Chelsea vann sinn riðil | Sjáið mörkin Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. desember 2015 21:30 Willian, Diego Costa og Edin Hazard fagna marki þess fyrstnefnda. Vísir/Getty Lærisveinar Jose Mourinho í Chelsea lentu ekki í miklum vandræðum með að vinna Porto á Brúnni í kvöld og tryggja sér sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Chelsea vann leikinn 2-0 en liðið komst yfir strax á tólftu mínútu leiksins þegar Portúgalarnir skoruðu sjálfsmark. Sigurinn kemur Chelsea ekki aðeins áfram upp úr riðlinum því þessi þrjú stig dugðu mönnum Jose Mourinho líka til að vinna riðilinn sinn. Dynamo Kiev vann sinn leik og fylgir Chelsea í sextán liða úrslitin. Chelsea fékk draumabyrjun í leiknum þegar Ivan Marcano, varnarmaður Porto, skoraði kostulegt sjálfsmark strax á 12. mínútu eftir að Iker Casillas hafði varið frá Diego Costa. Maicón reyndi að bjarga en sprotadómarinn dæmdi að boltinn hafi verið farinn inn fyrir marklínuna. Það var mikil barátta í fyrri hálfleiknum en Chelsea steig stórt skref í átt að sextán liða úrslitunum með því að komast í 2-0 eftir aðeins sjö mínútur í þeim síðari. Willian skoraði þá eftir laglegan undirbúning Belgans Eden Hazard en Hazard átti einnig þátt í fyrsta markinu þegar hann spilaði Diego Costa í gegn. Eden Hazard var nærri því að skora sjálfur þegar hann átti skot í stöngina á 81. mínútu. Chelsea var með góð tök á leiknum á lokakaflanum og landaði dýrmætum sigri. Porto er hinsvegar úr leik í Meistaradeildinni og fer í Evrópudeildina eftir áramót.Chelsea kemst í 1-0 á móti Porto Willian kemur Chelsea í 2-0 á móti Porto Meistaradeild Evrópu Mest lesið Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Fótbolti Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Fótbolti „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Handbolti Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Fleiri fréttir „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Sævar Atli hetja Brann sem er í góðum málum Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Scott McTominay og níu leikmenn PSG tilnefndir til Ballon d'Or Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Sjá meira
Lærisveinar Jose Mourinho í Chelsea lentu ekki í miklum vandræðum með að vinna Porto á Brúnni í kvöld og tryggja sér sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Chelsea vann leikinn 2-0 en liðið komst yfir strax á tólftu mínútu leiksins þegar Portúgalarnir skoruðu sjálfsmark. Sigurinn kemur Chelsea ekki aðeins áfram upp úr riðlinum því þessi þrjú stig dugðu mönnum Jose Mourinho líka til að vinna riðilinn sinn. Dynamo Kiev vann sinn leik og fylgir Chelsea í sextán liða úrslitin. Chelsea fékk draumabyrjun í leiknum þegar Ivan Marcano, varnarmaður Porto, skoraði kostulegt sjálfsmark strax á 12. mínútu eftir að Iker Casillas hafði varið frá Diego Costa. Maicón reyndi að bjarga en sprotadómarinn dæmdi að boltinn hafi verið farinn inn fyrir marklínuna. Það var mikil barátta í fyrri hálfleiknum en Chelsea steig stórt skref í átt að sextán liða úrslitunum með því að komast í 2-0 eftir aðeins sjö mínútur í þeim síðari. Willian skoraði þá eftir laglegan undirbúning Belgans Eden Hazard en Hazard átti einnig þátt í fyrsta markinu þegar hann spilaði Diego Costa í gegn. Eden Hazard var nærri því að skora sjálfur þegar hann átti skot í stöngina á 81. mínútu. Chelsea var með góð tök á leiknum á lokakaflanum og landaði dýrmætum sigri. Porto er hinsvegar úr leik í Meistaradeildinni og fer í Evrópudeildina eftir áramót.Chelsea kemst í 1-0 á móti Porto Willian kemur Chelsea í 2-0 á móti Porto
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Fótbolti Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Fótbolti „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Handbolti Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Fleiri fréttir „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Sævar Atli hetja Brann sem er í góðum málum Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Scott McTominay og níu leikmenn PSG tilnefndir til Ballon d'Or Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Sjá meira
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti