Vildum komast út úr stúdíóinu Gunnar Leó Pálsson skrifar 7. febrúar 2015 11:00 Vintage Caravan lofar góðu stuði. mynd/mathilde „Eftir tveggja og hálfs vikna vist í félagsheimilinu brautartungu í Borgarfirdi í janúar, vorum við komnir með nýjustu plötuna okkar sem við erum ad mixa þessa stundina,“ segir Óskar Logi Ágústsson söngvari og gítarleikari hljómsveitarinnar Vintage Caravan. Hljómsveitinni fannst hana þurfa að komast úr stúdíóinu og spila nýja efnið fyrir fólk í bland vid hið gamla efni og eflir þvi til tónleika á Gauknum í kvöld. „Nýja efnið lofa einstaklega góðu,“ bætir Óskar Logi við. „Þetta verður svaka veisla, við fengum til liðs við okkur hljómsveitirnar ONI og Churchhouse Creepers sem eru flott og upprennandi rokkbönd frá Akureyri og Neskaupsstað,“ Húsið opnar klukkan 21.00 og kostar 2000 krónur inn. Tónlist Mest lesið Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Lífið Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Biðin langa: Rúmt ár í herlegheitin Leikjavísir Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Aldrei verið eins einfalt að bóka tíma Lífið samstarf Fleiri fréttir Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
„Eftir tveggja og hálfs vikna vist í félagsheimilinu brautartungu í Borgarfirdi í janúar, vorum við komnir með nýjustu plötuna okkar sem við erum ad mixa þessa stundina,“ segir Óskar Logi Ágústsson söngvari og gítarleikari hljómsveitarinnar Vintage Caravan. Hljómsveitinni fannst hana þurfa að komast úr stúdíóinu og spila nýja efnið fyrir fólk í bland vid hið gamla efni og eflir þvi til tónleika á Gauknum í kvöld. „Nýja efnið lofa einstaklega góðu,“ bætir Óskar Logi við. „Þetta verður svaka veisla, við fengum til liðs við okkur hljómsveitirnar ONI og Churchhouse Creepers sem eru flott og upprennandi rokkbönd frá Akureyri og Neskaupsstað,“ Húsið opnar klukkan 21.00 og kostar 2000 krónur inn.
Tónlist Mest lesið Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Lífið Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Biðin langa: Rúmt ár í herlegheitin Leikjavísir Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Aldrei verið eins einfalt að bóka tíma Lífið samstarf Fleiri fréttir Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira