Forsætisráðherra segir þurfa að meta tækjabúnað lögreglu hér á landi í kjölfar hryðjuverkaárása Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 15. nóvember 2015 20:37 „Við getum ekki leyft okkur að líta framhjá þessu,“ sagði Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra í beinni útsendingu í kvöldfréttum Stöðvar 2 af heimili sínu spurður um hvort hryðjuverkin í París hefðu breytingar í för með sér fyrir löggæslu hér á landi. Hann fundaði í dag ásamt Haraldi Johannessen ríkislögreglustjóra og Ólöfu Nordal innanríkisráðherra til þess að fara yfir varnarmál hér á landi. „Ljóst er að í nágrannalöndunum líta menn svo á að það sé raunveruleg ógn yfirvofandi. Að þetta gæti verið upphafið af einhverju sem getur varað árum eða áratugum saman; að við horfum í raun fram á breytta heimsmynd. Þó þurfum við að laga okkur að því að aðstæður á Íslandi séu um margt ólíkar því sem er í nágrannalöndunum.“ Sigmundur Davíð gat ekki staðfest að breytingar yrðu á löggæslu eða varnarmálum hér á landi og þá ekki hverjar þær breytingar gætu verið. „Við þurfum að fylgjast með því hvort þurfi að gera breytingar. Við erum að skoða hvort þetta kalli á breytingar af okkar hálfu.“ Forsætisráðherrann ítrekaði að mikilvægt væri að halda góðu sambandi við nágrannalönd okkar. „Það þarf að kanna hvort lögreglan á Íslandi meti það sem svo að hún hafi þau tæki og úrræði sem hún þarf við þessar aðstæður.“ Hryðjuverk í París Mest lesið Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Innlent „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Innlent Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum Erlent „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Erlent „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Innlent Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Herjólfur siglir ekki meira í dag Innlent Fleiri fréttir Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Sjá meira
„Við getum ekki leyft okkur að líta framhjá þessu,“ sagði Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra í beinni útsendingu í kvöldfréttum Stöðvar 2 af heimili sínu spurður um hvort hryðjuverkin í París hefðu breytingar í för með sér fyrir löggæslu hér á landi. Hann fundaði í dag ásamt Haraldi Johannessen ríkislögreglustjóra og Ólöfu Nordal innanríkisráðherra til þess að fara yfir varnarmál hér á landi. „Ljóst er að í nágrannalöndunum líta menn svo á að það sé raunveruleg ógn yfirvofandi. Að þetta gæti verið upphafið af einhverju sem getur varað árum eða áratugum saman; að við horfum í raun fram á breytta heimsmynd. Þó þurfum við að laga okkur að því að aðstæður á Íslandi séu um margt ólíkar því sem er í nágrannalöndunum.“ Sigmundur Davíð gat ekki staðfest að breytingar yrðu á löggæslu eða varnarmálum hér á landi og þá ekki hverjar þær breytingar gætu verið. „Við þurfum að fylgjast með því hvort þurfi að gera breytingar. Við erum að skoða hvort þetta kalli á breytingar af okkar hálfu.“ Forsætisráðherrann ítrekaði að mikilvægt væri að halda góðu sambandi við nágrannalönd okkar. „Það þarf að kanna hvort lögreglan á Íslandi meti það sem svo að hún hafi þau tæki og úrræði sem hún þarf við þessar aðstæður.“
Hryðjuverk í París Mest lesið Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Innlent „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Innlent Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum Erlent „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Erlent „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Innlent Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Herjólfur siglir ekki meira í dag Innlent Fleiri fréttir Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Sjá meira