Jóhann Jóhannsson vinnur aftur með leikstjóra The Theory of Everything Bjarki Ármannsson skrifar 24. nóvember 2015 23:27 Jóhann hlaut Golden Globe-verðlaunin fyrir tónlist sína við myndina The Theory of Everything. Vísir/Getty Tónlistarmaðurinn Jóhann Jóhannsson hefur verið ráðinn til að semja tónlistina við næstu kvikmynd leikstjórans James Marsh. Marsh leikstýrði einnig myndinni The Theory of Everything en fyrir tónlist sína við þá mynd hlaut Jóhann Golden Globe-verðlaunin í ár.Frá þessu greinir RÚV í kvöld og vitnar í fréttabréf umboðsfyrirtækis Jóhanns. Ensku leikararnir Colin Firth og Rachel Weisz munu fara með aðalhlutverkin í myndinni, sem segir frá breska viðskiptamanninum Donald Crowhurst sem lét lífið í misheppnaðri tilraun til að sigla einn í kringum heiminn árið 1969. Golden Globes Tengdar fréttir Josh Brolin heldur ekki vatni yfir tónlist Jóhanns Josh Brolin, einn af aðalleikurunum í myndinni Sicario, heldur ekki vatni yfir tónlist Jóhanns Jóhannsson í myndinni. 24. september 2015 15:00 Jóhann segir ekki víst að hann komi að framhaldi Blade Runner Tónskáldið hefur tvisvar unnið með leikstjóra nýju myndarinnar. 29. september 2015 22:28 Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Lífið Fleiri fréttir Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Tónlistarmaðurinn Jóhann Jóhannsson hefur verið ráðinn til að semja tónlistina við næstu kvikmynd leikstjórans James Marsh. Marsh leikstýrði einnig myndinni The Theory of Everything en fyrir tónlist sína við þá mynd hlaut Jóhann Golden Globe-verðlaunin í ár.Frá þessu greinir RÚV í kvöld og vitnar í fréttabréf umboðsfyrirtækis Jóhanns. Ensku leikararnir Colin Firth og Rachel Weisz munu fara með aðalhlutverkin í myndinni, sem segir frá breska viðskiptamanninum Donald Crowhurst sem lét lífið í misheppnaðri tilraun til að sigla einn í kringum heiminn árið 1969.
Golden Globes Tengdar fréttir Josh Brolin heldur ekki vatni yfir tónlist Jóhanns Josh Brolin, einn af aðalleikurunum í myndinni Sicario, heldur ekki vatni yfir tónlist Jóhanns Jóhannsson í myndinni. 24. september 2015 15:00 Jóhann segir ekki víst að hann komi að framhaldi Blade Runner Tónskáldið hefur tvisvar unnið með leikstjóra nýju myndarinnar. 29. september 2015 22:28 Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Lífið Fleiri fréttir Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Josh Brolin heldur ekki vatni yfir tónlist Jóhanns Josh Brolin, einn af aðalleikurunum í myndinni Sicario, heldur ekki vatni yfir tónlist Jóhanns Jóhannsson í myndinni. 24. september 2015 15:00
Jóhann segir ekki víst að hann komi að framhaldi Blade Runner Tónskáldið hefur tvisvar unnið með leikstjóra nýju myndarinnar. 29. september 2015 22:28