Sykurlausar chia-makkarónur með heimalagaðri jarðarberja-chia-sultu Gunnar Már Kamban skrifar 8. febrúar 2015 12:00 Makkarónukökur visir/GMK Ekki tekur langan tíma að skella í þessa dásemd og gott að eiga vel umfram af sultunni í kælinum.Chia-makkarónur með jarðarberjasultu – 10 stk.Kökur150 g kókosflögur t.d. frá Himneskri hollustu100 g möndlumjöl4 msk. erythritol frá Now3 msk. kókosolía t.d. frá Himneskri hollustu eða Cocofina1 tsk. vanilludropar t.d. frá Nowsalt á hnífsoddi Stilltu ofninn í 180°C. Settu kókosflögurnar í blandara í 10 sekúndur eða þar til þær verða aðeins fínni. Settu þær síðan í skál með möndlumjölinu og saltinu. Bræddu kókosolíuna í örbylgjunni og bættu henni saman við kókosflögurnar og settu síðan restina af hráefnunum saman við. Notaðu skeið og settu um 1 msk. á smurða bökunarplötu fyrir hverja makkarónu. Notaðu puttann og gerðu smá dæld í miðju hverrar köku. Settu sultu í dældina og bakaðu í um 30 mínútur eða þar til þær hafa fengið á sig fallegan gylltan lit.Sulta200 g frosin jarðarber4 msk. erythritol2 msk. chia-fræ1 tsk. vanilludropar frá Now Settu öll hráefnin í pott. Stilltu á vægan hita og eldaðu í um 10 mínútur eða þar til berin eru orðin maukuð og chia-fræin farin að þykkja blönduna. Settu blönduna í blandara í 10 sekúndur eða þar til hún verður slétt.Frekari upplýsingar um sykurlausan lífstíl og námskeið má finna á heimasíðu Hættu að borða sykur. Heilsa Smákökur Sultur Uppskriftir Tengdar fréttir Sykurlaust avókadó- og kókosnammi Ég tileinkaði avókadó heilan kafla í Hætttu að borða sykur bókinni og þessi unaðslegi ávöxtur er bara það frábær að ég ætla að gefa ykkur enn frekari hugmyndir að því hvernig hægt er að nota hann í matargerð. 4. febrúar 2015 14:00 Mest lesið „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Lífið Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Lífið Bríet ældi á miðjum tónleikum Lífið „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ Lífið Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Lífið Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Lífið Auður segir skilið við Gímaldið Menning
Ekki tekur langan tíma að skella í þessa dásemd og gott að eiga vel umfram af sultunni í kælinum.Chia-makkarónur með jarðarberjasultu – 10 stk.Kökur150 g kókosflögur t.d. frá Himneskri hollustu100 g möndlumjöl4 msk. erythritol frá Now3 msk. kókosolía t.d. frá Himneskri hollustu eða Cocofina1 tsk. vanilludropar t.d. frá Nowsalt á hnífsoddi Stilltu ofninn í 180°C. Settu kókosflögurnar í blandara í 10 sekúndur eða þar til þær verða aðeins fínni. Settu þær síðan í skál með möndlumjölinu og saltinu. Bræddu kókosolíuna í örbylgjunni og bættu henni saman við kókosflögurnar og settu síðan restina af hráefnunum saman við. Notaðu skeið og settu um 1 msk. á smurða bökunarplötu fyrir hverja makkarónu. Notaðu puttann og gerðu smá dæld í miðju hverrar köku. Settu sultu í dældina og bakaðu í um 30 mínútur eða þar til þær hafa fengið á sig fallegan gylltan lit.Sulta200 g frosin jarðarber4 msk. erythritol2 msk. chia-fræ1 tsk. vanilludropar frá Now Settu öll hráefnin í pott. Stilltu á vægan hita og eldaðu í um 10 mínútur eða þar til berin eru orðin maukuð og chia-fræin farin að þykkja blönduna. Settu blönduna í blandara í 10 sekúndur eða þar til hún verður slétt.Frekari upplýsingar um sykurlausan lífstíl og námskeið má finna á heimasíðu Hættu að borða sykur.
Heilsa Smákökur Sultur Uppskriftir Tengdar fréttir Sykurlaust avókadó- og kókosnammi Ég tileinkaði avókadó heilan kafla í Hætttu að borða sykur bókinni og þessi unaðslegi ávöxtur er bara það frábær að ég ætla að gefa ykkur enn frekari hugmyndir að því hvernig hægt er að nota hann í matargerð. 4. febrúar 2015 14:00 Mest lesið „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Lífið Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Lífið Bríet ældi á miðjum tónleikum Lífið „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ Lífið Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Lífið Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Lífið Auður segir skilið við Gímaldið Menning
Sykurlaust avókadó- og kókosnammi Ég tileinkaði avókadó heilan kafla í Hætttu að borða sykur bókinni og þessi unaðslegi ávöxtur er bara það frábær að ég ætla að gefa ykkur enn frekari hugmyndir að því hvernig hægt er að nota hann í matargerð. 4. febrúar 2015 14:00