Fimm Hollywood-pör sem við sjáum eftir Gunnhildur Jónsdóttir skrifar 27. júní 2015 12:30 Það sjá eflaust margir eftir Britney Spears og Justin Timberlake Það er algengt í Hollywood að tvær stjörnur verði ástfangnar. Það sem er enn algengara eru skammlíf ástarsambönd í Hollywood. Sum pör eru þó krúttlegri en önnur og mörgum sárnar þegar fréttir berast af sambandsslitum þeirra.Britney Spears og Justin Timberlake Þau voru uppáhaldspar margra á sínum tíma. Þau kynntust árið 1990 þegar þau léku saman í barnaþætti á Disney-stöðinni en þau byrjuðu ekki saman fyrr en árið 2000. Sambandið endaði þó á slæmu nótunum þar sem Justin gaf út lagið Cry Me a River stuttu eftir sambandsslitin. Britney svaraði því seinna með laginu Everytime. Talið er að ástæða sambandsslitanna hafi verið að Britney hélt framhjá Timberlake.Freida Pinto og Dev Patel léku á mótu hvort öðru í Slumdog Millionaire.Vísir/GettyDev Patel og Freida Pinto Þetta fallega par lék hvort á móti öðru í Óskarsverðlaunamyndinni Slumdog Millionaire og þau slógu sér saman eftir upptökur á myndinni. Margir gagnrýndu sambandið þar sem Freida er fjórum árum eldri og var rísandi stjarna. En það er engum blöðum um það að fletta að þau hafi verið einstaklega heillandi par og fólk byrjaði að elska þau saman. Þau náðu að halda sambandinu úr sviðsljósinu öll sex árin sem þau voru saman. Sambandið endaði í góðu og þau eru góðir vinir enn í dag.Tim Burton og Helena Bonham-Carter voru saman í tíu ár.Vísir/GettyTim Burton og Helena Bonham-Carter Sérkennilegasta og skemmtilegasta parið í Hollywood var saman í tíu ár. Þau unnu mikið saman og áttu meðal annars saman tvö börn. Það kom flestum mikið á óvart þegar þau ákváðu að slíta samvistum enda líta þau út fyrir að vera fullkomin fyrir hvort annað. Jennifer Aniston og Brad Pitt Þótt liðin séu þó nokkur ár frá skilnaði Brads og Jennifer þá er fólk enn miður sín yfir slitunum. Þau voru hvort í sínu lagi stærstu leikararnir í Hollywood og saman voru þau eitt öflugasta afl í leikaraheiminum. Brad sótti um skilnað eftir fimm ára hjónaband en hann hafði þá verið byrjaður að hitta leikkonuna Angelinu Jolie á meðan þau léku saman í kvikmyndinni Mr. & Mrs. Smith. Seal og Heidi Klum voru gift í átta ár.Vísir/GettyHeidi Klum og Seal Þau kynntust árið 2004 þegar hún var ólétt að barni úr fyrra sambandi sem Seal ættleiddi síðar. Hjónaband þeirra entist í 8 ár og þau eiga saman 3 börn. Það kom öllum að óvörum þegar þau ákváðu að skilja árið 2012 þar sem þau litu alltaf út fyrir að vera yfir sig ástfangin. Skilnaður Angelinu Jolie og Brad Pitt Tengdar fréttir Klum keypti hús handa fyrrum tengdamóður sinni Heidi Klum og fyrrum kærasti hennar, Martin Kirsten, hættu saman í janúar en Klum ákvað engu að síður að fjárfesta í húsnæði handa móður hans á dögunum. 19. maí 2014 23:00 Jennifer Aniston tjáir sig um skilnaðinn við Brad Pitt "Við Brad höfum skipst á kveðjum og þannig, en við tölumst ekki við reglulega. Ég meina, ert þú í miklu sambandi við þína fyrrverandi konu?“ 5. janúar 2015 19:00 Britney Spears hefur náð sér af ökklameiðslunum Söngkonan þurfti að aflýsa tónleikum sökum meiðsla sem hún varð fyrir á tónleikum í Las Vegas. 8. maí 2015 14:30 Verður næsta Bond-stúlka indversk? Leikkonan Freida Pinto, sem sló í gegn í kvikmyndinni, Viltu vinna milljarð, hefur verið orðuð í hlutverk Bond stúlkunnar í nýjustu James Bond myndinni sem óskarsverðlaunaleikstjórinn Sam Mendes leikstýrir. 1. apríl 2010 18:53 Skilnaðir ársins: Ástin dó árið 2014 Mörg stjörnupörin fóru í sitthvora áttina á árinu sem er að líða. 30. desember 2014 14:00 Mest lesið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Fleiri fréttir Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Sjá meira
Það er algengt í Hollywood að tvær stjörnur verði ástfangnar. Það sem er enn algengara eru skammlíf ástarsambönd í Hollywood. Sum pör eru þó krúttlegri en önnur og mörgum sárnar þegar fréttir berast af sambandsslitum þeirra.Britney Spears og Justin Timberlake Þau voru uppáhaldspar margra á sínum tíma. Þau kynntust árið 1990 þegar þau léku saman í barnaþætti á Disney-stöðinni en þau byrjuðu ekki saman fyrr en árið 2000. Sambandið endaði þó á slæmu nótunum þar sem Justin gaf út lagið Cry Me a River stuttu eftir sambandsslitin. Britney svaraði því seinna með laginu Everytime. Talið er að ástæða sambandsslitanna hafi verið að Britney hélt framhjá Timberlake.Freida Pinto og Dev Patel léku á mótu hvort öðru í Slumdog Millionaire.Vísir/GettyDev Patel og Freida Pinto Þetta fallega par lék hvort á móti öðru í Óskarsverðlaunamyndinni Slumdog Millionaire og þau slógu sér saman eftir upptökur á myndinni. Margir gagnrýndu sambandið þar sem Freida er fjórum árum eldri og var rísandi stjarna. En það er engum blöðum um það að fletta að þau hafi verið einstaklega heillandi par og fólk byrjaði að elska þau saman. Þau náðu að halda sambandinu úr sviðsljósinu öll sex árin sem þau voru saman. Sambandið endaði í góðu og þau eru góðir vinir enn í dag.Tim Burton og Helena Bonham-Carter voru saman í tíu ár.Vísir/GettyTim Burton og Helena Bonham-Carter Sérkennilegasta og skemmtilegasta parið í Hollywood var saman í tíu ár. Þau unnu mikið saman og áttu meðal annars saman tvö börn. Það kom flestum mikið á óvart þegar þau ákváðu að slíta samvistum enda líta þau út fyrir að vera fullkomin fyrir hvort annað. Jennifer Aniston og Brad Pitt Þótt liðin séu þó nokkur ár frá skilnaði Brads og Jennifer þá er fólk enn miður sín yfir slitunum. Þau voru hvort í sínu lagi stærstu leikararnir í Hollywood og saman voru þau eitt öflugasta afl í leikaraheiminum. Brad sótti um skilnað eftir fimm ára hjónaband en hann hafði þá verið byrjaður að hitta leikkonuna Angelinu Jolie á meðan þau léku saman í kvikmyndinni Mr. & Mrs. Smith. Seal og Heidi Klum voru gift í átta ár.Vísir/GettyHeidi Klum og Seal Þau kynntust árið 2004 þegar hún var ólétt að barni úr fyrra sambandi sem Seal ættleiddi síðar. Hjónaband þeirra entist í 8 ár og þau eiga saman 3 börn. Það kom öllum að óvörum þegar þau ákváðu að skilja árið 2012 þar sem þau litu alltaf út fyrir að vera yfir sig ástfangin.
Skilnaður Angelinu Jolie og Brad Pitt Tengdar fréttir Klum keypti hús handa fyrrum tengdamóður sinni Heidi Klum og fyrrum kærasti hennar, Martin Kirsten, hættu saman í janúar en Klum ákvað engu að síður að fjárfesta í húsnæði handa móður hans á dögunum. 19. maí 2014 23:00 Jennifer Aniston tjáir sig um skilnaðinn við Brad Pitt "Við Brad höfum skipst á kveðjum og þannig, en við tölumst ekki við reglulega. Ég meina, ert þú í miklu sambandi við þína fyrrverandi konu?“ 5. janúar 2015 19:00 Britney Spears hefur náð sér af ökklameiðslunum Söngkonan þurfti að aflýsa tónleikum sökum meiðsla sem hún varð fyrir á tónleikum í Las Vegas. 8. maí 2015 14:30 Verður næsta Bond-stúlka indversk? Leikkonan Freida Pinto, sem sló í gegn í kvikmyndinni, Viltu vinna milljarð, hefur verið orðuð í hlutverk Bond stúlkunnar í nýjustu James Bond myndinni sem óskarsverðlaunaleikstjórinn Sam Mendes leikstýrir. 1. apríl 2010 18:53 Skilnaðir ársins: Ástin dó árið 2014 Mörg stjörnupörin fóru í sitthvora áttina á árinu sem er að líða. 30. desember 2014 14:00 Mest lesið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Fleiri fréttir Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Sjá meira
Klum keypti hús handa fyrrum tengdamóður sinni Heidi Klum og fyrrum kærasti hennar, Martin Kirsten, hættu saman í janúar en Klum ákvað engu að síður að fjárfesta í húsnæði handa móður hans á dögunum. 19. maí 2014 23:00
Jennifer Aniston tjáir sig um skilnaðinn við Brad Pitt "Við Brad höfum skipst á kveðjum og þannig, en við tölumst ekki við reglulega. Ég meina, ert þú í miklu sambandi við þína fyrrverandi konu?“ 5. janúar 2015 19:00
Britney Spears hefur náð sér af ökklameiðslunum Söngkonan þurfti að aflýsa tónleikum sökum meiðsla sem hún varð fyrir á tónleikum í Las Vegas. 8. maí 2015 14:30
Verður næsta Bond-stúlka indversk? Leikkonan Freida Pinto, sem sló í gegn í kvikmyndinni, Viltu vinna milljarð, hefur verið orðuð í hlutverk Bond stúlkunnar í nýjustu James Bond myndinni sem óskarsverðlaunaleikstjórinn Sam Mendes leikstýrir. 1. apríl 2010 18:53
Skilnaðir ársins: Ástin dó árið 2014 Mörg stjörnupörin fóru í sitthvora áttina á árinu sem er að líða. 30. desember 2014 14:00