Friends-stjarna tekur við af Jeremy Clarkson í Top Gear Stefán Árni Pálsson skrifar 4. febrúar 2016 11:30 Matt LeBlanc lék Joey í Friends. vísir/BBC Leikarinn Matt LeBlanc hefur verið kynntur til sögunnar sem nýr kynnir í bílaþáttunum Top Gear en þættirnir eru sýndir á BBC 2. LeBlanc er þekktastur fyrir hlutverk sitt í gamanþáttunum Friends en ásamt honum mun Chris Evans einnig hafa umsjón með þessum gríðarlega vinsælu þáttum. Enn á eftir kynna fleiri nöfn til sögunnar. Jeremy Clarkson var á dögunum rekinn úr þættinum í kjölfar hávaðarifrildis við framleiðanda þáttanna.Official: @achrisevans reveals @Matt_LeBlanc as new #TopGear presenter https://t.co/A7qNYqQrol pic.twitter.com/jRqgwSjZhl— Top Gear (@BBC_TopGear) February 4, 2016 Matt LeBlanc á stjörnumetið í þáttunum en hann er hraðasta stjarnan í heiminum eins og sjá má hér að neðan Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Clarkson segist eiga eftir að sakna Top Gear Jeremy Clarkson tjáir sig í fyrsta skipti eftir brottreksturinn. 18. apríl 2015 11:16 Milljónir kvöddu Clarkson Síðasti þáttur hinna geysivinsælu Top Gear, þar sem allir þáttarstjórnendurnir, Jeremy Clarkson, Richard Hammond og James May, voru samankomnir, fór í loftið á BBC-sjónvarpsstöðinni á sunnudaginn. 3. júlí 2015 12:00 Top Gear þríeykið átti hvort sem er að hætta eftir 3 ár Yngri og ferskari þáttastjórnendur áttu að taka við eftir 3 ár. 28. apríl 2015 10:35 James May úr Top Gear í Top Chef Gerir nú kennslumyndbönd í matargerð sem sjá má á Youtube. 15. apríl 2015 15:13 Fara Clarkson, Hammond og May á Netflix eða ITV Daily Mirror ýjar að þáttagerð fyrir Netflix en þremenningarnir hafa sést á fundi með ITV. 13. maí 2015 15:52 James May útilokar þátttöku í Top Gear án Jeremy Clarkson Hefur þó lýst sig viljugan til að klára vinnuna við síðustu 3 þætti 22. seríu Top Gear. 24. apríl 2015 15:39 Jeremy Clarkson snýr aftur á BBC Mun snúa aftur á BBC sem gestakynnir í spurningaþættinum Have I Got News for You. 8. apríl 2015 10:32 Mest lesið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Bay segir skilið við Smith Lífið Hver dáleiðsla er spennandi og ófyrirsjáanlegt ferðalag Lífið samstarf Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Lífið Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Lífið Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Leikarinn Matt LeBlanc hefur verið kynntur til sögunnar sem nýr kynnir í bílaþáttunum Top Gear en þættirnir eru sýndir á BBC 2. LeBlanc er þekktastur fyrir hlutverk sitt í gamanþáttunum Friends en ásamt honum mun Chris Evans einnig hafa umsjón með þessum gríðarlega vinsælu þáttum. Enn á eftir kynna fleiri nöfn til sögunnar. Jeremy Clarkson var á dögunum rekinn úr þættinum í kjölfar hávaðarifrildis við framleiðanda þáttanna.Official: @achrisevans reveals @Matt_LeBlanc as new #TopGear presenter https://t.co/A7qNYqQrol pic.twitter.com/jRqgwSjZhl— Top Gear (@BBC_TopGear) February 4, 2016 Matt LeBlanc á stjörnumetið í þáttunum en hann er hraðasta stjarnan í heiminum eins og sjá má hér að neðan
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Clarkson segist eiga eftir að sakna Top Gear Jeremy Clarkson tjáir sig í fyrsta skipti eftir brottreksturinn. 18. apríl 2015 11:16 Milljónir kvöddu Clarkson Síðasti þáttur hinna geysivinsælu Top Gear, þar sem allir þáttarstjórnendurnir, Jeremy Clarkson, Richard Hammond og James May, voru samankomnir, fór í loftið á BBC-sjónvarpsstöðinni á sunnudaginn. 3. júlí 2015 12:00 Top Gear þríeykið átti hvort sem er að hætta eftir 3 ár Yngri og ferskari þáttastjórnendur áttu að taka við eftir 3 ár. 28. apríl 2015 10:35 James May úr Top Gear í Top Chef Gerir nú kennslumyndbönd í matargerð sem sjá má á Youtube. 15. apríl 2015 15:13 Fara Clarkson, Hammond og May á Netflix eða ITV Daily Mirror ýjar að þáttagerð fyrir Netflix en þremenningarnir hafa sést á fundi með ITV. 13. maí 2015 15:52 James May útilokar þátttöku í Top Gear án Jeremy Clarkson Hefur þó lýst sig viljugan til að klára vinnuna við síðustu 3 þætti 22. seríu Top Gear. 24. apríl 2015 15:39 Jeremy Clarkson snýr aftur á BBC Mun snúa aftur á BBC sem gestakynnir í spurningaþættinum Have I Got News for You. 8. apríl 2015 10:32 Mest lesið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Bay segir skilið við Smith Lífið Hver dáleiðsla er spennandi og ófyrirsjáanlegt ferðalag Lífið samstarf Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Lífið Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Lífið Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Clarkson segist eiga eftir að sakna Top Gear Jeremy Clarkson tjáir sig í fyrsta skipti eftir brottreksturinn. 18. apríl 2015 11:16
Milljónir kvöddu Clarkson Síðasti þáttur hinna geysivinsælu Top Gear, þar sem allir þáttarstjórnendurnir, Jeremy Clarkson, Richard Hammond og James May, voru samankomnir, fór í loftið á BBC-sjónvarpsstöðinni á sunnudaginn. 3. júlí 2015 12:00
Top Gear þríeykið átti hvort sem er að hætta eftir 3 ár Yngri og ferskari þáttastjórnendur áttu að taka við eftir 3 ár. 28. apríl 2015 10:35
James May úr Top Gear í Top Chef Gerir nú kennslumyndbönd í matargerð sem sjá má á Youtube. 15. apríl 2015 15:13
Fara Clarkson, Hammond og May á Netflix eða ITV Daily Mirror ýjar að þáttagerð fyrir Netflix en þremenningarnir hafa sést á fundi með ITV. 13. maí 2015 15:52
James May útilokar þátttöku í Top Gear án Jeremy Clarkson Hefur þó lýst sig viljugan til að klára vinnuna við síðustu 3 þætti 22. seríu Top Gear. 24. apríl 2015 15:39
Jeremy Clarkson snýr aftur á BBC Mun snúa aftur á BBC sem gestakynnir í spurningaþættinum Have I Got News for You. 8. apríl 2015 10:32