Sjáðu fyrstu stikluna úr X-Men: Apocalypse Birgir Olgeirsson skrifar 11. desember 2015 15:13 X-mennirnir mæta mögulega sínu öflugasta óvini til þessa í X-Men: Apocalypse. Vísir/YouTube Hér er komin fram fyrsta stiklan úr X-Men: Apocalypse sem frumsýnd verður í maí á næsta ári. Myndin mun segja frá baráttu ofurhetjanna úr X-Men liðinu við En Sabah Nur sem gengur undir nafninu Apocalypse og er almennt talinn í sagnabálki Marvel einn af fyrstu stökkbreyttu einstaklingurinn í ætt við þá sem eru í X-men og jafnframt einn sá allra öflugasti.Oscar Isaac sem ApocalypseVísir/YoutubeEr Apocalypse ódauðleg vera sem fæddist fyrir fimm þúsund árum. Hann lifir eftir þeirri sannfæringu að aðeins þeir sterku lifi af og að aðeins þeir sem komist í gegnum harðræði og átök séu verðugir að halda lífi.Tómas Lemarquis sem Caliban í X-Men: Apocalypse.Vísir/YouTubeÍ gegnum Marvel-sagnabálkinn hefur hann reynt að eyða lífi á jörðinni nokkrum sinnum eins og kemur fram í meðfylgjandi stiklu. Með hlutverk Apocalypse fer Oscar Isaac en önnur aðalhlutverk eru í höndum Jennifer Lawrence, Michael Fassbender og James McAvoy. Íslendingurinn Tómas Lemarquis fer með hlutverk Calibans í myndinni sem bregður fyrir í upphafi stiklunnar. Bíó og sjónvarp Mest lesið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Bay segir skilið við Smith Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Hver dáleiðsla er spennandi og ófyrirsjáanlegt ferðalag Lífið samstarf Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Lífið „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Lífið Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Lífið Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Hér er komin fram fyrsta stiklan úr X-Men: Apocalypse sem frumsýnd verður í maí á næsta ári. Myndin mun segja frá baráttu ofurhetjanna úr X-Men liðinu við En Sabah Nur sem gengur undir nafninu Apocalypse og er almennt talinn í sagnabálki Marvel einn af fyrstu stökkbreyttu einstaklingurinn í ætt við þá sem eru í X-men og jafnframt einn sá allra öflugasti.Oscar Isaac sem ApocalypseVísir/YoutubeEr Apocalypse ódauðleg vera sem fæddist fyrir fimm þúsund árum. Hann lifir eftir þeirri sannfæringu að aðeins þeir sterku lifi af og að aðeins þeir sem komist í gegnum harðræði og átök séu verðugir að halda lífi.Tómas Lemarquis sem Caliban í X-Men: Apocalypse.Vísir/YouTubeÍ gegnum Marvel-sagnabálkinn hefur hann reynt að eyða lífi á jörðinni nokkrum sinnum eins og kemur fram í meðfylgjandi stiklu. Með hlutverk Apocalypse fer Oscar Isaac en önnur aðalhlutverk eru í höndum Jennifer Lawrence, Michael Fassbender og James McAvoy. Íslendingurinn Tómas Lemarquis fer með hlutverk Calibans í myndinni sem bregður fyrir í upphafi stiklunnar.
Bíó og sjónvarp Mest lesið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Bay segir skilið við Smith Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Hver dáleiðsla er spennandi og ófyrirsjáanlegt ferðalag Lífið samstarf Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Lífið „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Lífið Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Lífið Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira