„Herra Van Gaal vissi ekki hversu góður leikmaður Chicarito er“ Tómas Þór Þórðarson skrifar 8. janúar 2016 09:45 Javier Hernández er að slá í gegn í Þýskalandi. vísir/getty Ein af mestu mistökum Louis van Gaal, knattspyrnustjóra Manchester United, virðast vera að hafa selt Javier Hernández til Bayer Leverkusen fyrir aðeins sjö milljónir punda í ágúst. United hefur gengin bölvanlega að skora undanfarnar vikur og vinna leiki á meðan mexíkóski framherjinn raðar inn mörkunum í Þýskalandi og í Meistaradeildinni. Hernández skoraði ellefu mörk í þýsku 1. deildinni fyrir áramót, en þar af skoraði hann tíu í átta síðustu leikjum deildarinnar fyrir vetrarfríið. Hann bætti svo við fimm mörkum í Meistaradeildinni. „Herra Van Gaal vissi ekki hversu góður leikmaður Chicharito er,“ sagði Michael Schade, framkvæmdastjóri Bayer, hlægjandi í viðtali við Goal.com í æfingabúðum liðsins í Orlando. „Þetta er það sem ég las í ensku blöðunum. Þar er hans fyrrverandi þjálfari gagnrýndur fyrir að átta sig ekki á hæfileikum hans. Ef ég á að vera heiðarlegur þá vantar Manchester United framherja eins og Chicharito en við erum ánægðir með að hafa hann.“ Hernández er ekki bara að standa sig innan vallar fyrir Bayer heldur er markaðsgildi hans mikið. Framherinn er afar vinsæll í mexíkó og hafa margir samlandar hans fylgt Bayer-liðinu eftir á æfingum þess í Orlando. „Við höfum lent í þessu áður þegar við vorum með Son Heung-Min [sem var seldur til Tottenham]. Hann var líka hetja í heimalandinu. Þegar við heimsóttum Suður-Kóreu voru 10.000 stelpur sem viðu eftir honum á fluvellinum,“ sagði Schade. „Þegar maður er með leikmann í liðinu sem er svona mikil hetja í heimalandinu er hægt að nota það til að afla tekna. Fyrst og fremst kaupir maður samt leikmann því hann er góður og getur hjálpað liðinu. En Chicharito er bæði góður á vellinum og svo er hann vinsæll í þessum hluta heimsins,“ sagði Michael Schade. Enski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Íslenski boltinn Í beinni: Valur - Breiðablik | Stórleikur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Sjá meira
Ein af mestu mistökum Louis van Gaal, knattspyrnustjóra Manchester United, virðast vera að hafa selt Javier Hernández til Bayer Leverkusen fyrir aðeins sjö milljónir punda í ágúst. United hefur gengin bölvanlega að skora undanfarnar vikur og vinna leiki á meðan mexíkóski framherjinn raðar inn mörkunum í Þýskalandi og í Meistaradeildinni. Hernández skoraði ellefu mörk í þýsku 1. deildinni fyrir áramót, en þar af skoraði hann tíu í átta síðustu leikjum deildarinnar fyrir vetrarfríið. Hann bætti svo við fimm mörkum í Meistaradeildinni. „Herra Van Gaal vissi ekki hversu góður leikmaður Chicharito er,“ sagði Michael Schade, framkvæmdastjóri Bayer, hlægjandi í viðtali við Goal.com í æfingabúðum liðsins í Orlando. „Þetta er það sem ég las í ensku blöðunum. Þar er hans fyrrverandi þjálfari gagnrýndur fyrir að átta sig ekki á hæfileikum hans. Ef ég á að vera heiðarlegur þá vantar Manchester United framherja eins og Chicharito en við erum ánægðir með að hafa hann.“ Hernández er ekki bara að standa sig innan vallar fyrir Bayer heldur er markaðsgildi hans mikið. Framherinn er afar vinsæll í mexíkó og hafa margir samlandar hans fylgt Bayer-liðinu eftir á æfingum þess í Orlando. „Við höfum lent í þessu áður þegar við vorum með Son Heung-Min [sem var seldur til Tottenham]. Hann var líka hetja í heimalandinu. Þegar við heimsóttum Suður-Kóreu voru 10.000 stelpur sem viðu eftir honum á fluvellinum,“ sagði Schade. „Þegar maður er með leikmann í liðinu sem er svona mikil hetja í heimalandinu er hægt að nota það til að afla tekna. Fyrst og fremst kaupir maður samt leikmann því hann er góður og getur hjálpað liðinu. En Chicharito er bæði góður á vellinum og svo er hann vinsæll í þessum hluta heimsins,“ sagði Michael Schade.
Enski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Íslenski boltinn Í beinni: Valur - Breiðablik | Stórleikur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Sjá meira