Emil genginn til liðs við Udinese | „Var ekkert á áætlun að færa sig um set“ Kristinn Pall Teitsson skrifar 30. janúar 2016 11:40 Emil í leik gegn Juventus. Vísir/Getty Emil Hallfreðsson, leikmaður íslenska landsliðsins og Hellas Verona í ítölsku úrvalsdeildinni skrifaði í dag undir samning hjá Udinese. Emil greindi frá því í samtali við Morgunblaðið í dag að hann færi í læknisskoðun í dag og staðfesti Udinese fyrir stuttu á heimasíðu sinni að Emil væri genginn til liðs við félagið. Emil hefur leikið með Hellas Verona allt frá árinu 2010 og var í miklum metum hjá stuðningsmönnum liðsins. Hefur hann farið með liðinu upp um tvær deildir og hjálpað liðinu að festa sig í sessi í efstu deild á Ítalíu. Í ár hefur hinsvegar lítið gengið upp hjá Verona sem er enn án sigurs. Samkvæmt ítölskum miðlum greiðir Udinese eina milljón evra fyrir íslenska miðjumanninn. „Þetta er búið að gerast ótrúlega hratt en ég hef þó vitað af áhuga Udinese í svolítinn tíma. Þetta tækifæri er of gott til þess að neita því,“ sagði Emil í samtali við mbl.is en hann kveður Verona með söknuði. „Það var ekkert á áætlun að færa sig um set og þó ég sé ótrúlega glaður að þetta sé að ganga í gegn í dag er maður aðeins búinn að gráta. Maður á mikið af góðum vinum hérna og það verður erfitt að fara,“ sagði Emil. Ítalski boltinn Mest lesið Í beinni: FH - Breiðablik | Fer bikarinn til nýliða eða reynslubolta? Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Í beinni: Wolves - Man. City | Haaland og félagar í hefndarhug eftir síðasta tímabil Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Fleiri fréttir Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Í beinni: Mallorca - Barcelona | Titilvörn Börsunga hefst Í beinni: Wolves - Man. City | Haaland og félagar í hefndarhug eftir síðasta tímabil Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Í beinni: FH - Breiðablik | Fer bikarinn til nýliða eða reynslubolta? Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Sjá meira
Emil Hallfreðsson, leikmaður íslenska landsliðsins og Hellas Verona í ítölsku úrvalsdeildinni skrifaði í dag undir samning hjá Udinese. Emil greindi frá því í samtali við Morgunblaðið í dag að hann færi í læknisskoðun í dag og staðfesti Udinese fyrir stuttu á heimasíðu sinni að Emil væri genginn til liðs við félagið. Emil hefur leikið með Hellas Verona allt frá árinu 2010 og var í miklum metum hjá stuðningsmönnum liðsins. Hefur hann farið með liðinu upp um tvær deildir og hjálpað liðinu að festa sig í sessi í efstu deild á Ítalíu. Í ár hefur hinsvegar lítið gengið upp hjá Verona sem er enn án sigurs. Samkvæmt ítölskum miðlum greiðir Udinese eina milljón evra fyrir íslenska miðjumanninn. „Þetta er búið að gerast ótrúlega hratt en ég hef þó vitað af áhuga Udinese í svolítinn tíma. Þetta tækifæri er of gott til þess að neita því,“ sagði Emil í samtali við mbl.is en hann kveður Verona með söknuði. „Það var ekkert á áætlun að færa sig um set og þó ég sé ótrúlega glaður að þetta sé að ganga í gegn í dag er maður aðeins búinn að gráta. Maður á mikið af góðum vinum hérna og það verður erfitt að fara,“ sagði Emil.
Ítalski boltinn Mest lesið Í beinni: FH - Breiðablik | Fer bikarinn til nýliða eða reynslubolta? Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Í beinni: Wolves - Man. City | Haaland og félagar í hefndarhug eftir síðasta tímabil Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Fleiri fréttir Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Í beinni: Mallorca - Barcelona | Titilvörn Börsunga hefst Í beinni: Wolves - Man. City | Haaland og félagar í hefndarhug eftir síðasta tímabil Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Í beinni: FH - Breiðablik | Fer bikarinn til nýliða eða reynslubolta? Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Sjá meira
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Í beinni: Wolves - Man. City | Haaland og félagar í hefndarhug eftir síðasta tímabil Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Í beinni: Wolves - Man. City | Haaland og félagar í hefndarhug eftir síðasta tímabil Enski boltinn