Gvendur á Eyrinni með Prins Póló lokalagið í nýrri heimildarmynd Stefán Árni Pálsson skrifar 10. desember 2015 16:30 Hver einasta löndun krefst gríðarlegrar skipulagningar, vinnu og færni. Vísir/Skarkali Gvendur á eyrinni í flutningi Prins Póló er lokalagið í heimildarmyndinni Keep Frozen eftir Huldu Rós Guðnadóttur, framleidd af Helgu Rakel Rafnsdóttur fyrir Skarkala ehf. Myndbandið - og lagið er gefið út í tilefni af söfnun fyrir eftirvinnslu myndarinnar á Karolinafund. Myndin fjallar í raun um fyrirbrigðið að landa fiski. Keep Frozen er kvikmynd um mannsandann, um það að sigrast á sjálfum sér. Hver einasta löndun krefst gríðarlegrar skipulagningar, vinnu og færni sem erfitt er fyrir utanaðkomandi að ímynda sér. Talsvert hefur verið fjallað um hetjudáðir sjómanna í íslenskri menningu. Nú langar forsvarsmönnum kvikmyndarinnar til að varpa ljósi á annan mikilvægan hlekk í verðmætasköpun sjávarútvegar á Íslandi; löndunarstarfið. Hér að neðan má sjá myndbandið. Bíó og sjónvarp Tónlist Mest lesið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Tónlist Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Fleiri fréttir Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Gvendur á eyrinni í flutningi Prins Póló er lokalagið í heimildarmyndinni Keep Frozen eftir Huldu Rós Guðnadóttur, framleidd af Helgu Rakel Rafnsdóttur fyrir Skarkala ehf. Myndbandið - og lagið er gefið út í tilefni af söfnun fyrir eftirvinnslu myndarinnar á Karolinafund. Myndin fjallar í raun um fyrirbrigðið að landa fiski. Keep Frozen er kvikmynd um mannsandann, um það að sigrast á sjálfum sér. Hver einasta löndun krefst gríðarlegrar skipulagningar, vinnu og færni sem erfitt er fyrir utanaðkomandi að ímynda sér. Talsvert hefur verið fjallað um hetjudáðir sjómanna í íslenskri menningu. Nú langar forsvarsmönnum kvikmyndarinnar til að varpa ljósi á annan mikilvægan hlekk í verðmætasköpun sjávarútvegar á Íslandi; löndunarstarfið. Hér að neðan má sjá myndbandið.
Bíó og sjónvarp Tónlist Mest lesið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Tónlist Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Fleiri fréttir Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira