Margrét látin fara hjá Keflavík | Sigurinn í Grindavík var síðasti leikurinn hennar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. janúar 2016 20:11 Margrét Sturlaugsdóttir. Vísir/Stefán Margréti Sturlaugsdóttur hefur verið sagt upp störfum hjá kvennaliði Keflavíkur í Domino's deildinni í körfubolta en hún staðfesti þetta við Víkurfréttir í kvöld. Margrét sagði í samtali við Víkurfréttir að hún hefði viljað vera áfram með liðið en því miður hafði það ekki gengið. Falur Harðarson, eiginmaður Margrétar, er formaður Körfuknattleiksdeildar Keflavíkur, og samkvæmt heimildum Vísis þá er hann einnig hættur sem formaður. Keflavíkurkonur unnu glæsilegan endurkomusigur á Grindavík á þriðjudaginn í síðasta leik liðsins undir stjórn Margrétar en Keflavíkurliðið hefur verið á uppleið undir hennar stjórn. Margrét skilur við Keflavíkurliðið í 3. sæti Domino´s deildarinnar með sex sigra og sex töp. Sigurinn í Grindavík var fyrsti útisigur tímabilsins en Keflavíkurkonur hafa aftur á móti unnið 5 af 6 heimaleikjum sínum í vetur. Í byrjun tímabilsins yfirgaf landsliðskonan Bryndís Guðmundsdóttir Keflavíkurliðið eftir deilur við Margréti og Bryndís spilar nú með Snæfelli. Margrét hætti í framhaldinu sem aðstoðarþjálfari íslenska landsliðsins. Keflavík mætir Skallagrími í átta liða úrslitum bikarsins á morgun. Marín Rós Karlsdóttir mun stýra liðinu þar til nýr þjálfari hefur verið ráðinn, en í bikarleiknum á morgun gegn Skallagrím mun Sigurður Ingimundarson vera henni til aðstoðar. Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Bryndís vildi ekki láta öskra á sig | Margrét bauðst til að hætta hjá Keflavík Bryndís Guðmundsdóttir setti upp fjögur skilyrði til að vera áfram í Keflavík að sögn Margrétar Sturlaugsdóttur. 19. október 2015 12:50 Bryndís samdi við Íslandsmeistarana Bryndís Guðmundsdóttir yfirgefur Keflavík og spilar með Snæfelli í Dominos-deild kvenna í körfubolta. 16. október 2015 22:23 Margrét hættir að þjálfa landsliðið vegna Bryndísar Margrét Sturlaugsdóttir missti Bryndísi Guðmundsdóttir frá Keflavík og hættir nú sem aðstoðarlandsliðsþjálfari svo henni líði vel á æfingum. 19. október 2015 11:15 Framlenging í Körfuboltakvöldi: Af hverju var Margrét að þessu? Hermann Hauksson og Kristinn Friðriksson ræddu fimm málefni á fimm mínútum í framlengingu Dominos-Körfuboltakvölds. 20. október 2015 13:45 Mest lesið „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Körfubolti Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Fótbolti Fékk tilboð sem hann gat ekki hafnað Sport Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Dagskráin í dag: Lokasóknin og Skotar og Danir slást um HM-sæti Sport Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Fótbolti Fleiri fréttir Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ LeBron nálgast endurkomu og met Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Sjá meira
Margréti Sturlaugsdóttur hefur verið sagt upp störfum hjá kvennaliði Keflavíkur í Domino's deildinni í körfubolta en hún staðfesti þetta við Víkurfréttir í kvöld. Margrét sagði í samtali við Víkurfréttir að hún hefði viljað vera áfram með liðið en því miður hafði það ekki gengið. Falur Harðarson, eiginmaður Margrétar, er formaður Körfuknattleiksdeildar Keflavíkur, og samkvæmt heimildum Vísis þá er hann einnig hættur sem formaður. Keflavíkurkonur unnu glæsilegan endurkomusigur á Grindavík á þriðjudaginn í síðasta leik liðsins undir stjórn Margrétar en Keflavíkurliðið hefur verið á uppleið undir hennar stjórn. Margrét skilur við Keflavíkurliðið í 3. sæti Domino´s deildarinnar með sex sigra og sex töp. Sigurinn í Grindavík var fyrsti útisigur tímabilsins en Keflavíkurkonur hafa aftur á móti unnið 5 af 6 heimaleikjum sínum í vetur. Í byrjun tímabilsins yfirgaf landsliðskonan Bryndís Guðmundsdóttir Keflavíkurliðið eftir deilur við Margréti og Bryndís spilar nú með Snæfelli. Margrét hætti í framhaldinu sem aðstoðarþjálfari íslenska landsliðsins. Keflavík mætir Skallagrími í átta liða úrslitum bikarsins á morgun. Marín Rós Karlsdóttir mun stýra liðinu þar til nýr þjálfari hefur verið ráðinn, en í bikarleiknum á morgun gegn Skallagrím mun Sigurður Ingimundarson vera henni til aðstoðar.
Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Bryndís vildi ekki láta öskra á sig | Margrét bauðst til að hætta hjá Keflavík Bryndís Guðmundsdóttir setti upp fjögur skilyrði til að vera áfram í Keflavík að sögn Margrétar Sturlaugsdóttur. 19. október 2015 12:50 Bryndís samdi við Íslandsmeistarana Bryndís Guðmundsdóttir yfirgefur Keflavík og spilar með Snæfelli í Dominos-deild kvenna í körfubolta. 16. október 2015 22:23 Margrét hættir að þjálfa landsliðið vegna Bryndísar Margrét Sturlaugsdóttir missti Bryndísi Guðmundsdóttir frá Keflavík og hættir nú sem aðstoðarlandsliðsþjálfari svo henni líði vel á æfingum. 19. október 2015 11:15 Framlenging í Körfuboltakvöldi: Af hverju var Margrét að þessu? Hermann Hauksson og Kristinn Friðriksson ræddu fimm málefni á fimm mínútum í framlengingu Dominos-Körfuboltakvölds. 20. október 2015 13:45 Mest lesið „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Körfubolti Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Fótbolti Fékk tilboð sem hann gat ekki hafnað Sport Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Dagskráin í dag: Lokasóknin og Skotar og Danir slást um HM-sæti Sport Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Fótbolti Fleiri fréttir Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ LeBron nálgast endurkomu og met Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Sjá meira
Bryndís vildi ekki láta öskra á sig | Margrét bauðst til að hætta hjá Keflavík Bryndís Guðmundsdóttir setti upp fjögur skilyrði til að vera áfram í Keflavík að sögn Margrétar Sturlaugsdóttur. 19. október 2015 12:50
Bryndís samdi við Íslandsmeistarana Bryndís Guðmundsdóttir yfirgefur Keflavík og spilar með Snæfelli í Dominos-deild kvenna í körfubolta. 16. október 2015 22:23
Margrét hættir að þjálfa landsliðið vegna Bryndísar Margrét Sturlaugsdóttir missti Bryndísi Guðmundsdóttir frá Keflavík og hættir nú sem aðstoðarlandsliðsþjálfari svo henni líði vel á æfingum. 19. október 2015 11:15
Framlenging í Körfuboltakvöldi: Af hverju var Margrét að þessu? Hermann Hauksson og Kristinn Friðriksson ræddu fimm málefni á fimm mínútum í framlengingu Dominos-Körfuboltakvölds. 20. október 2015 13:45