Kínverjar elska Stephon Marbury | Fær safn tileinkað sér í Peking Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. desember 2015 22:00 Stephon Marbury. Vísir/Getty Körfuboltamanninn Stephon Marbury þekkja margir síðan að hann spilaði í NBA-deildinni frá 1996 til 2009 en hann hefur átt mjög farsælan körfuboltaferil í Kína síðan að hann yfirgaf NBA-deildina fyrir sex árum. Marbury er orðinn svo stór í Kína að það var ekki nóg fyrir Kínverjana að reisa styttu af honum og setja mynd af honum á frímerki. Það nýjasta í aðdáun þeirra er sérstakt safn helgað Stephon Marbury. Safnið er í Peking og er um 28 fermetrar að stærð. Marbury mætti á opnunina en safnið verður líklega ekki opnað fyrir almenning fyrr en eftir jól. Hinn 38 ára gamli Marbury er enn að skila frábærum tölum í kínversku deildinni. Hann var með 29,7 stig, 4,8 fráköst og 5,7 stoðsendingar að meðaltali í lokaúrslitunum á síðasta tímabili og var þá kosinn bestur þegar lið hans, Endurnar frá Peking unnu titilinn. Marbury hefur unnið kínverska titilinn þrisvar á síðustu fjórum árum en þetta var í fyrsta sinn sem hann var kosinn besti leikmaður lokaúrslitanna. Stephon Marbury skoraði 19,3 stig og gaf 7,6 stoðsendingar í 846 leikjum sínum í NBA-deildinni og var tvisvar valinn í Stjörnuleikinn og tvisvar í þriðja úrvalslið tímabilsins. Marbury var kallaður Starbury af mörgum af því að honum gekk illa að spila fyrir liðið og var mjög upptekinn af sjálfum sér inn á vellinum. Svo fór að hann hrökklaðist úr deildinni en fann sér samanstað í Kína. Marbury er með 18,5 stig að meðaltali fyrir Endurnar á þessu tímabili en liðið hefur unnið 13 af fyrstu 20 leikjum sínum. Styttan af Marbury var sett upp árið 2012 og er fyrir utan íþróttahöllina. Frímerkið með mynd af honum var gefið út í apríl síðastliðnum. Marbury ætlar að búa áfram í Kína eftir að ferlinum lýkur og hefur sett stefnuna á það að þjálfa kínverska landsliðið í framtíðinni. Körfubolti NBA Mest lesið Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana Körfubolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Körfubolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Körfubolti Fleiri fréttir „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Sjá meira
Körfuboltamanninn Stephon Marbury þekkja margir síðan að hann spilaði í NBA-deildinni frá 1996 til 2009 en hann hefur átt mjög farsælan körfuboltaferil í Kína síðan að hann yfirgaf NBA-deildina fyrir sex árum. Marbury er orðinn svo stór í Kína að það var ekki nóg fyrir Kínverjana að reisa styttu af honum og setja mynd af honum á frímerki. Það nýjasta í aðdáun þeirra er sérstakt safn helgað Stephon Marbury. Safnið er í Peking og er um 28 fermetrar að stærð. Marbury mætti á opnunina en safnið verður líklega ekki opnað fyrir almenning fyrr en eftir jól. Hinn 38 ára gamli Marbury er enn að skila frábærum tölum í kínversku deildinni. Hann var með 29,7 stig, 4,8 fráköst og 5,7 stoðsendingar að meðaltali í lokaúrslitunum á síðasta tímabili og var þá kosinn bestur þegar lið hans, Endurnar frá Peking unnu titilinn. Marbury hefur unnið kínverska titilinn þrisvar á síðustu fjórum árum en þetta var í fyrsta sinn sem hann var kosinn besti leikmaður lokaúrslitanna. Stephon Marbury skoraði 19,3 stig og gaf 7,6 stoðsendingar í 846 leikjum sínum í NBA-deildinni og var tvisvar valinn í Stjörnuleikinn og tvisvar í þriðja úrvalslið tímabilsins. Marbury var kallaður Starbury af mörgum af því að honum gekk illa að spila fyrir liðið og var mjög upptekinn af sjálfum sér inn á vellinum. Svo fór að hann hrökklaðist úr deildinni en fann sér samanstað í Kína. Marbury er með 18,5 stig að meðaltali fyrir Endurnar á þessu tímabili en liðið hefur unnið 13 af fyrstu 20 leikjum sínum. Styttan af Marbury var sett upp árið 2012 og er fyrir utan íþróttahöllina. Frímerkið með mynd af honum var gefið út í apríl síðastliðnum. Marbury ætlar að búa áfram í Kína eftir að ferlinum lýkur og hefur sett stefnuna á það að þjálfa kínverska landsliðið í framtíðinni.
Körfubolti NBA Mest lesið Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana Körfubolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Körfubolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Körfubolti Fleiri fréttir „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Sjá meira