Taka sér mánaðarfrí frá Manziel á Twitter Henry Birgir Gunnarsson skrifar 2. febrúar 2016 23:00 Manziel er mikill partípinni. vísir/getty Vandræðabarnið í NFL-deildinni, Johnny Manziel hjá Cleveland, er endanlega búinn að missa allan stuðning hjá stuðningsmönnum félagsins. Hann er ótrúlega klókur við að koma sér í vandræði og virðist hafa litla stjórn á lífi sínu þó svo hann hafi farið í langa meðferð fyrir síðasta tímabil. Í vetur stakk hann meðal annars af til Las Vegas og skemmti sér í dulargervi. Nú síðast var lögreglan að leita að honum á þyrlu eftir að hann lenti í rimmu við unnustu sína. Stuðningsmenn Browns hafa nú ákveðið að taka sér algjört frí frá Manziel. Þeir ætla ekki að minnast á hann á Twitter í heilan mánuð og jafnvel lengur. Það var átta ára dóttir eins stuðningsmanns sem kom með hugmyndina. „Hún spurði mig hvað við værum alltaf að tala um á Twitter. Ég sagði við hana að við værum alltaf að tala um Johnny. Hún ranghvolfdi augunum og sagði svo: Af hverju takið þið ykkur ekki mánaðarfrí frá honum,“ sagði Chris McNeil og í kjölfarið fór hann af stað með „Johnny Free February“ en hugmyndin hefur hlotið frábæran hljómgrunn hjá stuðningsmönnunum. McNeil og félagar fá líklega glaðning fljótlega því félagið er sagt ætla að losa sig við glaumgosann. NFL Mest lesið Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Handbolti „Snorri á alla mína samúð“ Handbolti Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum Handbolti Dagskráin í dag: Deildarkeppni Meistaradeildarinnar lýkur Sport Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Handbolti Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Handbolti Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Fleiri fréttir Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Dagskráin í dag: Deildarkeppni Meistaradeildarinnar lýkur Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu EM í dag: Úff Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Hlín á láni til Fiorentina „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Elín fær sætið hennar Hólmfríðar Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Mætir sínu gamla landsliði í miklum grannaslag í riðli Íslands FH selur Sigurð Bjart til Spánar Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Viggó í hópnum gegn Sviss Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Vill Wille burt Sjá meira
Vandræðabarnið í NFL-deildinni, Johnny Manziel hjá Cleveland, er endanlega búinn að missa allan stuðning hjá stuðningsmönnum félagsins. Hann er ótrúlega klókur við að koma sér í vandræði og virðist hafa litla stjórn á lífi sínu þó svo hann hafi farið í langa meðferð fyrir síðasta tímabil. Í vetur stakk hann meðal annars af til Las Vegas og skemmti sér í dulargervi. Nú síðast var lögreglan að leita að honum á þyrlu eftir að hann lenti í rimmu við unnustu sína. Stuðningsmenn Browns hafa nú ákveðið að taka sér algjört frí frá Manziel. Þeir ætla ekki að minnast á hann á Twitter í heilan mánuð og jafnvel lengur. Það var átta ára dóttir eins stuðningsmanns sem kom með hugmyndina. „Hún spurði mig hvað við værum alltaf að tala um á Twitter. Ég sagði við hana að við værum alltaf að tala um Johnny. Hún ranghvolfdi augunum og sagði svo: Af hverju takið þið ykkur ekki mánaðarfrí frá honum,“ sagði Chris McNeil og í kjölfarið fór hann af stað með „Johnny Free February“ en hugmyndin hefur hlotið frábæran hljómgrunn hjá stuðningsmönnunum. McNeil og félagar fá líklega glaðning fljótlega því félagið er sagt ætla að losa sig við glaumgosann.
NFL Mest lesið Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Handbolti „Snorri á alla mína samúð“ Handbolti Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum Handbolti Dagskráin í dag: Deildarkeppni Meistaradeildarinnar lýkur Sport Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Handbolti Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Handbolti Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Fleiri fréttir Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Dagskráin í dag: Deildarkeppni Meistaradeildarinnar lýkur Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu EM í dag: Úff Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Hlín á láni til Fiorentina „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Elín fær sætið hennar Hólmfríðar Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Mætir sínu gamla landsliði í miklum grannaslag í riðli Íslands FH selur Sigurð Bjart til Spánar Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Viggó í hópnum gegn Sviss Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Vill Wille burt Sjá meira