Næstu Game of Thrones bókinni seinkar: Sjónvarpsþættirnir munu stinga bækurnar af í apríl Bjarki Ármannsson skrifar 2. janúar 2016 22:54 George R. R. Martin, höfundur bókanna sem Game of Thrones byggir á. Vísir/Getty Aðdáendur skáldsagna bandaríska rithöfundarins George R. R. Martin, sem sjónvarpsþáttaröðin Game of Thrones byggir á, þurfa að bíða enn lengur eftir nýjustu sögu hans en áður var talið. Martin greindi frá því í dag að hin væntanlega Winds of Winter verði ekki komin út í mars líkt og til stóð, en þetta breytir öllu um upplifun aðdáenda af þáttunum. Sjónvarpsþáttaröðin Game of Thrones er sennilega sú vinsælasta í heiminum í dag. Hún hefur sópað að sér verðlaunum og slegið hvert metið á fætur öðru yfir mest niðurhal á netinu. Þættirnir fjalla um átök í hinu ímyndaða konungsríki Westeros og eru byggðir á skáldsagnabálki Martin, sem hóf göngu sína fyrir tuttugu árum. Martin greinir frá því á bloggsíðu sinni í dag að sjötta bókin í röðinni, sem mun bera heitið Winds of Winter, verður ekki tilbúin í mars og að í raun sé ekkert hægt að segja til um hvenær hún komi út. Sjónvarpsþættirnir hófu göngu sína árið 2011, sama ár og fimmta bókin í bálknum kom út. Lesendur bókanna hafa alla tíð vitað fyrirfram nokkurn veginn hvað muni gerast í þáttunum en nú er söguþráður þáttanna kominn jafnlangt og í bókunum. Sjötta þáttaröðin hefst nú í apríl og þýðir frestun sjöttu bókarinnar það að dyggir lesendur standa nú í fyrsta sinn jafnfætis þeim sem ekki hafa lesið bækurnar. Í stuttu máli: Enginn veit hvað gerist í næstu þáttaröð. „Enginn er jafn vonsvikinn og ég,“ skrifar Martin á bloggsíðuna. „Í marga mánuði hef ég ekki þráð neitt heitar en að geta sagt að ég hafi klárað og skilað af mér Winds of Winter á réttum tíma.“ Game of Thrones Menning Tengdar fréttir Game of Thrones sló met á Emmy-verðlaunahátíðinni Þátturinn fék tólf verðlaun og sló met West Wing frá árinu 2000. 21. september 2015 07:18 Slær hugmyndir um kvikmyndir af borðinu Geoge. R.R. Martin segir hugmynd um að enda Game of Thrones með kvikmyndum, vera heillandi. 1. október 2015 10:47 Lífs eða liðinn? Blóðugur Jon Snow í auglýsingu fyrir næstu þáttaröð Game of Thrones Sjötta þáttaröðin hefur göngu sína í apríl. 23. nóvember 2015 18:04 Áfallahraðferð í fyrstu stiklunni fyrir Game of Thrones Aðstandendur sjöttu þáttaraðarinnar ákváðu að pakka heilum haug af ögrunum í 41 sekúndu. 3. desember 2015 21:51 Framleiðendur Game of Thrones taka tillit til gagnrýninnar vegna nauðgunaratriða Einn leikstjóra þáttanna segir að breytingar hafi verið gerðar varðandi nokkur atriði í kjölfar gagnrýni aðdáenda. 21. desember 2015 18:45 Mest lesið „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Lífið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna Lífið Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Lífið Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Lífið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Sígildar myndir og heimsfræg leikkona á franskri kvikmyndahátíð Menning Fleiri fréttir Sígildar myndir og heimsfræg leikkona á franskri kvikmyndahátíð Viðbjóðurinn fær sviðsljósið: „Eilíft vakir minning þín, slef, prump, piss, og þvag og slím“ Blint stefnumót heppnaðist vel Halla T meðal sofandi risa Líkamsumhirða sem þróast í þráhyggju Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Baltasar Samper látinn Nýr óperustjóri: Lengri samningar og stöðugleiki nýlunda í íslensku óperulífi Vilhjálmur Bergsson er látinn Ólafur Jóhann er konungur bóksölunnar 2025 Enginn formaður Sjalla, Kaffi Vest-samsærið og vinir skoðanabræðra Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Tekur yfir borgina á nýársdag Græna gímaldið ljótast Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Glænýr bóksölulisti: Ólafur Jóhann skákar Arnaldi Eru þetta ljótustu og fallegustu nýbyggingar ársins? „Sat í átta klukkutíma á dag og horfði út um gluggann“ Bandalag listamanna lýsir yfir stuðningi við Dóru „Við erum öll dauð hvort sem er“ Flýta jólasýningunni um klukkutíma vegna lengdar Vangreiðslugjald orð ársins 2025 Fólk eigi ekki að vera hrætt við að skilja ekki „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Auður segir skilið við Gímaldið Ráðherra tekur sjálfur viðtöl Hvert er mest óþolandi orð íslenskunnar? Sjá meira
Aðdáendur skáldsagna bandaríska rithöfundarins George R. R. Martin, sem sjónvarpsþáttaröðin Game of Thrones byggir á, þurfa að bíða enn lengur eftir nýjustu sögu hans en áður var talið. Martin greindi frá því í dag að hin væntanlega Winds of Winter verði ekki komin út í mars líkt og til stóð, en þetta breytir öllu um upplifun aðdáenda af þáttunum. Sjónvarpsþáttaröðin Game of Thrones er sennilega sú vinsælasta í heiminum í dag. Hún hefur sópað að sér verðlaunum og slegið hvert metið á fætur öðru yfir mest niðurhal á netinu. Þættirnir fjalla um átök í hinu ímyndaða konungsríki Westeros og eru byggðir á skáldsagnabálki Martin, sem hóf göngu sína fyrir tuttugu árum. Martin greinir frá því á bloggsíðu sinni í dag að sjötta bókin í röðinni, sem mun bera heitið Winds of Winter, verður ekki tilbúin í mars og að í raun sé ekkert hægt að segja til um hvenær hún komi út. Sjónvarpsþættirnir hófu göngu sína árið 2011, sama ár og fimmta bókin í bálknum kom út. Lesendur bókanna hafa alla tíð vitað fyrirfram nokkurn veginn hvað muni gerast í þáttunum en nú er söguþráður þáttanna kominn jafnlangt og í bókunum. Sjötta þáttaröðin hefst nú í apríl og þýðir frestun sjöttu bókarinnar það að dyggir lesendur standa nú í fyrsta sinn jafnfætis þeim sem ekki hafa lesið bækurnar. Í stuttu máli: Enginn veit hvað gerist í næstu þáttaröð. „Enginn er jafn vonsvikinn og ég,“ skrifar Martin á bloggsíðuna. „Í marga mánuði hef ég ekki þráð neitt heitar en að geta sagt að ég hafi klárað og skilað af mér Winds of Winter á réttum tíma.“
Game of Thrones Menning Tengdar fréttir Game of Thrones sló met á Emmy-verðlaunahátíðinni Þátturinn fék tólf verðlaun og sló met West Wing frá árinu 2000. 21. september 2015 07:18 Slær hugmyndir um kvikmyndir af borðinu Geoge. R.R. Martin segir hugmynd um að enda Game of Thrones með kvikmyndum, vera heillandi. 1. október 2015 10:47 Lífs eða liðinn? Blóðugur Jon Snow í auglýsingu fyrir næstu þáttaröð Game of Thrones Sjötta þáttaröðin hefur göngu sína í apríl. 23. nóvember 2015 18:04 Áfallahraðferð í fyrstu stiklunni fyrir Game of Thrones Aðstandendur sjöttu þáttaraðarinnar ákváðu að pakka heilum haug af ögrunum í 41 sekúndu. 3. desember 2015 21:51 Framleiðendur Game of Thrones taka tillit til gagnrýninnar vegna nauðgunaratriða Einn leikstjóra þáttanna segir að breytingar hafi verið gerðar varðandi nokkur atriði í kjölfar gagnrýni aðdáenda. 21. desember 2015 18:45 Mest lesið „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Lífið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna Lífið Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Lífið Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Lífið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Sígildar myndir og heimsfræg leikkona á franskri kvikmyndahátíð Menning Fleiri fréttir Sígildar myndir og heimsfræg leikkona á franskri kvikmyndahátíð Viðbjóðurinn fær sviðsljósið: „Eilíft vakir minning þín, slef, prump, piss, og þvag og slím“ Blint stefnumót heppnaðist vel Halla T meðal sofandi risa Líkamsumhirða sem þróast í þráhyggju Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Baltasar Samper látinn Nýr óperustjóri: Lengri samningar og stöðugleiki nýlunda í íslensku óperulífi Vilhjálmur Bergsson er látinn Ólafur Jóhann er konungur bóksölunnar 2025 Enginn formaður Sjalla, Kaffi Vest-samsærið og vinir skoðanabræðra Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Tekur yfir borgina á nýársdag Græna gímaldið ljótast Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Glænýr bóksölulisti: Ólafur Jóhann skákar Arnaldi Eru þetta ljótustu og fallegustu nýbyggingar ársins? „Sat í átta klukkutíma á dag og horfði út um gluggann“ Bandalag listamanna lýsir yfir stuðningi við Dóru „Við erum öll dauð hvort sem er“ Flýta jólasýningunni um klukkutíma vegna lengdar Vangreiðslugjald orð ársins 2025 Fólk eigi ekki að vera hrætt við að skilja ekki „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Auður segir skilið við Gímaldið Ráðherra tekur sjálfur viðtöl Hvert er mest óþolandi orð íslenskunnar? Sjá meira
Game of Thrones sló met á Emmy-verðlaunahátíðinni Þátturinn fék tólf verðlaun og sló met West Wing frá árinu 2000. 21. september 2015 07:18
Slær hugmyndir um kvikmyndir af borðinu Geoge. R.R. Martin segir hugmynd um að enda Game of Thrones með kvikmyndum, vera heillandi. 1. október 2015 10:47
Lífs eða liðinn? Blóðugur Jon Snow í auglýsingu fyrir næstu þáttaröð Game of Thrones Sjötta þáttaröðin hefur göngu sína í apríl. 23. nóvember 2015 18:04
Áfallahraðferð í fyrstu stiklunni fyrir Game of Thrones Aðstandendur sjöttu þáttaraðarinnar ákváðu að pakka heilum haug af ögrunum í 41 sekúndu. 3. desember 2015 21:51
Framleiðendur Game of Thrones taka tillit til gagnrýninnar vegna nauðgunaratriða Einn leikstjóra þáttanna segir að breytingar hafi verið gerðar varðandi nokkur atriði í kjölfar gagnrýni aðdáenda. 21. desember 2015 18:45