Pabbi Gunnars Nelson skammaði litblindan Fannar Ólafsson Tómas Þór Þórðarson skrifar 8. mars 2016 14:30 Fannar Ólafsson, fimmfaldur Íslandsmeistari með Keflavík og KR og sérfræðingur Dominos-Körfuboltakvölds, gerði góðlátlegt grín að mistökum síðustu umferða í liðnum sínum „Fannar Skammar“ í Dominos-Körfuboltakvöldi í gær. Fannar hló dátt að misheppnuðum troðslum, sniðskotum og sendingum eins og honum einum er lagið, en hann var síðan skammaður sjálfur í beinni útsendingu. Haraldur Dean Nelson, faðir og umboðsmaður Gunnars Nelson, tísti á myllumerki þáttarins #dominos365:@korfuboltakvold Ég er ömurleg tískulögga ef Fannar skammar einhvern í kvöld með þetta bindi við þessa skyrtu þá ...#dominos365 — Haraldur Dean Nelson (@HalliNelson) March 7, 2016 Fannar var fljótur að kenna Hermanni Haukssyni, öðrum sérfræðingi Körfuboltakvölds, um fatnað sinn. Hermann starfar í Boss-búðinni og er tískulögga Körfuboltakvölds. „Ég talaði við Hemma Hauks og sagðist vera með græna skyrtu og bláan jakka. Ég spurði hvort þetta gæti virkað saman. Hann sagði já, ég þyrfti bara að setja á mig blátt bindi og setja grænt drasl í brjóstvasann. Þá gengur þetta upp. Þetta er Hemma að kenna,“ sagði Fannar. Kjartan Atli Kjartansson spurði þá eðlilega hvar blái jakkinn væri þar sem Fannar var í gráum jakka. Hermann var að horfa á þáttinn og var fljótur að svara fyrir sig.Þetta er ekki BLÁR jakki Fannar @dominos365 — Hermann Hauksson (@HemmiHauks) March 7, 2016 Fannar var vitaskuld ekki lengi að afsaka sig: „Ég er litblindur.“ Allt innslagið má sjá í spilaranum hér að ofan. Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir „Leikmaður númer fimmtán þarf að stoppa trash-talkið“ Stórskemmtileg samskipti dómara, þjálfara og leikmanna á viðureign Keflavíkur og Tindastóls í langri útgáfu. 8. mars 2016 07:00 Framlenging: "Þvílík djöfulsins meðalmennska hjá ÍR“ Jón Halldór Eðvaldsson lét Breiðhyltinga heyra það í Dominos-Körfuboltakvöldi í gær. 8. mars 2016 12:00 Sjáðu kraftmikil leikhlé Teits: „Þetta er ekki spurning um að vinna eða tapa“ Teitur Örlygsson stýrði Njarðvík á móti Haukum í stað Friðriks Inga Rúnarssonar og sýndi af hverju hann er talinn besti þjálfari í leik á Íslandi. 8. mars 2016 13:30 Mest lesið Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi Sport „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Hætti við að keppa út af hundinum sínum Sport Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Åge Hareide látinn Fótbolti „Ég finn lykt af ótta, ég sé eitthvað í augum hans“ Sport KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Íslenski boltinn Fleiri fréttir Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ „Hefðum þurft að hafa heppnina með okkur í liði“ ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti „Sáttur að geta farið heim, borðað vel og fengið mér nokkra kalda“ Tindastóll - KR 130-117 | Kláruðu gestina í seinni hálfleik Þór Þ. - Grindavík 94-106 | Baráttusigur gegn löskuðu liði Þórs Liðsfélagar Guðbjargar ekki fæddir þegar hún spilaði fyrsta leikinn Þola þeir ekki gott umtal? „Helmingur minna leikmanna skilur ekki íslensku“ „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Tryggvi og Sara best á árinu New York Knicks vann titil í nótt Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Martin áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar Valskonur ekki í neinum vandræðum á heimavelli Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sjá meira
Fannar Ólafsson, fimmfaldur Íslandsmeistari með Keflavík og KR og sérfræðingur Dominos-Körfuboltakvölds, gerði góðlátlegt grín að mistökum síðustu umferða í liðnum sínum „Fannar Skammar“ í Dominos-Körfuboltakvöldi í gær. Fannar hló dátt að misheppnuðum troðslum, sniðskotum og sendingum eins og honum einum er lagið, en hann var síðan skammaður sjálfur í beinni útsendingu. Haraldur Dean Nelson, faðir og umboðsmaður Gunnars Nelson, tísti á myllumerki þáttarins #dominos365:@korfuboltakvold Ég er ömurleg tískulögga ef Fannar skammar einhvern í kvöld með þetta bindi við þessa skyrtu þá ...#dominos365 — Haraldur Dean Nelson (@HalliNelson) March 7, 2016 Fannar var fljótur að kenna Hermanni Haukssyni, öðrum sérfræðingi Körfuboltakvölds, um fatnað sinn. Hermann starfar í Boss-búðinni og er tískulögga Körfuboltakvölds. „Ég talaði við Hemma Hauks og sagðist vera með græna skyrtu og bláan jakka. Ég spurði hvort þetta gæti virkað saman. Hann sagði já, ég þyrfti bara að setja á mig blátt bindi og setja grænt drasl í brjóstvasann. Þá gengur þetta upp. Þetta er Hemma að kenna,“ sagði Fannar. Kjartan Atli Kjartansson spurði þá eðlilega hvar blái jakkinn væri þar sem Fannar var í gráum jakka. Hermann var að horfa á þáttinn og var fljótur að svara fyrir sig.Þetta er ekki BLÁR jakki Fannar @dominos365 — Hermann Hauksson (@HemmiHauks) March 7, 2016 Fannar var vitaskuld ekki lengi að afsaka sig: „Ég er litblindur.“ Allt innslagið má sjá í spilaranum hér að ofan.
Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir „Leikmaður númer fimmtán þarf að stoppa trash-talkið“ Stórskemmtileg samskipti dómara, þjálfara og leikmanna á viðureign Keflavíkur og Tindastóls í langri útgáfu. 8. mars 2016 07:00 Framlenging: "Þvílík djöfulsins meðalmennska hjá ÍR“ Jón Halldór Eðvaldsson lét Breiðhyltinga heyra það í Dominos-Körfuboltakvöldi í gær. 8. mars 2016 12:00 Sjáðu kraftmikil leikhlé Teits: „Þetta er ekki spurning um að vinna eða tapa“ Teitur Örlygsson stýrði Njarðvík á móti Haukum í stað Friðriks Inga Rúnarssonar og sýndi af hverju hann er talinn besti þjálfari í leik á Íslandi. 8. mars 2016 13:30 Mest lesið Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi Sport „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Hætti við að keppa út af hundinum sínum Sport Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Åge Hareide látinn Fótbolti „Ég finn lykt af ótta, ég sé eitthvað í augum hans“ Sport KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Íslenski boltinn Fleiri fréttir Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ „Hefðum þurft að hafa heppnina með okkur í liði“ ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti „Sáttur að geta farið heim, borðað vel og fengið mér nokkra kalda“ Tindastóll - KR 130-117 | Kláruðu gestina í seinni hálfleik Þór Þ. - Grindavík 94-106 | Baráttusigur gegn löskuðu liði Þórs Liðsfélagar Guðbjargar ekki fæddir þegar hún spilaði fyrsta leikinn Þola þeir ekki gott umtal? „Helmingur minna leikmanna skilur ekki íslensku“ „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Tryggvi og Sara best á árinu New York Knicks vann titil í nótt Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Martin áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar Valskonur ekki í neinum vandræðum á heimavelli Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sjá meira
„Leikmaður númer fimmtán þarf að stoppa trash-talkið“ Stórskemmtileg samskipti dómara, þjálfara og leikmanna á viðureign Keflavíkur og Tindastóls í langri útgáfu. 8. mars 2016 07:00
Framlenging: "Þvílík djöfulsins meðalmennska hjá ÍR“ Jón Halldór Eðvaldsson lét Breiðhyltinga heyra það í Dominos-Körfuboltakvöldi í gær. 8. mars 2016 12:00
Sjáðu kraftmikil leikhlé Teits: „Þetta er ekki spurning um að vinna eða tapa“ Teitur Örlygsson stýrði Njarðvík á móti Haukum í stað Friðriks Inga Rúnarssonar og sýndi af hverju hann er talinn besti þjálfari í leik á Íslandi. 8. mars 2016 13:30