Norræni kvikmyndasjóðurinn styrkir Eiðinn og Ölmu Bjarki Ármannsson skrifar 18. janúar 2016 20:20 Tökur standa nú yfir á Eiðnum í leikstjórn Baltasars Kormáks. Vísir/Anton Brink Tvær væntanlegar íslenskar kvikmyndir, Eiðurinn í leikstjórn Baltasars Kormáks og Alma í leikstjórn Kristínar Jóhannesdóttur, fá styrk frá Norræna kvikmynda- og sjónvarpssjóðnum. Eiðurinn fær 26,5 milljónir króna í styrk og Alma rúmar 14,7 milljónir. Frá þessu er greint á kvikmynda- og sjónvarpsvefnum Klapptré. Tökur standa nú yfir á Eiðnum, sem fjallar um lækni sem grípur til örþrifaráða þegar dóttir hans hefur samband við kunnan eiturlyfjasala. Stefnt er að frumsýningu myndarinnar í haust. Alma fjallar um unga konu sem lokuð er inni á réttargeðdeild eftir að hafa játað á sig morð á kærasta sínum án þess þó að muna eftir atburðinum. Tökur fara að hefjast á myndinni og er frumsýning áætluð fyrri hluta næsta árs. Bíó og sjónvarp Mest lesið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Bay segir skilið við Smith Lífið Hver dáleiðsla er spennandi og ófyrirsjáanlegt ferðalag Lífið samstarf Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Lífið Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Lífið Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Tvær væntanlegar íslenskar kvikmyndir, Eiðurinn í leikstjórn Baltasars Kormáks og Alma í leikstjórn Kristínar Jóhannesdóttur, fá styrk frá Norræna kvikmynda- og sjónvarpssjóðnum. Eiðurinn fær 26,5 milljónir króna í styrk og Alma rúmar 14,7 milljónir. Frá þessu er greint á kvikmynda- og sjónvarpsvefnum Klapptré. Tökur standa nú yfir á Eiðnum, sem fjallar um lækni sem grípur til örþrifaráða þegar dóttir hans hefur samband við kunnan eiturlyfjasala. Stefnt er að frumsýningu myndarinnar í haust. Alma fjallar um unga konu sem lokuð er inni á réttargeðdeild eftir að hafa játað á sig morð á kærasta sínum án þess þó að muna eftir atburðinum. Tökur fara að hefjast á myndinni og er frumsýning áætluð fyrri hluta næsta árs.
Bíó og sjónvarp Mest lesið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Bay segir skilið við Smith Lífið Hver dáleiðsla er spennandi og ófyrirsjáanlegt ferðalag Lífið samstarf Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Lífið Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Lífið Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira