Listin ýtir alltaf á ákveðin mörk Stefán Rafn Sigurbjörnsson skrifar 23. maí 2015 09:00 Er sögð pólitískt bitbein í Feneyjum. Mynd/Snorri Ásmundsson „Við höfum verið í svona fram og til baka samtali við yfirvöld í Feneyjum sem endaði með þessari afdrifaríku ákvörðun,“ segir Björg Stefánsdóttir, forstöðukona Kynningarmiðstöðvar íslenskrar myndlistar. Lögreglan í Feneyjum lokaði Fyrstu moskunni, framlagi Íslands til Feneyjatvíæringsins í ár. Slökkviliðsmenn voru kallaðir á vettvang til að vísa gestum úr byggingunni. Björg segir að aðgerð borgaryfirvalda í Feneyjum veki ýmsar spurningar um hvað sé hluti af listaverkinu og hvar mörk listarinnar liggja. „Þetta er spurning um ritskoðun. Hver er það sem ákveður hvað myndlist er?“ spyr Björg. „Ég tengi þetta við borgarstjórnarkosningarnar sem eru á næstunni. Þarna eru pólitísk öfl að reyna að nýta sér listina til að ná sér í atkvæði,“ segir Unnar Örn Auðarson myndlistarmaður. „Listin ýtir auðvitað alltaf á ákveðin mörk, sama hvort það er pólitík eða smekkur fólks. Rök borgaryfirvalda fyrir lokuninni eru að þarna sé ekki á ferðinni list,“ segir Unnar en erfitt er að meta hvað sé list og hvað ekki. „Þetta er auðvitað framlag Íslands á Feneyjatvíæringinn og verk eftir Christoph Buchel og getur því ekki verið neitt annað en list, sama hvernig viðkomandi öfl reyna að sannfæra fólk um að þetta sé eitthvað annað.“ Unnar segir að yfirstjórn Feneyjatvíæringsins verði nú að bregðast við þessu en um ekkert nema ritskoðun sé að ræða. Feneyjatvíæringurinn Menning Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Fleiri fréttir Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Sjá meira
„Við höfum verið í svona fram og til baka samtali við yfirvöld í Feneyjum sem endaði með þessari afdrifaríku ákvörðun,“ segir Björg Stefánsdóttir, forstöðukona Kynningarmiðstöðvar íslenskrar myndlistar. Lögreglan í Feneyjum lokaði Fyrstu moskunni, framlagi Íslands til Feneyjatvíæringsins í ár. Slökkviliðsmenn voru kallaðir á vettvang til að vísa gestum úr byggingunni. Björg segir að aðgerð borgaryfirvalda í Feneyjum veki ýmsar spurningar um hvað sé hluti af listaverkinu og hvar mörk listarinnar liggja. „Þetta er spurning um ritskoðun. Hver er það sem ákveður hvað myndlist er?“ spyr Björg. „Ég tengi þetta við borgarstjórnarkosningarnar sem eru á næstunni. Þarna eru pólitísk öfl að reyna að nýta sér listina til að ná sér í atkvæði,“ segir Unnar Örn Auðarson myndlistarmaður. „Listin ýtir auðvitað alltaf á ákveðin mörk, sama hvort það er pólitík eða smekkur fólks. Rök borgaryfirvalda fyrir lokuninni eru að þarna sé ekki á ferðinni list,“ segir Unnar en erfitt er að meta hvað sé list og hvað ekki. „Þetta er auðvitað framlag Íslands á Feneyjatvíæringinn og verk eftir Christoph Buchel og getur því ekki verið neitt annað en list, sama hvernig viðkomandi öfl reyna að sannfæra fólk um að þetta sé eitthvað annað.“ Unnar segir að yfirstjórn Feneyjatvíæringsins verði nú að bregðast við þessu en um ekkert nema ritskoðun sé að ræða.
Feneyjatvíæringurinn Menning Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Fleiri fréttir Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Sjá meira