Gott að Tiger kallaði mig fávita Henry Birgir Gunnarsson skrifar 11. nóvember 2015 23:30 McGirt varð annar á móti um síðustu helgi. vísir/getty Það er ekki á hverjum degi sem menn eru þakklátir fyrir að vera kallaðir illum nöfnum. Kylfingurinn William McGirt er þó ævarandi þakklátur Tiger Woods fyrir að hafa kallað hann fávita. Fyrir þrem árum síðan voru þeir að spila saman á móti og þá heyrði Tiger hann segja að hann fylgdist aldrei með stöðutöflunni er hann spilaði. Ástæðan var sú að hann vildi ekki fara úr jafnvægi og klúðra einhverju með því að spá of mikið í stöðunni. Það fannst Tiger ótrúlega heimskulegt. „Hann ræddi þetta mál við mig og sagði svo við mig að ég væri fáviti fyrir að gera þetta," sagði McGirt hlæjandi en hann hefur farið að ráðum Tigers í kjölfarið og átt betra gengi að fagna. „Ég vil vita hvað ég þarf að gera til þess að komast yfir eða halda forystu. Það er betra en að spila í blindni." Golf Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Það er ekki á hverjum degi sem menn eru þakklátir fyrir að vera kallaðir illum nöfnum. Kylfingurinn William McGirt er þó ævarandi þakklátur Tiger Woods fyrir að hafa kallað hann fávita. Fyrir þrem árum síðan voru þeir að spila saman á móti og þá heyrði Tiger hann segja að hann fylgdist aldrei með stöðutöflunni er hann spilaði. Ástæðan var sú að hann vildi ekki fara úr jafnvægi og klúðra einhverju með því að spá of mikið í stöðunni. Það fannst Tiger ótrúlega heimskulegt. „Hann ræddi þetta mál við mig og sagði svo við mig að ég væri fáviti fyrir að gera þetta," sagði McGirt hlæjandi en hann hefur farið að ráðum Tigers í kjölfarið og átt betra gengi að fagna. „Ég vil vita hvað ég þarf að gera til þess að komast yfir eða halda forystu. Það er betra en að spila í blindni."
Golf Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira