Chandler mætir ekki á endurfund Vinanna Atli Ísleifsson skrifar 15. janúar 2016 08:27 Matthew Perry fór með hlutverk Chandler í þáttunum um Vini. Vísir/AFP Talskona leikarans Matthey Perry segir að hann verði ekki viðstaddur tökur sjónvarpsþáttar NBC þar sem til stendur að heiðra leikstjórann James Burrows. Sjónvarpsstöðin NBC greindi frá því fyrr í vikunni að allir sex leikararnir úr þáttunum yrðu líklegast viðstaddir tökurnar þann 21. febrúar, en Burrows leikstýrði fjölda þáttanna um Vini. Lisa Kasteler, talskona Perry, segir að hann verði við æfingar á nýju leikriti, The End of Longing, í London á þessum tíma. Hún segir þó ekki útilokað að Perry muni birtast á skjá þar sem hann heiðrar leikstjórann. „Með öðrum orðum þá verður þetta ekki sá endurfundur sem fólk hafði vonast eftir.“ Síðasti þátturinn um Vini var frumsýndur fyrir tólf árum síðan eftir að hafa verið fastagestir á skjám milljóna manna um tíu ára skeið. Burrows leikstýrði fimmtán þáttum af Friends, auk þess að leikstýra þáttum í þáttaröðum á borð við Cheers, Frasier, Will & Grace og Taxi. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Vinirnir koma saman á ný Leikararnir sex hafa samþykkt að koma fram í tveggja klukkustunda löngum þætti hjá NBC. 13. janúar 2016 18:25 Mest lesið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Dóttir De Niro kemur út sem trans Lífið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Gengst við kókaínfíkn sinni Lífið Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Fleiri fréttir Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Talskona leikarans Matthey Perry segir að hann verði ekki viðstaddur tökur sjónvarpsþáttar NBC þar sem til stendur að heiðra leikstjórann James Burrows. Sjónvarpsstöðin NBC greindi frá því fyrr í vikunni að allir sex leikararnir úr þáttunum yrðu líklegast viðstaddir tökurnar þann 21. febrúar, en Burrows leikstýrði fjölda þáttanna um Vini. Lisa Kasteler, talskona Perry, segir að hann verði við æfingar á nýju leikriti, The End of Longing, í London á þessum tíma. Hún segir þó ekki útilokað að Perry muni birtast á skjá þar sem hann heiðrar leikstjórann. „Með öðrum orðum þá verður þetta ekki sá endurfundur sem fólk hafði vonast eftir.“ Síðasti þátturinn um Vini var frumsýndur fyrir tólf árum síðan eftir að hafa verið fastagestir á skjám milljóna manna um tíu ára skeið. Burrows leikstýrði fimmtán þáttum af Friends, auk þess að leikstýra þáttum í þáttaröðum á borð við Cheers, Frasier, Will & Grace og Taxi.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Vinirnir koma saman á ný Leikararnir sex hafa samþykkt að koma fram í tveggja klukkustunda löngum þætti hjá NBC. 13. janúar 2016 18:25 Mest lesið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Dóttir De Niro kemur út sem trans Lífið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Gengst við kókaínfíkn sinni Lífið Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Fleiri fréttir Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Vinirnir koma saman á ný Leikararnir sex hafa samþykkt að koma fram í tveggja klukkustunda löngum þætti hjá NBC. 13. janúar 2016 18:25