Peyton loksins klár í bátana Henry Birgir Gunnarsson skrifar 30. desember 2015 22:30 Peyton hefur bara áritað síðustu vikur. vísir/getty Eftir nokkrar vikur á hliðarlínunni vegna meiðsla er Peyton Manning aftur tilbúinn í slaginn. Það er samt ekki víst að hann spili með Denver Broncos um næstu helgi. Þá fer fram lokaumferðin í deildarkeppni í NFL-deildarinnar. Denver tryggði sér sæti í úrslitakeppninni á mánudag en gulltryggir sér frí í fyrstu umferð úrslitakeppninnar takist liðinu að leggja San Diego á sunnudag. „Ef liðið þarf á mér að halda þá verð ég til staðar og spila,“ sagði Manning en hinn ungi Brock Osweiler gæti þó spilað leikinn um helgina. Spilamennska hans hefur verið upp og niður en hann kláraði þó verkefnið að koma liðinu í úrslitakeppnina. Manning var heldur ekki að spila vel áður en hann meiddist. Þess utan hefði hann líklega gott af meiri hvíld. „Ég geri það sem þjálfaranum finnst vera best fyrir liðið. Þetta er búið að vera áhugavert ár en ég hef reynt að vera jákvæður. Ég hef lært mikið um sjálfan mig, ég hef verið góður liðsfélagi og reynt að hjálpa Brock eins og ég get,“ sagði Peyton. Síðasti leikur Manning með Denver var 15. nóvember. Síðan steig Osweiler inn en hann hafði aldrei spilað leik í deildinni áður. Hann vann þrjá fyrstu leikina, svo gaf á bátinn en Osweiler vann leikinn mikilvæga síðasta mánudag eins og áður segir. NFL Mest lesið Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Handbolti „Snorri á alla mína samúð“ Handbolti Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum Handbolti Dagskráin í dag: Deildarkeppni Meistaradeildarinnar lýkur Sport Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Handbolti Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Handbolti Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Fleiri fréttir Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Dagskráin í dag: Deildarkeppni Meistaradeildarinnar lýkur Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu EM í dag: Úff Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Hlín á láni til Fiorentina „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Elín fær sætið hennar Hólmfríðar Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Mætir sínu gamla landsliði í miklum grannaslag í riðli Íslands FH selur Sigurð Bjart til Spánar Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Viggó í hópnum gegn Sviss Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Vill Wille burt Sjá meira
Eftir nokkrar vikur á hliðarlínunni vegna meiðsla er Peyton Manning aftur tilbúinn í slaginn. Það er samt ekki víst að hann spili með Denver Broncos um næstu helgi. Þá fer fram lokaumferðin í deildarkeppni í NFL-deildarinnar. Denver tryggði sér sæti í úrslitakeppninni á mánudag en gulltryggir sér frí í fyrstu umferð úrslitakeppninnar takist liðinu að leggja San Diego á sunnudag. „Ef liðið þarf á mér að halda þá verð ég til staðar og spila,“ sagði Manning en hinn ungi Brock Osweiler gæti þó spilað leikinn um helgina. Spilamennska hans hefur verið upp og niður en hann kláraði þó verkefnið að koma liðinu í úrslitakeppnina. Manning var heldur ekki að spila vel áður en hann meiddist. Þess utan hefði hann líklega gott af meiri hvíld. „Ég geri það sem þjálfaranum finnst vera best fyrir liðið. Þetta er búið að vera áhugavert ár en ég hef reynt að vera jákvæður. Ég hef lært mikið um sjálfan mig, ég hef verið góður liðsfélagi og reynt að hjálpa Brock eins og ég get,“ sagði Peyton. Síðasti leikur Manning með Denver var 15. nóvember. Síðan steig Osweiler inn en hann hafði aldrei spilað leik í deildinni áður. Hann vann þrjá fyrstu leikina, svo gaf á bátinn en Osweiler vann leikinn mikilvæga síðasta mánudag eins og áður segir.
NFL Mest lesið Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Handbolti „Snorri á alla mína samúð“ Handbolti Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum Handbolti Dagskráin í dag: Deildarkeppni Meistaradeildarinnar lýkur Sport Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Handbolti Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Handbolti Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Fleiri fréttir Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Dagskráin í dag: Deildarkeppni Meistaradeildarinnar lýkur Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu EM í dag: Úff Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Hlín á láni til Fiorentina „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Elín fær sætið hennar Hólmfríðar Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Mætir sínu gamla landsliði í miklum grannaslag í riðli Íslands FH selur Sigurð Bjart til Spánar Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Viggó í hópnum gegn Sviss Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Vill Wille burt Sjá meira