Þegar Matthew Perry fór á fyllerí með M. Night Shyamalan Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 16. janúar 2016 11:19 Matthew Perry. vísir/getty Bandaríski leikarinn Matthew Perry sem þekktastur er fyrir hlutverk sitt sem Chandler í hinum vinsælu sjónvarpsþáttum Friends var gestur spjallþætti Graham Norton á BBC í gærkvöldi. Í þættinum spurði Norton Perry ýmissa spurninga um Chandler og stóð leikarinn sig með ágætum.Hann sagði síðan frá því þegar hann fór út að skemmta sér með með kvikmyndaleikstjóranum M. Night Shyamalan en hann gerði meðal annars myndirnar The Sixth Sense og Signs. Að sögn Perry náðu þeir Shyamalan vel saman. „Ég var sannfærður um að ég yrði kvikmyndastjarna því Shyamalan hló að öllum bröndurunum mínum, ég held hann hafi verið mikill Friends-aðdáandi, honum líkaði allavega mjög vel við mig,“ sagði Perry. Síðar um kvöldið kom þó í ljós að Perry er ekkert sérstaklega mannglöggur þar sem maðurinn sem hann hafði verið á fylleríi með allt kvöldið var alls ekkert M. Night Shyamalan heldur einfaldlega indverskur maður í veitingahúsabransanum sem líktist kvikmyndaleikstjóranum mjög. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Chandler mætir ekki á endurfund Vinanna Talskona Matthew Perry segir að hann verði við æfingar á nýju leikriti, The End of Longing, í London þann 21. febrúar. 15. janúar 2016 08:27 Vinirnir koma saman á ný Leikararnir sex hafa samþykkt að koma fram í tveggja klukkustunda löngum þætti hjá NBC. 13. janúar 2016 18:25 Mest lesið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Lífið „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Lífið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Bay segir skilið við Smith Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Hver dáleiðsla er spennandi og ófyrirsjáanlegt ferðalag Lífið samstarf Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Bandaríski leikarinn Matthew Perry sem þekktastur er fyrir hlutverk sitt sem Chandler í hinum vinsælu sjónvarpsþáttum Friends var gestur spjallþætti Graham Norton á BBC í gærkvöldi. Í þættinum spurði Norton Perry ýmissa spurninga um Chandler og stóð leikarinn sig með ágætum.Hann sagði síðan frá því þegar hann fór út að skemmta sér með með kvikmyndaleikstjóranum M. Night Shyamalan en hann gerði meðal annars myndirnar The Sixth Sense og Signs. Að sögn Perry náðu þeir Shyamalan vel saman. „Ég var sannfærður um að ég yrði kvikmyndastjarna því Shyamalan hló að öllum bröndurunum mínum, ég held hann hafi verið mikill Friends-aðdáandi, honum líkaði allavega mjög vel við mig,“ sagði Perry. Síðar um kvöldið kom þó í ljós að Perry er ekkert sérstaklega mannglöggur þar sem maðurinn sem hann hafði verið á fylleríi með allt kvöldið var alls ekkert M. Night Shyamalan heldur einfaldlega indverskur maður í veitingahúsabransanum sem líktist kvikmyndaleikstjóranum mjög.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Chandler mætir ekki á endurfund Vinanna Talskona Matthew Perry segir að hann verði við æfingar á nýju leikriti, The End of Longing, í London þann 21. febrúar. 15. janúar 2016 08:27 Vinirnir koma saman á ný Leikararnir sex hafa samþykkt að koma fram í tveggja klukkustunda löngum þætti hjá NBC. 13. janúar 2016 18:25 Mest lesið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Lífið „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Lífið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Bay segir skilið við Smith Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Hver dáleiðsla er spennandi og ófyrirsjáanlegt ferðalag Lífið samstarf Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Chandler mætir ekki á endurfund Vinanna Talskona Matthew Perry segir að hann verði við æfingar á nýju leikriti, The End of Longing, í London þann 21. febrúar. 15. janúar 2016 08:27
Vinirnir koma saman á ný Leikararnir sex hafa samþykkt að koma fram í tveggja klukkustunda löngum þætti hjá NBC. 13. janúar 2016 18:25