Guðmundur Ingi tilnefndur sem besti aðalleikari á National Film Awards Stefán Árni Pálsson skrifar 22. janúar 2016 10:07 Guðmundur í myndinni. vísir Guðmundur Ingi Þorvaldsson hefur verið tilnefndur sem besti aðalleikari á National Film Awards og keppir hann þar á móti stórum nöfnum. Myndin sem hann leikur í, Chasing Robert Barker, er framleidd af íslenska fyrirtækinu Pegasus. Chasing Robert fær einnig tilnefningu í flokknum um bestu hasarmyndina. Þar keppir hún til að mynda á móti Star Wars.Aðrir sem tilnefndir eru í flokknum: Tom Courtenay (45 Years) Colin Farrell (The Lobster) Michael Fassbender (Macbeth) Colin Firth ( Kingsman – The Secret Service) Tom Hardy (Legend) Tom Hiddleston (High-Rise) Daniel Craig (Spectre) Taron Egerton ( Kingsman- The Secret Service) Dev Patel (The Second Best Exotic Marigold Hotel) Simon Pegg (Absolutely Anything)Gudmundur Thorvaldsson (Chasing Robert Parker) Keith Allen (North v South)Hér er hægt að kjósa og styðja Guðmund í leiðinni. Hrútar fá einnig tilnefningu fyrir bestu erlendu myndina og þykir hún nokkuð sigurstrangleg í þeim flokki. Myndin Chasing Robert Barker fjallar um 38 ára papparassa í London sem fær ábendingu um að stjörnuleikarinn Robert Barker sitji og snæði kvöldverð með ungri konu á fínum veitingastað. Ljósmyndirnar sem hann nær komast á forsíðu blaðsins sem hann vinnur fyrir og fréttin slær í gegn þannig að ritstjórinn Olly krefst þess að sjá meira. Upphefst þá eltingaleikur við Barker í von um að ná fleiri myndum.Leikstjóri myndarinnar er Daniel Florencio. Chasing Robert Barker TRAILER from Pegasus on Vimeo. Bíó og sjónvarp Mest lesið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Lífið „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið Bay segir skilið við Smith Lífið Hver dáleiðsla er spennandi og ófyrirsjáanlegt ferðalag Lífið samstarf McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Lífið Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Guðmundur Ingi Þorvaldsson hefur verið tilnefndur sem besti aðalleikari á National Film Awards og keppir hann þar á móti stórum nöfnum. Myndin sem hann leikur í, Chasing Robert Barker, er framleidd af íslenska fyrirtækinu Pegasus. Chasing Robert fær einnig tilnefningu í flokknum um bestu hasarmyndina. Þar keppir hún til að mynda á móti Star Wars.Aðrir sem tilnefndir eru í flokknum: Tom Courtenay (45 Years) Colin Farrell (The Lobster) Michael Fassbender (Macbeth) Colin Firth ( Kingsman – The Secret Service) Tom Hardy (Legend) Tom Hiddleston (High-Rise) Daniel Craig (Spectre) Taron Egerton ( Kingsman- The Secret Service) Dev Patel (The Second Best Exotic Marigold Hotel) Simon Pegg (Absolutely Anything)Gudmundur Thorvaldsson (Chasing Robert Parker) Keith Allen (North v South)Hér er hægt að kjósa og styðja Guðmund í leiðinni. Hrútar fá einnig tilnefningu fyrir bestu erlendu myndina og þykir hún nokkuð sigurstrangleg í þeim flokki. Myndin Chasing Robert Barker fjallar um 38 ára papparassa í London sem fær ábendingu um að stjörnuleikarinn Robert Barker sitji og snæði kvöldverð með ungri konu á fínum veitingastað. Ljósmyndirnar sem hann nær komast á forsíðu blaðsins sem hann vinnur fyrir og fréttin slær í gegn þannig að ritstjórinn Olly krefst þess að sjá meira. Upphefst þá eltingaleikur við Barker í von um að ná fleiri myndum.Leikstjóri myndarinnar er Daniel Florencio. Chasing Robert Barker TRAILER from Pegasus on Vimeo.
Bíó og sjónvarp Mest lesið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Lífið „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið Bay segir skilið við Smith Lífið Hver dáleiðsla er spennandi og ófyrirsjáanlegt ferðalag Lífið samstarf McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Lífið Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira