Kláraði leikinn með skaddað nýra - og vann Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 10. nóvember 2015 22:01 Heljarmennið Luck fagnar sigrinum á sunnudag. Vísir/Getty Andrew Luck, leikstjórnandi Indianapolis Colts, verður ekki með liði sínu næstu 2-6 vikurnar þar sem að hann hlaut meiðsli á nýra í leik með liði sínu gegn Denver Broncos um helgina. Luck, sem er talinn einn besti ungi leikstjórnandi deildarinnar, meiddist í upphafi fjórða leikhluta en náði engu að síður að klára leikinn og tryggja sínum mönnum að lokum sigur. Myndband af atvikinu þar sem talist er að Luck hafi hlotið meiðslin má sjá hér.Sjá einnig: Peyton kvaddi gamla heimavöllinn með tapi Tímabilið hefur þó verið erfitt fyrir Luck og Colts sem margir spáðu mikilli velgengni í vetur. Liðið hefur aðeins unnið fjóra leiki af níu en er þrátt fyrir það enn með forystu í suðurriðli Ameríkudeildarinnar. Colts á því enn möguleika á að komast í úrslitakeppnina. Chuck Pagano, þjálfari Colts, sagði í dag að það væri enn óvíst hversu lengi Luck yrði nákvæmlega á hliðarlínunni. Hann sagði að staða hans yrði metin jafnóðum.Sjá einnig: Augnapot kostaði 42 milljónir Hinn fertugi Matt Hasselback mun nú taka yfir sóknarleik Colts í næstu leikjum en hann sýndi nú fyrr í haust að hann er enn fullfær um að spila í NFL-deildinni. Colts vann tvo leiki með Hasselback inn á þegar Luck var frá vegna meiðsla. Leikurinn á sunnudag var sá langbesti hjá Luck í ár en hann þarf nú að vona að liðið eigi enn möguleika á að bjarga tímabilinu þegar og ef hann snýr aftur í desember. NFL Mest lesið Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Íslenski boltinn „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ Íslenski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Bein útsending: Dagur þrjú á heimsleikunum í CrossFit 2025 United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Sjá meira
Andrew Luck, leikstjórnandi Indianapolis Colts, verður ekki með liði sínu næstu 2-6 vikurnar þar sem að hann hlaut meiðsli á nýra í leik með liði sínu gegn Denver Broncos um helgina. Luck, sem er talinn einn besti ungi leikstjórnandi deildarinnar, meiddist í upphafi fjórða leikhluta en náði engu að síður að klára leikinn og tryggja sínum mönnum að lokum sigur. Myndband af atvikinu þar sem talist er að Luck hafi hlotið meiðslin má sjá hér.Sjá einnig: Peyton kvaddi gamla heimavöllinn með tapi Tímabilið hefur þó verið erfitt fyrir Luck og Colts sem margir spáðu mikilli velgengni í vetur. Liðið hefur aðeins unnið fjóra leiki af níu en er þrátt fyrir það enn með forystu í suðurriðli Ameríkudeildarinnar. Colts á því enn möguleika á að komast í úrslitakeppnina. Chuck Pagano, þjálfari Colts, sagði í dag að það væri enn óvíst hversu lengi Luck yrði nákvæmlega á hliðarlínunni. Hann sagði að staða hans yrði metin jafnóðum.Sjá einnig: Augnapot kostaði 42 milljónir Hinn fertugi Matt Hasselback mun nú taka yfir sóknarleik Colts í næstu leikjum en hann sýndi nú fyrr í haust að hann er enn fullfær um að spila í NFL-deildinni. Colts vann tvo leiki með Hasselback inn á þegar Luck var frá vegna meiðsla. Leikurinn á sunnudag var sá langbesti hjá Luck í ár en hann þarf nú að vona að liðið eigi enn möguleika á að bjarga tímabilinu þegar og ef hann snýr aftur í desember.
NFL Mest lesið Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Íslenski boltinn „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ Íslenski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Bein útsending: Dagur þrjú á heimsleikunum í CrossFit 2025 United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Sjá meira