Ívar: Besti leikur liðsins undir minni stjórn Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 11. júlí 2015 06:00 Þjálfarinn Ívar Ásgrímsson var ánægður með frammistöðu Íslands á æfingamótinu. fréttablaðið/stefán Ísland tapaði þriðja og síðasta æfingaleik sínum þegar kvennalandsliðið mætti Finnlandi á æfingamóti í Danmörku. Finnarnir unnu á flautukörfu, 78-76, eftir að Ísland hafði verið í forystu nánast allan leikinn. „Við spiluðum afar vel í leiknum og þetta var besti leikur liðsins síðan ég tók við,“ sagði Ívar Ásgrímsson landsliðsþjálfari í samtali við Fréttablaðið. „Þetta var þriðji leikurinn okkar á þremur dögum en fyrsti leikurinn þeirra. Við vorum orðnar mjög þreyttar á lokamínútunum og gerðum mistök sem kostuðu okkur leikinn.“ Ívar segir þó að úrslitin sýni að liðið sé í framför enda hafi Finnar verið með sterkasta landslið Norðurlandanna undanfarin ár. Ísland spilaði einnig tvívegis við Dani og vann annan leikinn. „Þetta mót nýttist okkur mjög vel enda að spila við góð lið. Margir leikmenn voru að spila sína fyrstu landsleiki og heilt yfir stóðu allir sig mjög vel,“ segir Ívar sem er nú að undirbúa lið sitt fyrir undankeppni EM 2017 en hann hefst í haust. Þar er Ísland í riðli með Ungverjalandi, Slóvakíu og Portúgal. Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Danir höfðu betur í seinni leiknum Ísland vann Dani á æfingamóti ytra í gær en varð að játa sig sigrað í dag. 9. júlí 2015 15:11 Helena stigahæst í landsleik í fertugasta sinn Fyrirliðinn fór fyrir sex stiga sigri á Dönum í gær á æfingamótinu í Amagerhallen, 66-60. 9. júlí 2015 06:30 Ívar fyrstur til að stýra íslenska kvennalandsliðinu í 30 leikjum Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta leikur í kvöld sinn fyrsta leik í æfingaferð sinni til Danmerkur þegar liðið mætir heimastúlkum í Amagerhallen í Kaupmannahöfn. 8. júlí 2015 18:00 Stelpurnar unnu þær dönsku í framlengingu Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta vann sex stiga sigur á Dönum, 66-60, eftir framlengdan leik á æfingamóti ytra. 8. júlí 2015 18:25 Stelpurnar töpuðu á flautukörfu Ísland tapaði þriðja og síðasta leiknum sínum á æfingamótinu í Danmörku. 10. júlí 2015 15:34 Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Íslenski boltinn Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ Sjá meira
Ísland tapaði þriðja og síðasta æfingaleik sínum þegar kvennalandsliðið mætti Finnlandi á æfingamóti í Danmörku. Finnarnir unnu á flautukörfu, 78-76, eftir að Ísland hafði verið í forystu nánast allan leikinn. „Við spiluðum afar vel í leiknum og þetta var besti leikur liðsins síðan ég tók við,“ sagði Ívar Ásgrímsson landsliðsþjálfari í samtali við Fréttablaðið. „Þetta var þriðji leikurinn okkar á þremur dögum en fyrsti leikurinn þeirra. Við vorum orðnar mjög þreyttar á lokamínútunum og gerðum mistök sem kostuðu okkur leikinn.“ Ívar segir þó að úrslitin sýni að liðið sé í framför enda hafi Finnar verið með sterkasta landslið Norðurlandanna undanfarin ár. Ísland spilaði einnig tvívegis við Dani og vann annan leikinn. „Þetta mót nýttist okkur mjög vel enda að spila við góð lið. Margir leikmenn voru að spila sína fyrstu landsleiki og heilt yfir stóðu allir sig mjög vel,“ segir Ívar sem er nú að undirbúa lið sitt fyrir undankeppni EM 2017 en hann hefst í haust. Þar er Ísland í riðli með Ungverjalandi, Slóvakíu og Portúgal.
Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Danir höfðu betur í seinni leiknum Ísland vann Dani á æfingamóti ytra í gær en varð að játa sig sigrað í dag. 9. júlí 2015 15:11 Helena stigahæst í landsleik í fertugasta sinn Fyrirliðinn fór fyrir sex stiga sigri á Dönum í gær á æfingamótinu í Amagerhallen, 66-60. 9. júlí 2015 06:30 Ívar fyrstur til að stýra íslenska kvennalandsliðinu í 30 leikjum Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta leikur í kvöld sinn fyrsta leik í æfingaferð sinni til Danmerkur þegar liðið mætir heimastúlkum í Amagerhallen í Kaupmannahöfn. 8. júlí 2015 18:00 Stelpurnar unnu þær dönsku í framlengingu Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta vann sex stiga sigur á Dönum, 66-60, eftir framlengdan leik á æfingamóti ytra. 8. júlí 2015 18:25 Stelpurnar töpuðu á flautukörfu Ísland tapaði þriðja og síðasta leiknum sínum á æfingamótinu í Danmörku. 10. júlí 2015 15:34 Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Íslenski boltinn Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ Sjá meira
Danir höfðu betur í seinni leiknum Ísland vann Dani á æfingamóti ytra í gær en varð að játa sig sigrað í dag. 9. júlí 2015 15:11
Helena stigahæst í landsleik í fertugasta sinn Fyrirliðinn fór fyrir sex stiga sigri á Dönum í gær á æfingamótinu í Amagerhallen, 66-60. 9. júlí 2015 06:30
Ívar fyrstur til að stýra íslenska kvennalandsliðinu í 30 leikjum Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta leikur í kvöld sinn fyrsta leik í æfingaferð sinni til Danmerkur þegar liðið mætir heimastúlkum í Amagerhallen í Kaupmannahöfn. 8. júlí 2015 18:00
Stelpurnar unnu þær dönsku í framlengingu Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta vann sex stiga sigur á Dönum, 66-60, eftir framlengdan leik á æfingamóti ytra. 8. júlí 2015 18:25
Stelpurnar töpuðu á flautukörfu Ísland tapaði þriðja og síðasta leiknum sínum á æfingamótinu í Danmörku. 10. júlí 2015 15:34