagar í Augsburg þurftu að sætta sig við tap gegn Hoffenheim á útivelli í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Alfreð, sem var á skotskónum í síðustu umferð, var tekinn af velli á 61. mínútu. Kevin Volland kom Hoffenheim yfir, en Paul Verhaegh jafnaði fyrir Augsburg af vítapunktinum. Mark Uth tryggði svo Hoffenheim sigurinn með marki níu mínútum fyrir leikslok, en Hoffenheim enn í næst neðsta sæti, nú með 21 stig. Augsburg er í þrettánda sæti með 25 stig. Þýskalandsmeistararnir í Bayern Munchen lentu í kröppum dansi á heimavelli gegn Mainz 05. Jairo kom Mainz yfir á 26. mínútu og þannig stóðu leikar í hálfleik. Gestirnir frá Mainz leiddu allt fram til 65. mínútu þegar Hollendingurinn Arjen Robben jafnaði metin. Það var svo Jhon Cordoba sem tryggði Mainz sigurinn fjórum mínútum fyrir leikslok. Þetta var fyrsta tap Bayern í síðustu átta leikjum í þýsku deildinni. Bayern er nú með fimm stiga forskot á toppi deildarinnar, en þeir eru á toppnum með 62 stig. Mainz er í fimmta sætinu með 39 stig eftir þennan frækna sigur. Dortmund heldur áfram að reyna að narta í hæla Bayern, en þeir unnu 2-0 sigur á Darmstadt í dag. Dortmund hefur ekki tapað leik í þýsku deildinni eftir áramót (sex sigrar - eitt jafntefli). Adrian Ramos kom Dortmund yfir skömmu fyrir hlé og Eric Durm bætti við öðru marki í síðari hálfleik. Dortmund er í öðru sætinu með 57 stig, en Darmstad er í því fjórtánda með 25 stig.Öll úrslit dagsins: Bayer Leverkusen - Werder Bremen 1-4 Bayern Munchen - Mainz 05 1-2 Borussia Mönchengladbach - VfB Stuttgart 4-0 Darmstadt - Borussia Dortmund 0-2 Hertha Berlin - Eintracht Frankfurt 1-0 Hoffenheim - Augsburg 1-1 Schalke 04 - Hamburger SV 3-2
Þýski boltinn Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Club Brugge - Barcelona | Börsungar í Belgíu Man. City - Dortmund | Tekst gamla liðinu að stöðva Haaland? „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Sjá meira