Gunnhildur nálgast Sigrúnu en það er langt í met Guðbjargar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. febrúar 2016 20:33 Gunnhildur Gunnarsdóttir mætir alltaf til leiks. vísir/ernir Gunnhildur Gunnarsdóttir, leikmaður Íslands- og bikarmeistar Snæfells, hefur ekki misst úr landsleik síðan að hún lék sin fyrsta A-landsleik á Norðurlandamótinu í Noregi í maí 2012. Gunnhildur er farin að nálgast þær landsliðskonur sem haldið hafa sæti sínu í liðinu lengst eftir að hafa spilað sinn fyrsta leik. Gunnhildur spilar væntanlega sinn 22. leik í röð á móti Portúgal á morgun og fer þar með upp fyrir Sólveigu Gunnlaugsdóttur. Gunnhildur vantar þá bara tvo leiki til að jafna afrek liðsfélags síns í íslenska liðinu í dag. Sigrún Sjöfn Ámundadóttir lék 24 leiki í röð frá því að hún fékk sitt fyrsta tækifæri með landsliðinu og aðeins þrjár landsliðskonur hafa gert betur. Metið á Guðbjörg Norðfjörð, varaformaður KKÍ og fararstjóri íslenska liðsins í Portúgal. Guðbjörg spilaði sinn fyrsta landsleik á móti Danmörku 10. október 1990 og missti síðan ekki úr landsleik fyrr en á Norðurlandamótinu í Bergen tæpum tíu árum síðar. Guðbjörg lék alls 45 landsleiki í röð frá fyrsta landsleik en hún var í fæðingarorlofi þegar hún missti af landsleikjunum í áratug. Hildur Sigurðardóttir var farin að nálgast met Guðbjargar árið 2004 þegar hún var komin með 40 leiki í röð frá fyrsta leik en missti þá af einum landsleik vegna meiðsla. Anna Dís Sveinbjörnsdóttir er í þriðja sæti listans en hún lék 30 leiki í röð frá og með sínum fyrsta A-landsleik.Flestir leikir í röð frá fyrsta landsleik: 45 · Guðbjörg Norðfjörð 40 · Hildur Sigurðardóttir 30 · Anna Dís Sveinbjörnsdóttir 24 · Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 21 · Gunnhildur Gunnarsdóttir 21 · Sólveig Gunnlaugsdóttir 17 · Ragna Margrét Brynjarsdóttir 16 · Hanna B. Kjartansdóttir 16 · Olga Færseth 15 · Gréta María Grétarsdóttir 15 · Pálína Gunnlaugsdóttir 14 · Linda Stefánsdóttir 12 · Hildur Björg Kjartansdóttir 12 · Lovísa Guðmundsdóttir 12 · Margrét Rósa Hálfdanardóttir Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Sigrún Sjöfn nær stórum áfanga gegn Portúgal Sigrún Sjöfn Ámundadóttir leikur sinn 20. leik fyrir A-landslið Íslands í keppnum á vegum FIBA þegar Ísland mætir Portúgal á morgun í undankeppni EM 2017. 19. febrúar 2016 17:45 Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Fleiri fréttir Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Sjá meira
Gunnhildur Gunnarsdóttir, leikmaður Íslands- og bikarmeistar Snæfells, hefur ekki misst úr landsleik síðan að hún lék sin fyrsta A-landsleik á Norðurlandamótinu í Noregi í maí 2012. Gunnhildur er farin að nálgast þær landsliðskonur sem haldið hafa sæti sínu í liðinu lengst eftir að hafa spilað sinn fyrsta leik. Gunnhildur spilar væntanlega sinn 22. leik í röð á móti Portúgal á morgun og fer þar með upp fyrir Sólveigu Gunnlaugsdóttur. Gunnhildur vantar þá bara tvo leiki til að jafna afrek liðsfélags síns í íslenska liðinu í dag. Sigrún Sjöfn Ámundadóttir lék 24 leiki í röð frá því að hún fékk sitt fyrsta tækifæri með landsliðinu og aðeins þrjár landsliðskonur hafa gert betur. Metið á Guðbjörg Norðfjörð, varaformaður KKÍ og fararstjóri íslenska liðsins í Portúgal. Guðbjörg spilaði sinn fyrsta landsleik á móti Danmörku 10. október 1990 og missti síðan ekki úr landsleik fyrr en á Norðurlandamótinu í Bergen tæpum tíu árum síðar. Guðbjörg lék alls 45 landsleiki í röð frá fyrsta landsleik en hún var í fæðingarorlofi þegar hún missti af landsleikjunum í áratug. Hildur Sigurðardóttir var farin að nálgast met Guðbjargar árið 2004 þegar hún var komin með 40 leiki í röð frá fyrsta leik en missti þá af einum landsleik vegna meiðsla. Anna Dís Sveinbjörnsdóttir er í þriðja sæti listans en hún lék 30 leiki í röð frá og með sínum fyrsta A-landsleik.Flestir leikir í röð frá fyrsta landsleik: 45 · Guðbjörg Norðfjörð 40 · Hildur Sigurðardóttir 30 · Anna Dís Sveinbjörnsdóttir 24 · Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 21 · Gunnhildur Gunnarsdóttir 21 · Sólveig Gunnlaugsdóttir 17 · Ragna Margrét Brynjarsdóttir 16 · Hanna B. Kjartansdóttir 16 · Olga Færseth 15 · Gréta María Grétarsdóttir 15 · Pálína Gunnlaugsdóttir 14 · Linda Stefánsdóttir 12 · Hildur Björg Kjartansdóttir 12 · Lovísa Guðmundsdóttir 12 · Margrét Rósa Hálfdanardóttir
Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Sigrún Sjöfn nær stórum áfanga gegn Portúgal Sigrún Sjöfn Ámundadóttir leikur sinn 20. leik fyrir A-landslið Íslands í keppnum á vegum FIBA þegar Ísland mætir Portúgal á morgun í undankeppni EM 2017. 19. febrúar 2016 17:45 Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Fleiri fréttir Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Sjá meira
Sigrún Sjöfn nær stórum áfanga gegn Portúgal Sigrún Sjöfn Ámundadóttir leikur sinn 20. leik fyrir A-landslið Íslands í keppnum á vegum FIBA þegar Ísland mætir Portúgal á morgun í undankeppni EM 2017. 19. febrúar 2016 17:45