Myrkur Marc Jacobs Ritstjórn skrifar 19. febrúar 2016 10:15 Glamour/getty Marc Jacobs sýndi línu sína fyrir haust og vetur 2016 í gær. Línan var þónokkuð myrk og voru svartur, grár og hvítur í aðalhlutverki ásamt bleikum. Línan var undir áhrifum goth lífsstílsins og japönsku anime stelpnanna. Förðunin var dökk og voru fyrirsæturnar með svartan augnskugga eða svarta línu í kringum augun og með svartan varalit. Hárið var lagt í 20's bylgjur efst en endunum var leyft að vera lausum.Söngkonan Lady Gaga mætti á sýninguna með sömu förðun og greiðslu og fyrirsæturnar á tískupallinum. Glamour Tíska Mest lesið Snjóhvít og íslensk rapparaúlpa Glamour Glæsilegur rauður dregill á Hunger Games Glamour Hönnuður kýldi fyrirsætu baksviðs Glamour Caitlyn gefur út nýja og stærri línu fyrir MAC Glamour Beyonce stofnar styrktarsjóðinn Formation Glamour Rihanna sýndi haustlínu Fenty Puma í París Glamour Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour Falleg haustlína frá MAC Glamour Louis Vuitton x Supreme Glamour Push-up brjóstahaldarinn kemst aftur í tísku Glamour
Marc Jacobs sýndi línu sína fyrir haust og vetur 2016 í gær. Línan var þónokkuð myrk og voru svartur, grár og hvítur í aðalhlutverki ásamt bleikum. Línan var undir áhrifum goth lífsstílsins og japönsku anime stelpnanna. Förðunin var dökk og voru fyrirsæturnar með svartan augnskugga eða svarta línu í kringum augun og með svartan varalit. Hárið var lagt í 20's bylgjur efst en endunum var leyft að vera lausum.Söngkonan Lady Gaga mætti á sýninguna með sömu förðun og greiðslu og fyrirsæturnar á tískupallinum.
Glamour Tíska Mest lesið Snjóhvít og íslensk rapparaúlpa Glamour Glæsilegur rauður dregill á Hunger Games Glamour Hönnuður kýldi fyrirsætu baksviðs Glamour Caitlyn gefur út nýja og stærri línu fyrir MAC Glamour Beyonce stofnar styrktarsjóðinn Formation Glamour Rihanna sýndi haustlínu Fenty Puma í París Glamour Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour Falleg haustlína frá MAC Glamour Louis Vuitton x Supreme Glamour Push-up brjóstahaldarinn kemst aftur í tísku Glamour