Ófærð á Twitter: Er Trausti versta lögga á Íslandi? Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 7. febrúar 2016 22:21 Eins og svo oft áður undanfarin sunnudagskvöld logar Twitter vegna þáttanna Ófærð. Netverjar fylgjast grannt með gangi mála í þáttunum og rétt taka augun af sjónvarpsskjánum til að tísta. Þættirnir segja frá líkfundi í íslenskum bæ í þann mund sem óveður skellur og lamar allar samgöngur. Það gerir það að verkum að íbúarnir eru veðurtepptir í bænum á meðan rannsóknin stendur yfir. Þeir eru sýndir á RÚV á sunnudagskvöldum og er þátturinn í kvöld númer sex af tíu.Nokkur stök tíst og umræðuna alla má sjá hér að neðan.Er Trausti versta lögga Íslands? Leitaði án heimilda, hundsaði samvinnu og FLAUG ÞYRLU MEÐ OPIÐ ÚT!? #ófærð— Gummi Bergmann (@gummibergmann) February 7, 2016 Auðvitað komu þeir í opinni þyrlu, það var ekkert stormur fyrir korteri. #ófærð— Anna Guðjónsdóttir (@annagaua) February 7, 2016 Er að fara að slá vit í þennan Reykjarvíkurbjána #ófærð— Swansea (@svana96) February 7, 2016 Er Björn Hlynur i þessu hlutverki það sem landsbyggðin kallar,,sérfræðingur að sunnan"? #ófærð— Guðni Þ. Guðjónsson (@TheDuke180) February 7, 2016 Sé ekki alveg hvar Making a murderer hættir og Ófærð byrjar. Var Brendan að játa? #ófærð— Hilmar Þór (@hilmartor) February 7, 2016 Voðalega veit löggan mikið um hvernig það er að nota vélsög á mannslíkama. #grunsamlegt #ófærð— Sigurlaug S (@sigurlaugs) February 7, 2016 #ófærð Tweets Bíó og sjónvarp Mest lesið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Lífið „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Lífið Bay segir skilið við Smith Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Hver dáleiðsla er spennandi og ófyrirsjáanlegt ferðalag Lífið samstarf Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Eins og svo oft áður undanfarin sunnudagskvöld logar Twitter vegna þáttanna Ófærð. Netverjar fylgjast grannt með gangi mála í þáttunum og rétt taka augun af sjónvarpsskjánum til að tísta. Þættirnir segja frá líkfundi í íslenskum bæ í þann mund sem óveður skellur og lamar allar samgöngur. Það gerir það að verkum að íbúarnir eru veðurtepptir í bænum á meðan rannsóknin stendur yfir. Þeir eru sýndir á RÚV á sunnudagskvöldum og er þátturinn í kvöld númer sex af tíu.Nokkur stök tíst og umræðuna alla má sjá hér að neðan.Er Trausti versta lögga Íslands? Leitaði án heimilda, hundsaði samvinnu og FLAUG ÞYRLU MEÐ OPIÐ ÚT!? #ófærð— Gummi Bergmann (@gummibergmann) February 7, 2016 Auðvitað komu þeir í opinni þyrlu, það var ekkert stormur fyrir korteri. #ófærð— Anna Guðjónsdóttir (@annagaua) February 7, 2016 Er að fara að slá vit í þennan Reykjarvíkurbjána #ófærð— Swansea (@svana96) February 7, 2016 Er Björn Hlynur i þessu hlutverki það sem landsbyggðin kallar,,sérfræðingur að sunnan"? #ófærð— Guðni Þ. Guðjónsson (@TheDuke180) February 7, 2016 Sé ekki alveg hvar Making a murderer hættir og Ófærð byrjar. Var Brendan að játa? #ófærð— Hilmar Þór (@hilmartor) February 7, 2016 Voðalega veit löggan mikið um hvernig það er að nota vélsög á mannslíkama. #grunsamlegt #ófærð— Sigurlaug S (@sigurlaugs) February 7, 2016 #ófærð Tweets
Bíó og sjónvarp Mest lesið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Lífið „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Lífið Bay segir skilið við Smith Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Hver dáleiðsla er spennandi og ófyrirsjáanlegt ferðalag Lífið samstarf Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira