Sjáðu opnunaratriði Chris Rock á Óskarnum Atli Ísleifsson skrifar 29. febrúar 2016 07:28 Chris Rock var kynnir 88. Óskarsverðlaunahátíðarinnar. Vísir/AFP Bandaríski grínarinn Chris Rock var kynnir Óskarsverðlaunahátíðarinnar í nótt og opnaði hátíðina að sjálfsögðu með því að taka á umræðunni um að enginn svartur leikari eða leikari af öðrum minnihlutahópi hafi verið tilnefndur til verðlauna þetta árið. Hann spurði meðal annars af hverju þetta hafi orðið að þessu stórmáli í ár og benti á að hið sama hafi gerst í 71 skipti í 88 ára sögu verðlaunanna. „Maður verður að gera sér grein fyrir hvað gerðist á sjötta og sjöunda áratugnum. Eitthvert árið var Sidney Poitier ekki í mynd sem kom út. Svart fólk mótmælti ekki, þar sem við þurftum að mótmæla alvöru málum. Við vorum of upptekin við að verða nauðgað og verða tekin af lífi til að hafa áhyggjur af því hver vann verðlaun fyrir bestu kvikmyndatöku. Þegar þú hangir í snöru í tré, er erfitt að hafa áhyggjur af því hver hlýtur verðlaun fyrir bestu heimildarmynd í stuttri lengd.“ Sjá má opnunaratriðið að neðan. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Loksins fékk Leo styttuna Leonardo DiCaprio fékk sín fyrstu Óskarsverðlaun fyrir hlutverk sitt í The Revenant 29. febrúar 2016 04:51 Óskarinn: Spotlight valin besta myndin Leonardo Di Caprio var valinn besti leikarinn og Brie Larsson besta leikkonan. 29. febrúar 2016 07:01 Mest lesið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Lífið „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið Hver dáleiðsla er spennandi og ófyrirsjáanlegt ferðalag Lífið samstarf McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Lífið Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Lífið Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Bandaríski grínarinn Chris Rock var kynnir Óskarsverðlaunahátíðarinnar í nótt og opnaði hátíðina að sjálfsögðu með því að taka á umræðunni um að enginn svartur leikari eða leikari af öðrum minnihlutahópi hafi verið tilnefndur til verðlauna þetta árið. Hann spurði meðal annars af hverju þetta hafi orðið að þessu stórmáli í ár og benti á að hið sama hafi gerst í 71 skipti í 88 ára sögu verðlaunanna. „Maður verður að gera sér grein fyrir hvað gerðist á sjötta og sjöunda áratugnum. Eitthvert árið var Sidney Poitier ekki í mynd sem kom út. Svart fólk mótmælti ekki, þar sem við þurftum að mótmæla alvöru málum. Við vorum of upptekin við að verða nauðgað og verða tekin af lífi til að hafa áhyggjur af því hver vann verðlaun fyrir bestu kvikmyndatöku. Þegar þú hangir í snöru í tré, er erfitt að hafa áhyggjur af því hver hlýtur verðlaun fyrir bestu heimildarmynd í stuttri lengd.“ Sjá má opnunaratriðið að neðan.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Loksins fékk Leo styttuna Leonardo DiCaprio fékk sín fyrstu Óskarsverðlaun fyrir hlutverk sitt í The Revenant 29. febrúar 2016 04:51 Óskarinn: Spotlight valin besta myndin Leonardo Di Caprio var valinn besti leikarinn og Brie Larsson besta leikkonan. 29. febrúar 2016 07:01 Mest lesið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Lífið „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið Hver dáleiðsla er spennandi og ófyrirsjáanlegt ferðalag Lífið samstarf McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Lífið Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Lífið Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Loksins fékk Leo styttuna Leonardo DiCaprio fékk sín fyrstu Óskarsverðlaun fyrir hlutverk sitt í The Revenant 29. febrúar 2016 04:51
Óskarinn: Spotlight valin besta myndin Leonardo Di Caprio var valinn besti leikarinn og Brie Larsson besta leikkonan. 29. febrúar 2016 07:01