Myrkur Marc Jacobs Ritstjórn skrifar 19. febrúar 2016 10:15 Glamour/getty Marc Jacobs sýndi línu sína fyrir haust og vetur 2016 í gær. Línan var þónokkuð myrk og voru svartur, grár og hvítur í aðalhlutverki ásamt bleikum. Línan var undir áhrifum goth lífsstílsins og japönsku anime stelpnanna. Förðunin var dökk og voru fyrirsæturnar með svartan augnskugga eða svarta línu í kringum augun og með svartan varalit. Hárið var lagt í 20's bylgjur efst en endunum var leyft að vera lausum.Söngkonan Lady Gaga mætti á sýninguna með sömu förðun og greiðslu og fyrirsæturnar á tískupallinum. Glamour Tíska Mest lesið David Beckham leikur í sinni fyrstu kvikmynd Glamour Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour Edda Péturs gekk pallana fyrir threeASFOUR í New York Glamour Fimm góð maskara trix Glamour Samantha Jones fær mögulega sinn eigin þátt Glamour Hillary Clinton afslöppuð er hún kom fram í annað sinn síðan í forsetakosningunum Glamour Allt sem þú vissir ekki um Love Actually Glamour Besta bjútí grínið Glamour Blake Lively í neon gulum kjól Glamour Hafðu þægindin í fyrirrúmi um helgina Glamour
Marc Jacobs sýndi línu sína fyrir haust og vetur 2016 í gær. Línan var þónokkuð myrk og voru svartur, grár og hvítur í aðalhlutverki ásamt bleikum. Línan var undir áhrifum goth lífsstílsins og japönsku anime stelpnanna. Förðunin var dökk og voru fyrirsæturnar með svartan augnskugga eða svarta línu í kringum augun og með svartan varalit. Hárið var lagt í 20's bylgjur efst en endunum var leyft að vera lausum.Söngkonan Lady Gaga mætti á sýninguna með sömu förðun og greiðslu og fyrirsæturnar á tískupallinum.
Glamour Tíska Mest lesið David Beckham leikur í sinni fyrstu kvikmynd Glamour Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour Edda Péturs gekk pallana fyrir threeASFOUR í New York Glamour Fimm góð maskara trix Glamour Samantha Jones fær mögulega sinn eigin þátt Glamour Hillary Clinton afslöppuð er hún kom fram í annað sinn síðan í forsetakosningunum Glamour Allt sem þú vissir ekki um Love Actually Glamour Besta bjútí grínið Glamour Blake Lively í neon gulum kjól Glamour Hafðu þægindin í fyrirrúmi um helgina Glamour