Zidane vildi fá Casillas aftur til Real Madrid Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. janúar 2016 17:56 Zinedine Zidane og Iker Casillas. Vísir/Getty Spænskir miðlar hafa slegið því upp í dag að Real Madrid hafi ákveðið að reka Rafael Benitez og að Zinedine Zidane taki við liðinu. Florentino Pérez heldur blaðamannafund klukkan 18.30 þar sem hann mun væntanlega staðfesta þær fréttir. Spænski miðillinn Según la Cadena, hefur ennfremur heimildir fyrir því að Zinedine Zidane sé byrjaður í nýja starfinu og að hann hafi þegar boðið spænska landsliðsmarkverðinum Iker Casillas að snúa aftur til Real Madrid. AS sagði frá fréttinni. Iker Casillas spilaði með Real Madrid frá 1999 til 2015 en yfirgaf félagið síðasta sumar og gekk til liðs við portúgalska liðið Porto. Endalok Casillas hjá félaginu voru ekki glæsileg en hann er engu að síður goðsögn hjá félaginu. Það voru margir stuðningsmenn Real Madrid mjög ósáttir við hvernig ferill Iker Casillas þróaðist eftir að allt fór í bál og brand á milli hans og Jose Mourinho. Zidane og Casillas spiluðu saman hjá Real Madrid og þekkjast mjög vel.Zidane vildi fá Casillas aftur í janúarglugganum en spænski markvörðurinn segist vera búinn að loka hringnum og að hann sé ekki tilbúinn að koma aftur til Real Madrid. Casillas er enn landsliðsmarkvörður Spánverja og enginn landsliðsmarkvörður hefur haldið markinu oftar hreinu eða spilað fleiri sigurleiki með landsliðinu. Spænski boltinn Tengdar fréttir Segja að Benítez verði rekinn í dag og Zidane taki við Dagar Rafaels Benítez á Bernabéu virðast vera taldir. 4. janúar 2016 15:15 Mest lesið Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Öruggur sigur City Enski boltinn Fleiri fréttir Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Sjá meira
Spænskir miðlar hafa slegið því upp í dag að Real Madrid hafi ákveðið að reka Rafael Benitez og að Zinedine Zidane taki við liðinu. Florentino Pérez heldur blaðamannafund klukkan 18.30 þar sem hann mun væntanlega staðfesta þær fréttir. Spænski miðillinn Según la Cadena, hefur ennfremur heimildir fyrir því að Zinedine Zidane sé byrjaður í nýja starfinu og að hann hafi þegar boðið spænska landsliðsmarkverðinum Iker Casillas að snúa aftur til Real Madrid. AS sagði frá fréttinni. Iker Casillas spilaði með Real Madrid frá 1999 til 2015 en yfirgaf félagið síðasta sumar og gekk til liðs við portúgalska liðið Porto. Endalok Casillas hjá félaginu voru ekki glæsileg en hann er engu að síður goðsögn hjá félaginu. Það voru margir stuðningsmenn Real Madrid mjög ósáttir við hvernig ferill Iker Casillas þróaðist eftir að allt fór í bál og brand á milli hans og Jose Mourinho. Zidane og Casillas spiluðu saman hjá Real Madrid og þekkjast mjög vel.Zidane vildi fá Casillas aftur í janúarglugganum en spænski markvörðurinn segist vera búinn að loka hringnum og að hann sé ekki tilbúinn að koma aftur til Real Madrid. Casillas er enn landsliðsmarkvörður Spánverja og enginn landsliðsmarkvörður hefur haldið markinu oftar hreinu eða spilað fleiri sigurleiki með landsliðinu.
Spænski boltinn Tengdar fréttir Segja að Benítez verði rekinn í dag og Zidane taki við Dagar Rafaels Benítez á Bernabéu virðast vera taldir. 4. janúar 2016 15:15 Mest lesið Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Öruggur sigur City Enski boltinn Fleiri fréttir Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Sjá meira
Segja að Benítez verði rekinn í dag og Zidane taki við Dagar Rafaels Benítez á Bernabéu virðast vera taldir. 4. janúar 2016 15:15