Barkley: Án Golden State væri tilgangslaust að fylgjast með NBA Tómas Þór Þórðarson skrifar 28. janúar 2016 20:30 Charles Barkley lætur menn óspart heyra það. vísir/getty Charles Barkley, einn besti körfuboltamaður sögunnar, lét liðin í NBA-deildinni í körfubolta heyra það í hlaðvarpi íþróttafréttamannsins Bill Simmons, en hlaðvarp hans er það vinsælasta í heimi þegar kemur að íþróttum. Barkley sagði aðeins fimm góð lið vera í NBA-deildinni í dag og hann myndi varla nenna að gefa sér tíma til að horfa ef Golden State væri ekki að setja ný viðmið í íþróttinni á þessu tímabili. Þetta eru stór orð frá Barkley því hann er einn helsti sérfræðingur heims um NBA-deildina og starfar í vinsælasta körfuboltaþættinum, NBA on TNT, ásamt Shaquille O'Neal og Kenny Smith. „Það er ekki verið að spila góðan körfubolta í NBA núna. Guði sé lof fyrir Golden State Warriors því án þeirra væri í raun engin ástæða fyrir því að horfa á mikinn körfubolta,“ sagði Barkley sem er alltaf óhræddur við að segja sína skoðun. „Ég veit að Spurs er með gott lið og ég taldi að Oklahoma City myndi vinna deildina, en fyrir utan þessi þrjú lið er ekki mikið að gerast í vesturdeildinni.“ „Í austrinu erum við með Cleveland og Toronto er að spila frábærlega, en það er ekkert að gerast fyrir utan þau. Bulls er traust lið en restin af liðunum eru meðalgóð í besta falli,“ sagði Charles Barkley. Barkley hélt svo áfram og talaði um að leikmenn í háskóla verða að spila þar lengur en ekki koma í NBA-deildina eftir aðeins eitt ár. Heyra má Barkley tala um liðin í NBA-deildinni og lausn á þessu vandamáli eftir sjö mínútur og 30 sekúndur í spilaranum hér að neðan. Auðvelt er þó að mæla með að hlusta á allt hlaðvarpið. NBA Mest lesið Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana Körfubolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Körfubolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Körfubolti Fleiri fréttir „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Sjá meira
Charles Barkley, einn besti körfuboltamaður sögunnar, lét liðin í NBA-deildinni í körfubolta heyra það í hlaðvarpi íþróttafréttamannsins Bill Simmons, en hlaðvarp hans er það vinsælasta í heimi þegar kemur að íþróttum. Barkley sagði aðeins fimm góð lið vera í NBA-deildinni í dag og hann myndi varla nenna að gefa sér tíma til að horfa ef Golden State væri ekki að setja ný viðmið í íþróttinni á þessu tímabili. Þetta eru stór orð frá Barkley því hann er einn helsti sérfræðingur heims um NBA-deildina og starfar í vinsælasta körfuboltaþættinum, NBA on TNT, ásamt Shaquille O'Neal og Kenny Smith. „Það er ekki verið að spila góðan körfubolta í NBA núna. Guði sé lof fyrir Golden State Warriors því án þeirra væri í raun engin ástæða fyrir því að horfa á mikinn körfubolta,“ sagði Barkley sem er alltaf óhræddur við að segja sína skoðun. „Ég veit að Spurs er með gott lið og ég taldi að Oklahoma City myndi vinna deildina, en fyrir utan þessi þrjú lið er ekki mikið að gerast í vesturdeildinni.“ „Í austrinu erum við með Cleveland og Toronto er að spila frábærlega, en það er ekkert að gerast fyrir utan þau. Bulls er traust lið en restin af liðunum eru meðalgóð í besta falli,“ sagði Charles Barkley. Barkley hélt svo áfram og talaði um að leikmenn í háskóla verða að spila þar lengur en ekki koma í NBA-deildina eftir aðeins eitt ár. Heyra má Barkley tala um liðin í NBA-deildinni og lausn á þessu vandamáli eftir sjö mínútur og 30 sekúndur í spilaranum hér að neðan. Auðvelt er þó að mæla með að hlusta á allt hlaðvarpið.
NBA Mest lesið Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana Körfubolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Körfubolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Körfubolti Fleiri fréttir „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Sjá meira