Kevin Love úr axlarlið og úr leik en ekki Berglind Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. apríl 2015 08:00 Kevin Love spilar líklega ekki meira með Cleveland i úrslitakeppninni en Berglind Gunnarsdóttir fór tvisvar úr axlarlið en missti bara úr einn leik. Vísir/Getty og ÓskarÓ Berglind Gunnarsdóttir varð Íslandsmeistari með Snæfelli annað árið í röð en hún sýndi hetjulega frammistöðu í úrslitakeppninni með því að halda áfram að spila af fullum krafti þrátt fyrir að fara tvisvar úr axlarlið. „Hún Berglind er algjört hörkutól og það er örugglega fullt af leikmönnum sem hefðu flaggað hvíta fánanum og gefist upp. Hún var með okkur í þessu og hennar varnarframlag á Carmen í byrjun leikja var rosalega mikilvægt. Við vissum það að ef við næðum að komast inn í hausinn á Kananum þá ættum við meiri möguleika á því að halda henni niðri. Berglind bara teipaði sig og gerði það sem þurfti,“ segir systir hennar, Gunnhildur Gunnarsdóttir. „Þú vælir ekkert yfir hné í læri þegar þú veist að systir þín er farin úr axlarlið,“ segir Gunnhildur. Kevin Love, leikmaður Cleveland Cavaliers, fór úr axlarlið í úrslitakeppni NBA-deildarinnar á dögunum og mun væntanlega ekki leika meira með liðinu í úrslitakeppninni. Berglind missti aftur á móti bara af einum leik þrátt fyrir að fara úr axlarlið í bæði leik eitt í undanúrslitunum og í lokaúrslitunum. Mikilvægi Berglindar sést kannski best á því að eini tapleikur Snæfellsliðsins var leikurinn þar sem hennar naut ekki við. Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Við erum bara ein stór hamingjusöm fjölskylda í Hólminum Systurnar Gunnhildur og Berglind Gunnarsdætur léku stórt hlutverk í að tryggja kvennaliði Snæfells Íslandsmeistaratitilinn annað árið í röð. Gunnhildur átti frábært tímabil í endurkomu sinni í Hólminn og gerir tilkall til að vera kosin leikmaður ársins. 30. apríl 2015 07:00 Mest lesið Sagði konu sinni og börnum að lesa ekki kommentin Fótbolti Utan vallar: Fjórða sætið, í alvöru? Enski boltinn Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Handbolti Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Handbolti Ferðaðist nærri 9000 km og borgaði fúlgur fjár fyrir ógildan miða Enski boltinn Wirtz alveg kominn með nóg af einni ráðleggingu Enski boltinn Varar við áhorfendum á Ryder Cup: „Hey Rahmbo, hvar er Ozempicið?“ Golf Baðst afsökunar eftir algjöra „heimsku“ Enski boltinn Bandarísku kylfingarnir gefa Ryder-launin eftir gagnrýni Golf Lítur á McGinn sem vin eftir magnaða stund saman á Villa Park Enski boltinn Fleiri fréttir Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Áfall fyrir Houston Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Sjá meira
Berglind Gunnarsdóttir varð Íslandsmeistari með Snæfelli annað árið í röð en hún sýndi hetjulega frammistöðu í úrslitakeppninni með því að halda áfram að spila af fullum krafti þrátt fyrir að fara tvisvar úr axlarlið. „Hún Berglind er algjört hörkutól og það er örugglega fullt af leikmönnum sem hefðu flaggað hvíta fánanum og gefist upp. Hún var með okkur í þessu og hennar varnarframlag á Carmen í byrjun leikja var rosalega mikilvægt. Við vissum það að ef við næðum að komast inn í hausinn á Kananum þá ættum við meiri möguleika á því að halda henni niðri. Berglind bara teipaði sig og gerði það sem þurfti,“ segir systir hennar, Gunnhildur Gunnarsdóttir. „Þú vælir ekkert yfir hné í læri þegar þú veist að systir þín er farin úr axlarlið,“ segir Gunnhildur. Kevin Love, leikmaður Cleveland Cavaliers, fór úr axlarlið í úrslitakeppni NBA-deildarinnar á dögunum og mun væntanlega ekki leika meira með liðinu í úrslitakeppninni. Berglind missti aftur á móti bara af einum leik þrátt fyrir að fara úr axlarlið í bæði leik eitt í undanúrslitunum og í lokaúrslitunum. Mikilvægi Berglindar sést kannski best á því að eini tapleikur Snæfellsliðsins var leikurinn þar sem hennar naut ekki við.
Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Við erum bara ein stór hamingjusöm fjölskylda í Hólminum Systurnar Gunnhildur og Berglind Gunnarsdætur léku stórt hlutverk í að tryggja kvennaliði Snæfells Íslandsmeistaratitilinn annað árið í röð. Gunnhildur átti frábært tímabil í endurkomu sinni í Hólminn og gerir tilkall til að vera kosin leikmaður ársins. 30. apríl 2015 07:00 Mest lesið Sagði konu sinni og börnum að lesa ekki kommentin Fótbolti Utan vallar: Fjórða sætið, í alvöru? Enski boltinn Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Handbolti Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Handbolti Ferðaðist nærri 9000 km og borgaði fúlgur fjár fyrir ógildan miða Enski boltinn Wirtz alveg kominn með nóg af einni ráðleggingu Enski boltinn Varar við áhorfendum á Ryder Cup: „Hey Rahmbo, hvar er Ozempicið?“ Golf Baðst afsökunar eftir algjöra „heimsku“ Enski boltinn Bandarísku kylfingarnir gefa Ryder-launin eftir gagnrýni Golf Lítur á McGinn sem vin eftir magnaða stund saman á Villa Park Enski boltinn Fleiri fréttir Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Áfall fyrir Houston Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Sjá meira
Við erum bara ein stór hamingjusöm fjölskylda í Hólminum Systurnar Gunnhildur og Berglind Gunnarsdætur léku stórt hlutverk í að tryggja kvennaliði Snæfells Íslandsmeistaratitilinn annað árið í röð. Gunnhildur átti frábært tímabil í endurkomu sinni í Hólminn og gerir tilkall til að vera kosin leikmaður ársins. 30. apríl 2015 07:00